Sýndu frá því hvað NBA-leikmennirnir fá að borða í Flórída: „Engar líkur á að Bron borði þetta“ Anton Ingi Leifsson skrifar 9. júlí 2020 08:30 LeBron í stuði. vísir/getty NBA-liðin halda áfram að mæta í Disney World í Flórída þar sem NBA-deildin mun klárast vegna kórónuveirunnar en deildin fer aftur af stað 30. júlí. Margir stuðningsmenn hafa velt fyrir sér til að mynda hvað leikmennirnir fá að borða í Disney World í Flórída þar sem deildin hefst á nýjan leik þann 30. júlí. Allir leikmennirnir eru læstir inn á hóteli en nokkur liðin eru komin og síðustu liðin koma fyrir helgi. Troy Daniels hjá Denver Nuggets og Chris Chiozza hjá Brooklyn Nets birtu mynd af matnum sem þeir fengu. Chris Chiozza shows off the main course for dinner inside the NBA bubble.(via @Chiozza11) pic.twitter.com/8bKDUhKUIa— Bleacher Report NBA (@BR_NBA) July 8, 2020 LeBronn James og félagar hans í LA Lakers eru ekki mættir en Isiah Thomas, samherji hans, hefur ekki mikla trú á því að James sé að fara borða þann mat sem er í boði. No way Bron eating this LOL https://t.co/mGWgPBbS6S— Isaiah Thomas (@isaiahthomas) July 8, 2020 Það er ekki bara NBA-deildin sem er að klára sitt mót í Flórída því MLS-deildin, bandaríska fótboltadeildin, ætlar einnig að spila þar. Leikmenn úr þeirri deild hafa einnig birt myndir og myndbönd af matnum, sem leikmennirnir eru ekki sáttir við, en Guðmundur Þórarinsson - sem leikur með New York City - hefur enn ekki birt neitt á sínum samfélagsmiðlum. Omar Gonzalez, sem leikur með Toronto, var til að mynda ekki hrifinn af því sem hann fékk upp úr matarkassanum fyrr í vikunni. Yummm... #MLSisBack pic.twitter.com/nelyLH9YsW— Omar Gonzalez (@Omar4Gonzalez) June 30, 2020 NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira
NBA-liðin halda áfram að mæta í Disney World í Flórída þar sem NBA-deildin mun klárast vegna kórónuveirunnar en deildin fer aftur af stað 30. júlí. Margir stuðningsmenn hafa velt fyrir sér til að mynda hvað leikmennirnir fá að borða í Disney World í Flórída þar sem deildin hefst á nýjan leik þann 30. júlí. Allir leikmennirnir eru læstir inn á hóteli en nokkur liðin eru komin og síðustu liðin koma fyrir helgi. Troy Daniels hjá Denver Nuggets og Chris Chiozza hjá Brooklyn Nets birtu mynd af matnum sem þeir fengu. Chris Chiozza shows off the main course for dinner inside the NBA bubble.(via @Chiozza11) pic.twitter.com/8bKDUhKUIa— Bleacher Report NBA (@BR_NBA) July 8, 2020 LeBronn James og félagar hans í LA Lakers eru ekki mættir en Isiah Thomas, samherji hans, hefur ekki mikla trú á því að James sé að fara borða þann mat sem er í boði. No way Bron eating this LOL https://t.co/mGWgPBbS6S— Isaiah Thomas (@isaiahthomas) July 8, 2020 Það er ekki bara NBA-deildin sem er að klára sitt mót í Flórída því MLS-deildin, bandaríska fótboltadeildin, ætlar einnig að spila þar. Leikmenn úr þeirri deild hafa einnig birt myndir og myndbönd af matnum, sem leikmennirnir eru ekki sáttir við, en Guðmundur Þórarinsson - sem leikur með New York City - hefur enn ekki birt neitt á sínum samfélagsmiðlum. Omar Gonzalez, sem leikur með Toronto, var til að mynda ekki hrifinn af því sem hann fékk upp úr matarkassanum fyrr í vikunni. Yummm... #MLSisBack pic.twitter.com/nelyLH9YsW— Omar Gonzalez (@Omar4Gonzalez) June 30, 2020
NBA Mest lesið Endurnýja kynnin: „Stórar skoðanir en ekki endilega góðar skoðanir“ Golf Dæmdur ofbeldismaður keppir á Opna breska í ár Golf Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Körfubolti Getur verið erfitt að kveðja: „Það var aðeins grátið“ Sport Skærasta stjarna Sviss fær lítið að spila á EM en allir vilja hitta hana Fótbolti Náðu ekki að bjarga lífi nítján ára vonarstjörnu Sport Gæti fengið átta milljarða króna Formúla 1 Yamal tekur óhræddur við tíunni Fótbolti Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Körfubolti Nýir erlendir leikmenn halda áfram að streyma í botnliðið Íslenski boltinn Fleiri fréttir Hentu frá sér leiknum með hörmungarbyrjun á seinni Körfuboltakvöld í Boston: Nablinn tók viðtal við Ice Cube og sættist við Pargo Caitlin Clark aftur meidd og vandaði dómaranum ekki kveðjurnar Bradley Beal til Clippers Íslensku strákarnir töpuðu stórt í sextán liða úrslitunum Stólarnir verða með í Evrópukeppninni í vetur „Getum ekki beðið eftir að sjá þig gera kraftaverk“ Yfirgefur Aþenu og semur við nýliðana Elvar Már til Póllands Erlendum leikmönnum Ármanns fækkar um einn Oladipo með augastað á endurkomu Enginn Kobe Bryant á topp tíu yfir þá bestu í sögunni Wembanyama fær grænt ljós frá læknateymi Spurs Raggi Nat á Nesið Sautján ára troðsludrottning vekur athygli Stólarnir semja við spænskan leikstjórnanda Sjö körfuboltamenn að fá íslenskan ríkisborgararétt Strákarnir unnu Slóvena á EM Fjögur lið sýnt LeBron áhuga Stjarna Cavs trúlofuð Grammy verðlaunahafa Doncic fékk að vita af sölunni en ekki LeBron Skellur í fyrsta leik hjá guttunum okkar Ísköld Clark stýrði sókninni eins og hershöfðingi Líkti Cooper Flagg við Kobe Bryant Áframhaldandi NBA tengingar í Bónus deildinni Taka einn efnilegasta leikmanninn frá Íslandsmeisturum Hauka Julio de Assis og Luka Gasic í Stjörnuna Birkir Hrafn í NBA akademíunni „Þetta gerist rosa hratt“ Sengun í fantaformi í sumarfríinu Sjá meira