ESB útnefnir íslenska fyrirtækið CRI sem lykilfrumkvöðul Andri Eysteinsson skrifar 1. júlí 2020 11:11 Frá uppsetningu tilraunaverksmiðju CRI í Þýskalandi. Aðsend Íslenska tæknifyrirtækið Carbon Recycling International (CRI) hefur verið útnefnt sem lykilfrumkvöðul (e. Key Innovator) af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. CRI varð því fyrsta íslenska fyrirtækið til að hljóta þessa viðurkenningu en áður hefur Háskóli Íslands hlotið nafnbótina. CRI og samstarfsaðilar hafa nú formlega lokið rannsóknarverkefni sínu, MefCO2, sem staðið hefur yfir síðustu fimm árin. Verkefnið, sem að hluta til var fjármagnað af Horizon 2020 Nýsköpunar- og rannsóknaráætlun ESB, var tilraunaverksmiðja sem byggir á ETL tæknilausn CRI reist við orkuver RWE nærri þýsku borginni Köln. Með rekstri verksmiðjunnar var unnt að sýna fram á að hægt er að nýta ETL tæknilausnina til þess að umbreyta vind- og sólarorku ásamt koltvísýringi jafnóðum yfir á fljótandi form. Afurðin nefnist þá rafmetanól sem hægt er að geyma, flutja og nýta á margvíslegan máta. Carbon Recycling International hefur starfrækt verksmiðju í Svartsengi og er þar er koltvísýringi og vetni rafgreint úr vatni með grænni orku er umbreytt í endurnýjanlegt eldsneyti. Umhverfismál Evrópusambandið Grindavík Mest lesið Högnuðust um rúma tvo milljarða Viðskipti innlent Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Sjá meira
Íslenska tæknifyrirtækið Carbon Recycling International (CRI) hefur verið útnefnt sem lykilfrumkvöðul (e. Key Innovator) af framkvæmdastjórn Evrópusambandsins. CRI varð því fyrsta íslenska fyrirtækið til að hljóta þessa viðurkenningu en áður hefur Háskóli Íslands hlotið nafnbótina. CRI og samstarfsaðilar hafa nú formlega lokið rannsóknarverkefni sínu, MefCO2, sem staðið hefur yfir síðustu fimm árin. Verkefnið, sem að hluta til var fjármagnað af Horizon 2020 Nýsköpunar- og rannsóknaráætlun ESB, var tilraunaverksmiðja sem byggir á ETL tæknilausn CRI reist við orkuver RWE nærri þýsku borginni Köln. Með rekstri verksmiðjunnar var unnt að sýna fram á að hægt er að nýta ETL tæknilausnina til þess að umbreyta vind- og sólarorku ásamt koltvísýringi jafnóðum yfir á fljótandi form. Afurðin nefnist þá rafmetanól sem hægt er að geyma, flutja og nýta á margvíslegan máta. Carbon Recycling International hefur starfrækt verksmiðju í Svartsengi og er þar er koltvísýringi og vetni rafgreint úr vatni með grænni orku er umbreytt í endurnýjanlegt eldsneyti.
Umhverfismál Evrópusambandið Grindavík Mest lesið Högnuðust um rúma tvo milljarða Viðskipti innlent Telja vegið að eignarrétti Sýnar Viðskipti innlent Örgleði (ekki öl-gleði) Atvinnulíf Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Viðskipti innlent Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Viðskipti innlent Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Viðskipti innlent Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Viðskipti innlent Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Viðskipti innlent Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Viðskipti innlent Verðbólga hjaðnar hressilega Viðskipti innlent Fleiri fréttir Högnuðust um rúma tvo milljarða Telja vegið að eignarrétti Sýnar Sögðu upp öllum starfsmönnum Vélfags sem eftir voru Gatnagerðargjöld hækkuð um tvo þriðju að jafnaði Óvænt verðbólguhjöðnun leiði vonandi til vaxtalækkunar Kallar eftir aukafundi peningastefnunefndar Verðbólga hjaðnar hressilega Funda með starfsmönnum Vélfags um framhaldið Hægt að fækka veikindadögum með réttu raka- og hitastigi Pétur Freyr ráðinn framkvæmdastjóri Íþöku fasteigna Kúabændur skora á ráðherra að falla frá breytingum Framkvæmdastjóri hjá Íslandsbanka hættir Vilja vinna magnesíummálm úr íslenskum sjó Sólveig Kolbrún og Harpa Björg til Iðunnar Vélfag áfrýjar dómnum Vill láta hart mæta hörðu Veipverslun fyllir í skarð veitingastaðar Stofnar félag um olíuleit Ríkið sýknað af kröfum Vélfagsmanna Fengið jákvæð viðbrögð frá Evrópusambandinu Hegðun Norðuráls vonbrigði og Orkuveitan fari fram á fulla greiðslu Makrílveiðimenn töpuðu baráttu sinni við ríkið Bein útsending: Umhverfisdagur atvinnulífsins Hjöðnun verðbólgu í sjónmáli Eigandi Vélfags talinn tengjast rússnesku leyniþjónustunni „Þetta eru auðvitað vonbrigði“ Fá grænt ljós á kaupin á Gæðabakstri Hætta rekstri fiskmjölsverksmiðju og tólf missa vinnuna GK Reykjavík minnkar við sig Minni eignamyndun en fleiri komist í eigið húsnæði með nýrri lausn á markaði Sjá meira