Betra að vinna ekki þegar að við eigum að vera í fríi Rakel Sveinsdóttir skrifar 7. ágúst 2020 09:00 Að vinna á kvöldin og um helgar getur haft neikvæð áhrif á viðhorfið okkar til starfsins eða vinnustaðarins. Vísir/Getty Það hvenær og hvernig við vinnum er að breytast nokkuð hratt í kjölfar kórónufaraldurs þar sem margir vinna nú að heiman að öllu leyti eða að hluta. Þá boðar þríeykið þau tíðindi að mögulega megi búast við að reglur verði hertar eða á þeim slakað um nokkurn tíma til viðbótar sem aftur þýðir að vinnustaðir gera ráð fyrir mismunandi sviðsmyndum innandyra hjá sér. Að vinna í fjarvinnu getur aukið sveigjanleikann í vinnu en í umfjöllun Harvard Business Review er brýnt fyrir fólki að í fjarvinnu þurfi líka að passa vel upp á það að frítími sé virtur. Ekki aðeins hefur fjöldi rannsókna sýnt að það er allra hagur að fólk nái góðri hvíld frá vinnu heldur hafa rannsóknir einnig sýnt fram á að vinna utan hefðbundins vinnutíma getur haft huglæg áhrif á það hvernig við upplifum starfið okkar eða vinnustað. Þessu til rökstuðnings er sagt frá rannsókn sem gerð var í Bandaríkjunum þar sem svarendur voru 1.298 starfsmenn í fullu starfi. Sá hópur fólks sem sagðist ekki vinna um helgar var almennt jákvæðara gagnvart vinnunni sinni, þ.e. hvatinn (e.motivation) var meiri og fólk var líklegra til að segja vinnuna sína skipta það miklu máli og að þar fengi fólk að nýt styrkleika sína vel. Þá var sagt frá könnun sem gerð var meðal nemenda í Harvard. Þar var hluti nemenda minntur á að þann dag sem könnunin var framkvæmd, 17.febrúar, væri bandaríski frídagurinn President‘s Day eða Dagur forseta. Hluti hópsins fékk hins vegar eingöngu upplýsingar um að dagsetningin væri 17.febrúar. Niðurstöður úr þessari könnun sýndu að sá hópur nemenda sem var minntur á það sérstaklega að þennan dag væri frídagur, lýsti náminu sínu almennt meira íþyngjandi en sá hópur sem var ekki minntur á þennan hátíðisdag. En hvað er til ráða ef vinnan kallar um helgar? Það ráð er gefið að ef fólk þarf að vinna eitthvað um helgi, þá stilli það hugann fyrirfram inn á það að þessi X-tími sem fer í vinnuna skilgreinist sem vinnutími en ekki tími þar sem þú átt að vera í fríi. Með þessari einföldu hugarleikfimi platar þú heilann sem aftur dregur úr líkum á því að fólk ómeðvitað er ekki eins jákvætt gagnvart starfi sínu eða vinnustað. Góðu ráðin Fjarvinna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Úrvinda starfsmenn: Vísbendingar um að fólk eigi erfiðara með að höndla vinnuálag Þótt fólk haldi að álag sé að aukast á vinnustöðum sýna mælingar á milli ára að fólk er ekki að meta álag í vinnunni meira en áður. Mun fleiri segjast þó vera úrvinda eftir vinnu og mjög þreyttir. Tómas Bjarnason sviðsstjóri mannauðsrannsókna og ráðgjafar hjá Gallup segir áreiti á fólk og tíðar breytingar nefndar til skýringar. 26. febrúar 2020 08:15 Álag í vinnu: Of oft miða stjórnendur við sjálfan sig Of margir stjórnendur styðjast við sína persónulegu reynslu þegar kemur að því að meta álag og streitu segir Ragnhildur Bjarkadóttir sálfræðingur hjá Auðnast. 26. febrúar 2020 11:00 Álag í vinnu: Hvetur stjórnendur til að tala opinskátt um streitu Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir hvetur stjórnendur til að tala opinskátt um streitu því það auðveldi starfsmönnum að leita til þeirra, til dæmis til að fyrirbyggja veikindafjarveru. 26. febrúar 2020 13:00 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Fleiri fréttir Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Sjá meira
Það hvenær og hvernig við vinnum er að breytast nokkuð hratt í kjölfar kórónufaraldurs þar sem margir vinna nú að heiman að öllu leyti eða að hluta. Þá boðar þríeykið þau tíðindi að mögulega megi búast við að reglur verði hertar eða á þeim slakað um nokkurn tíma til viðbótar sem aftur þýðir að vinnustaðir gera ráð fyrir mismunandi sviðsmyndum innandyra hjá sér. Að vinna í fjarvinnu getur aukið sveigjanleikann í vinnu en í umfjöllun Harvard Business Review er brýnt fyrir fólki að í fjarvinnu þurfi líka að passa vel upp á það að frítími sé virtur. Ekki aðeins hefur fjöldi rannsókna sýnt að það er allra hagur að fólk nái góðri hvíld frá vinnu heldur hafa rannsóknir einnig sýnt fram á að vinna utan hefðbundins vinnutíma getur haft huglæg áhrif á það hvernig við upplifum starfið okkar eða vinnustað. Þessu til rökstuðnings er sagt frá rannsókn sem gerð var í Bandaríkjunum þar sem svarendur voru 1.298 starfsmenn í fullu starfi. Sá hópur fólks sem sagðist ekki vinna um helgar var almennt jákvæðara gagnvart vinnunni sinni, þ.e. hvatinn (e.motivation) var meiri og fólk var líklegra til að segja vinnuna sína skipta það miklu máli og að þar fengi fólk að nýt styrkleika sína vel. Þá var sagt frá könnun sem gerð var meðal nemenda í Harvard. Þar var hluti nemenda minntur á að þann dag sem könnunin var framkvæmd, 17.febrúar, væri bandaríski frídagurinn President‘s Day eða Dagur forseta. Hluti hópsins fékk hins vegar eingöngu upplýsingar um að dagsetningin væri 17.febrúar. Niðurstöður úr þessari könnun sýndu að sá hópur nemenda sem var minntur á það sérstaklega að þennan dag væri frídagur, lýsti náminu sínu almennt meira íþyngjandi en sá hópur sem var ekki minntur á þennan hátíðisdag. En hvað er til ráða ef vinnan kallar um helgar? Það ráð er gefið að ef fólk þarf að vinna eitthvað um helgi, þá stilli það hugann fyrirfram inn á það að þessi X-tími sem fer í vinnuna skilgreinist sem vinnutími en ekki tími þar sem þú átt að vera í fríi. Með þessari einföldu hugarleikfimi platar þú heilann sem aftur dregur úr líkum á því að fólk ómeðvitað er ekki eins jákvætt gagnvart starfi sínu eða vinnustað.
Góðu ráðin Fjarvinna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Úrvinda starfsmenn: Vísbendingar um að fólk eigi erfiðara með að höndla vinnuálag Þótt fólk haldi að álag sé að aukast á vinnustöðum sýna mælingar á milli ára að fólk er ekki að meta álag í vinnunni meira en áður. Mun fleiri segjast þó vera úrvinda eftir vinnu og mjög þreyttir. Tómas Bjarnason sviðsstjóri mannauðsrannsókna og ráðgjafar hjá Gallup segir áreiti á fólk og tíðar breytingar nefndar til skýringar. 26. febrúar 2020 08:15 Álag í vinnu: Of oft miða stjórnendur við sjálfan sig Of margir stjórnendur styðjast við sína persónulegu reynslu þegar kemur að því að meta álag og streitu segir Ragnhildur Bjarkadóttir sálfræðingur hjá Auðnast. 26. febrúar 2020 11:00 Álag í vinnu: Hvetur stjórnendur til að tala opinskátt um streitu Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir hvetur stjórnendur til að tala opinskátt um streitu því það auðveldi starfsmönnum að leita til þeirra, til dæmis til að fyrirbyggja veikindafjarveru. 26. febrúar 2020 13:00 Mest lesið Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar Atvinnulíf Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Atvinnulíf Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Atvinnulíf Bölvað basl á Bond Viðskipti erlent Sektuð fyrir að segjast vera best Neytendur Gervigreindin sögð „bjargvættur“ jarðgassiðnaðarins Viðskipti erlent Innkalla sviðasultu vegna gruns um listeríu Neytendur Kilroy hafi veitt ferðamönnum rangar upplýsingar Neytendur Halda áfram bitcoin-braski þrátt fyrir samkomulag við AGS Viðskipti erlent Eldamennskan og jólaljósin algengasti brunavaldur um hátíðirnar Samstarf Fleiri fréttir Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni „Hápunktur morgunsins er síðan rómantíski kaffibíltúrinn“ Áhrif kosninga á starfsfólk og vinnustaði í næstu viku „Stelpupabbarnir eru ósjálfrátt betur á verði“ Driffjöður Vertonet: „Við erum að setja kjöt á beinin núna“ Velgengni í New York: „Mér finnst ég ekkert hafa verið hér mjög lengi“ Magga í Pfaff: „Ég man meira að segja hvar fyrsti kossinn var“ Fær nokkuð jákvæð viðbrögð þegar hann vandar sig í eldhúsinu Dagatalsmenningin: Rosa töff að vera með yfirbókaða dagskrá Vogue og forsetafrúin kveiktu strax en íslenski vinnumarkaðurinn með hindranir Inngildingin: „Íslenska töluð með hreim er samt íslenska“ Dæmi: „Tvær konur geta ekki unnið saman því einu sinni áttu þær sama kærasta“ „Unglingsárin voru kannski ekki mín heppilegustu ár“ „Pólitíkin er dugleg í þessu en einkageirinn kann þetta ekki nógu vel“ Að byggja upp vinnustað sem hræðist ekki breytingar Stærðin skiptir ekki máli Ólafur Ingi: „Ég er kostuð eiginkona“ Einróma niðurstaða að Hörður sé eins og Kristján í Frozen „Reglugerðin tekur gildi hvort sem menn hafa þetta hugrekki eða ekki“ Sjá meira
Úrvinda starfsmenn: Vísbendingar um að fólk eigi erfiðara með að höndla vinnuálag Þótt fólk haldi að álag sé að aukast á vinnustöðum sýna mælingar á milli ára að fólk er ekki að meta álag í vinnunni meira en áður. Mun fleiri segjast þó vera úrvinda eftir vinnu og mjög þreyttir. Tómas Bjarnason sviðsstjóri mannauðsrannsókna og ráðgjafar hjá Gallup segir áreiti á fólk og tíðar breytingar nefndar til skýringar. 26. febrúar 2020 08:15
Álag í vinnu: Of oft miða stjórnendur við sjálfan sig Of margir stjórnendur styðjast við sína persónulegu reynslu þegar kemur að því að meta álag og streitu segir Ragnhildur Bjarkadóttir sálfræðingur hjá Auðnast. 26. febrúar 2020 11:00
Álag í vinnu: Hvetur stjórnendur til að tala opinskátt um streitu Ragnheiður Guðfinna Guðnadóttir hvetur stjórnendur til að tala opinskátt um streitu því það auðveldi starfsmönnum að leita til þeirra, til dæmis til að fyrirbyggja veikindafjarveru. 26. febrúar 2020 13:00