Kenndi slæmum nætursvefni og flugeldum um tapið Anton Ingi Leifsson skrifar 6. ágúst 2020 12:00 Okan á hliðarlínunni í gær. vísir/getty Okan Buruk, þjálfari tyrknesku meistaranna í Istanbul Basaksehir, segir að slæmur nætursvefn og flugeldar fyrir utan hótel þeirra hafi ekki hjálpað til í leiknum í gær. Meistararnir eru úr leik í Evrópudeildinni eftir 3-0 tap gegn FCK í síðari leik 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar en þeir unnu fyrri leikinn 1-0 á heimavelli. Stuðningsmenn FCK voru mættir fyrir utan hótel tyrkneska félagsins í fyrrinótt, nóttina fyrir leikinn, og skutu upp flugeldum og reyndu að halda fyrir þeim vöku. Ef marka má blaðamannafundinn eftir leikinn í gær má ætla að þetta hafi gengið upp. Kopenhag'l taraftarlar Ba ak ehir'in kald oteli havai fi ek ya muruna tuttu. pic.twitter.com/5P8pGOKcBW— Sporcope (@sporcope) August 5, 2020 „Ég vil gjarnan segja frá þeim flugeldum sem voru sprengdir fyrir utan hótelið okkar í nótt. Klukkan korter yfir eitt og svo hálf þrjú. Þetta hafði áhrif á mig, leikmennina og aðra gesti á hótelinu,“ sagði Okan. „Við sýndum FCK mestu gestrisni í Istanbul og ég hafði ætlast til þess að FCK myndi gera það sama. Þetta er ekki félaginu að kenna en fólkið sem gerði þetta gengur enn laust, eftir því sem ég best veit. Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur ekki gert nóg.“ „Ég hef spilað marga leiki í Evrópu og ég hef aldrei upplifað eitthvað í líkingu við þetta. Þetta er siðmenntað samfélag hérna en þetta er vandræðalegt fyrir Kaupmannahöfn,“ sagði Okan foxillur. Danski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira
Okan Buruk, þjálfari tyrknesku meistaranna í Istanbul Basaksehir, segir að slæmur nætursvefn og flugeldar fyrir utan hótel þeirra hafi ekki hjálpað til í leiknum í gær. Meistararnir eru úr leik í Evrópudeildinni eftir 3-0 tap gegn FCK í síðari leik 16-liða úrslita Evrópudeildarinnar en þeir unnu fyrri leikinn 1-0 á heimavelli. Stuðningsmenn FCK voru mættir fyrir utan hótel tyrkneska félagsins í fyrrinótt, nóttina fyrir leikinn, og skutu upp flugeldum og reyndu að halda fyrir þeim vöku. Ef marka má blaðamannafundinn eftir leikinn í gær má ætla að þetta hafi gengið upp. Kopenhag'l taraftarlar Ba ak ehir'in kald oteli havai fi ek ya muruna tuttu. pic.twitter.com/5P8pGOKcBW— Sporcope (@sporcope) August 5, 2020 „Ég vil gjarnan segja frá þeim flugeldum sem voru sprengdir fyrir utan hótelið okkar í nótt. Klukkan korter yfir eitt og svo hálf þrjú. Þetta hafði áhrif á mig, leikmennina og aðra gesti á hótelinu,“ sagði Okan. „Við sýndum FCK mestu gestrisni í Istanbul og ég hafði ætlast til þess að FCK myndi gera það sama. Þetta er ekki félaginu að kenna en fólkið sem gerði þetta gengur enn laust, eftir því sem ég best veit. Lögreglan í Kaupmannahöfn hefur ekki gert nóg.“ „Ég hef spilað marga leiki í Evrópu og ég hef aldrei upplifað eitthvað í líkingu við þetta. Þetta er siðmenntað samfélag hérna en þetta er vandræðalegt fyrir Kaupmannahöfn,“ sagði Okan foxillur.
Danski boltinn Evrópudeild UEFA Mest lesið Uppgjörið: Frakkland - Ísland 31-29 | Jákvæð teikn þrátt fyrir tap Handbolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Enski boltinn Uppgjörið Stjarnan - Grindavík 100-77 | Aftur fór Stjarnan illa með Grindavík Körfubolti Pavel hjálpar Grindvíkingum Körfubolti Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Enski boltinn „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Alfreð fagnaði aftur gegn Degi fyrir EM Handbolti Fleiri fréttir Raphinha tryggði Barca titil í fjörugum El Clásico Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Bayern bauð upp á átta marka sýningu eftir jólafríið Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Nkunku braut hjörtu Alberts og félaga Tómas áfram á toppnum Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Fram lagði Leiknismenn Glódís þarf að sjá á eftir vinkonu Dyche æfur eftir tapið Alfreð aðstoðaði Frey á Spáni Sjá meira