Búið að ganga frá kaupum Rapyd á Korta Atli Ísleifsson skrifar 7. júlí 2020 09:21 Rabyd kveðst munu samþætta og útvíkka starfsemi Korta í posa- og veflausnum. Myndin er úr safni. Getty Kaup alþjóðlega fjártæknifyrirtækisins Rapyd á Korta eru nú frágengin. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Korta þar sem segir einnig að fjártæknifyrirtækið ætli sér að samþætta og útvíkka starfsemi Korta í posa- og veflausnum. Þá ætli það sér að „efla starfsemina á Íslandi með áframhaldandi vexti og ráðningu starfsfólks“. Haft er eftir Jakobi Má Ásmundssyni, forstjóra Korta, að þetta séu spennandi tímar þar sem fyrirtæki sem sé fremst í flokki í fjártækni í heiminum hafi verið að fjárfesta beint í starfsemi á Íslandi. Það muni gera fyrirtækinu kleift að veita íslenskum viðskiptavinum aðgang að fyrsta flokks fjártækni. „Rapyd mun fjárfesta í starfseminni Reykjavík og gera áætlanir félagsins ráð fyrir auknum vexti og frekari ráðningum á næstu misserum,“ segir Jakob. Þá er haft eftir Arik Shtilman, forstjóra Rapyd, að fyrirtækið sé ánægt með að hafa klárað viðskiptin sem séu mjög stefnumótandi fyrir það. „Nú tekur við vinna við samþættingu færsluhirðingar Korta við fjártæknilausnirnar okkar. Við viljum bjóða íslenskum og evrópskum fyrirtækjum upp á alþjóðlegar greiðslulausnir, hvort sem það er á staðnum eða vefnum. Við viljum að viðskiptavinir okkar hafi aðgang að fyrsta flokks fjártæknilausnum og geti þannig einbeitt sér að því að auka umsvif sín og dafna á sínu sviði,“ segir Shtilman. Greiðslumiðlun Fjártækni Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira
Kaup alþjóðlega fjártæknifyrirtækisins Rapyd á Korta eru nú frágengin. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Korta þar sem segir einnig að fjártæknifyrirtækið ætli sér að samþætta og útvíkka starfsemi Korta í posa- og veflausnum. Þá ætli það sér að „efla starfsemina á Íslandi með áframhaldandi vexti og ráðningu starfsfólks“. Haft er eftir Jakobi Má Ásmundssyni, forstjóra Korta, að þetta séu spennandi tímar þar sem fyrirtæki sem sé fremst í flokki í fjártækni í heiminum hafi verið að fjárfesta beint í starfsemi á Íslandi. Það muni gera fyrirtækinu kleift að veita íslenskum viðskiptavinum aðgang að fyrsta flokks fjártækni. „Rapyd mun fjárfesta í starfseminni Reykjavík og gera áætlanir félagsins ráð fyrir auknum vexti og frekari ráðningum á næstu misserum,“ segir Jakob. Þá er haft eftir Arik Shtilman, forstjóra Rapyd, að fyrirtækið sé ánægt með að hafa klárað viðskiptin sem séu mjög stefnumótandi fyrir það. „Nú tekur við vinna við samþættingu færsluhirðingar Korta við fjártæknilausnirnar okkar. Við viljum bjóða íslenskum og evrópskum fyrirtækjum upp á alþjóðlegar greiðslulausnir, hvort sem það er á staðnum eða vefnum. Við viljum að viðskiptavinir okkar hafi aðgang að fyrsta flokks fjártæknilausnum og geti þannig einbeitt sér að því að auka umsvif sín og dafna á sínu sviði,“ segir Shtilman.
Greiðslumiðlun Fjártækni Mest lesið Setur háa tolla á Evrópu Viðskipti erlent Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Viðskipti innlent Ása Steinars vann sigur gegn bandarísku markaðsfyrirtæki Viðskipti erlent Mögulega búið að hakka sig inn á Teams samskiptin þín og fleira Atvinnulíf Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Viðskipti innlent Auðveldara verði að breyta atvinnuhúsnæði í íbúðir Neytendur Strákar og stálp fá styrk Viðskipti innlent Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Viðskipti innlent Hildur ráðin forstjóri Advania Viðskipti innlent Stytta skammarkrókinn til muna Neytendur Fleiri fréttir Gefa út afkomuviðvörun vegna dómsins Síminn þarf að greiða 400 milljónir króna Segir allar ásakanir fullkomlega tilhæfulausar Bein útsending: „Landbúnaður er almannahagsmunir“ Strákar og stálp fá styrk Umdeild viðskipti fá ekki áheyrn Hæstaréttar Hildur ráðin forstjóri Advania Atvinnuleysi eykst Skipti í brúnni hjá Indó Smári Rúnar ráðinn fjármálastjóri „Það er gjá að myndast á leigumarkaðnum“ Viðar nýr sölustjóri Wisefish Ráðinn framkvæmdastjóri COWI á Íslandi Semja um fjögurra milljarða króna lán Þak styrkja til turnanna tveggja lækkað Efnt til nýrrar loðnuleitar í kapphlaupi við tímann Verður framkvæmdastjóri þróunarsviðs Emblu Medical Gjaldþrota meðhöndlari Auðunn ráðinn viðskiptastjóri Reita Ráðin mannauðs- og gæðastjóri Hörpu „Minnstu loðnuvertíð sögunnar að ljúka“ Hætta við breytta tollflokkun pítsaostsins Tryggja sér lóðir fyrir höfuðstöðvar á rúman milljarð Samkeppniseftirlitið segir samrunann auka samkeppni Landsvirkjun greitt út níutíu milljarða á fjórum árum Halda á miðin þrátt fyrir kvóta „upp í nös á ketti“ Þurfa að taka koffíndrykk á reynslu Stjórnir Samkaupa og Heimkaupa undirrita samrunasamning Örkvóti í loðnu gæti skilað milljarði í útflutningstekjur Afkoma ársins undir væntingum Sjá meira