Hverjir væru markahæstir ef víti væru tekin út fyrir sviga? Ísak Hallmundarson skrifar 3. ágúst 2020 23:00 Jamie Vardy vann gullskóinn í ensku úrvalsdeildinni þetta tímabilið. getty/Rich Linley Það hefur oft verið rætt meðal sparkspekinga hvort mörk úr vítaspyrnum eigi að fá að telja í baráttunni um gullskóinn. Sú umræða er orðin háværari núna eftir að Ciro Immobile og Cristiano Ronaldo voru markahæstu menn í ítölsku úrvalsdeildinni, en þeir skoruðu úr þónokkrum vítaspyrnum. Ciro Immobile skoraði 14 mörk af vítapunktinum á nýliðnu tímabili af þeim 36 mörkum sem hann skoraði í ítölsku úrvalsdeildinni. Tólf mörk af 31 marki Cristiano Ronaldo í deildinni komu af vítapunktinum. Ef vítaspyrnur væru dregnar frá væri Francesco Caputo, leikmaður Sassuolo, næstmarkahæstur í ítölsku deildinni með 19 mörk ásamt Cristiano Ronaldo. Vefsíðan FootballCritic tekur saman lista yfir þá sem hefðu unnið gullskóinn í ensku úrvalsdeildinni síðustu ár ef vítaspyrnur myndu ekki telja með. Jamie Vardy sem hreppti gullskóinn í ár með því að skora 23 mörk væri aðeins í 4. sæti ef eingöngu eru talin með mörk sem ekki eru skoruð af vítapunktinum. Danny Ings hefði verið markahæstur í ár með 21 mark, en hann skoraði aðeins eitt af vítapunktinum á nýafstaðinni leiktíð og var samtals með 22 mörk. Pierre-Emerick Aubameyang væri annar með 20 mörk, hann skoraði tvö af vítapunktinum og var því með 22 mörk í heild. Raheem Sterling hefði verið í þriðja sæti með 20 mörk en hann skoraði ekki eitt einasta mark úr víti á leiktíðinni. Jamie Vardy væri síðan í fjórða sæti með 19 mörk, fjögur af þeim 23 sem hann skoraði komu úr vítaspyrnum. Í fyrra hefði Sadio Mane hreppt gullskóinn, þá var hann með 22 mörk eins og Mohammed Salah, en Mane skoraði ekkert þeirra úr víti. Árið 2018 skoraði Salah hinsvegar 32 mörk og aðeins eitt þeirra úr víti og átti hann þann markakóngstitil fyllilega skilið. Ítalski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira
Það hefur oft verið rætt meðal sparkspekinga hvort mörk úr vítaspyrnum eigi að fá að telja í baráttunni um gullskóinn. Sú umræða er orðin háværari núna eftir að Ciro Immobile og Cristiano Ronaldo voru markahæstu menn í ítölsku úrvalsdeildinni, en þeir skoruðu úr þónokkrum vítaspyrnum. Ciro Immobile skoraði 14 mörk af vítapunktinum á nýliðnu tímabili af þeim 36 mörkum sem hann skoraði í ítölsku úrvalsdeildinni. Tólf mörk af 31 marki Cristiano Ronaldo í deildinni komu af vítapunktinum. Ef vítaspyrnur væru dregnar frá væri Francesco Caputo, leikmaður Sassuolo, næstmarkahæstur í ítölsku deildinni með 19 mörk ásamt Cristiano Ronaldo. Vefsíðan FootballCritic tekur saman lista yfir þá sem hefðu unnið gullskóinn í ensku úrvalsdeildinni síðustu ár ef vítaspyrnur myndu ekki telja með. Jamie Vardy sem hreppti gullskóinn í ár með því að skora 23 mörk væri aðeins í 4. sæti ef eingöngu eru talin með mörk sem ekki eru skoruð af vítapunktinum. Danny Ings hefði verið markahæstur í ár með 21 mark, en hann skoraði aðeins eitt af vítapunktinum á nýafstaðinni leiktíð og var samtals með 22 mörk. Pierre-Emerick Aubameyang væri annar með 20 mörk, hann skoraði tvö af vítapunktinum og var því með 22 mörk í heild. Raheem Sterling hefði verið í þriðja sæti með 20 mörk en hann skoraði ekki eitt einasta mark úr víti á leiktíðinni. Jamie Vardy væri síðan í fjórða sæti með 19 mörk, fjögur af þeim 23 sem hann skoraði komu úr vítaspyrnum. Í fyrra hefði Sadio Mane hreppt gullskóinn, þá var hann með 22 mörk eins og Mohammed Salah, en Mane skoraði ekkert þeirra úr víti. Árið 2018 skoraði Salah hinsvegar 32 mörk og aðeins eitt þeirra úr víti og átti hann þann markakóngstitil fyllilega skilið.
Ítalski boltinn Mest lesið Þegar Dagur féll á lyfjaprófi: „Var með magasár í hálft ár“ Handbolti „Eftir síðasta mót sögðu þeir bara strax að þeir vildu fá Ísland“ Handbolti Solskjær ekki lengur líklegastur Enski boltinn Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Enski boltinn Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Enski boltinn Guðjón Valur fær Garðar til Gummersbach Handbolti Snýr aftur til Íslands og tekur við ÍBV Íslenski boltinn Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Enski boltinn Magnaður McTominay til bjargar eftir að Conte brjálaðist Fótbolti Stuðningsmenn Færeyinga gista í ferju í Oslóarhöfn Handbolti Fleiri fréttir Fæstir leikir hjá Man Utd síðan í fyrri heimsstyrjöld Mætir Liverpool en fær gæsahúð þegar hann heyrir „You'll Never Walk Alone“ Carrick nú talinn líklegastur til að taka við Man Utd „Myndum að sjálfsögðu taka honum opnum örmum“ Mikel Arteta hrósaði Arne Slot Bruno Fernandes hakkaður í gærkvöldi Dagskráin í dag: Liverpool í bikarnum og síðasta lausa sætið í NFL Solskjær ekki lengur líklegastur Fletcher segir leikmenn Man. Utd viðkvæma Veik von Man. Utd um titil úr sögunni Loksins unnu Hamrarnir eftir framlengdan leik Martinelli og hornspyrnur hetjurnar Bradley frá út tímabilið | Fer Liverpool á markaðinn? Viðsnúningur hjá Leeds sem fer áfram Miðvarðaæði Liverpool Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Utandeildarlið henti meisturunum úr keppni Dyche æfur eftir tapið Utan vallar: Dauði knattspyrnustjórans Solskjær hittir forráðamenn Man. Utd Hollywood-endir þegar Forest féll úr bikarnum Tottenham fær brasilískan bakvörð Sjá meira