Gefa lítið fyrir handtökuskipunina Andri Eysteinsson skrifar 29. júní 2020 23:38 Soleimani var ráðinn af dögum í byrjun árs. Vísir/Getty Hvorki Interpol né Bandaríkjastjórn gefa mikið fyrir handtökutilskipun sem írönsk stjórnvöld gáfu út á hendur Bandaríkjaforseta, Donald Trump, og 35 öðrum vegna dauða hershöfðingjans Qasem Soleimani í byrjun árs. Aðilarnir 36 eru þeir sem Íranir telja að hafi staðið að drónaárás sem felldi herforingjann nærri Baghdad 3. janúar síðastliðinn. Íran gaf út skipunina og óskaði eftir því að alþjóðalögreglan Interpol myndi aðstoða við það að koma höndum á Bandaríkjaforseta en BBC greinir frá því að stofnunin hafi gefið út að ekki verði gengið að kröfum íranskra yfirvalda. Í tilkynningu íranskra yfirvalda sagði að þeir 36 sem tilgreindir eru hafi borið ábyrgð á dauða Soleimani og var Bandaríkjaforseti efstur á listanum. Sagði Ali Alqasimehr saksóknari að sækjast skuli eftir því að Trump verði handtekinn þó að embættistíð hans ljúki. Krafa Íran er sögð endurspegla vaxandi spennu á milli ríkjanna tveggja eftir að Trump rifti kjarnorkusamningi sem heimsveldin gerðu við Íran. Guardian hefur eftir Brian Hook, fulltrúa Bandaríkjanna fyrir málefni Íran, að Bandaríkin telji handtökuskipunina eingöngu vera áróðursbragð sem alls ekki skuli taka alvarlega. Donald Trump Bandaríkin Íran Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Fleiri fréttir Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Sjá meira
Hvorki Interpol né Bandaríkjastjórn gefa mikið fyrir handtökutilskipun sem írönsk stjórnvöld gáfu út á hendur Bandaríkjaforseta, Donald Trump, og 35 öðrum vegna dauða hershöfðingjans Qasem Soleimani í byrjun árs. Aðilarnir 36 eru þeir sem Íranir telja að hafi staðið að drónaárás sem felldi herforingjann nærri Baghdad 3. janúar síðastliðinn. Íran gaf út skipunina og óskaði eftir því að alþjóðalögreglan Interpol myndi aðstoða við það að koma höndum á Bandaríkjaforseta en BBC greinir frá því að stofnunin hafi gefið út að ekki verði gengið að kröfum íranskra yfirvalda. Í tilkynningu íranskra yfirvalda sagði að þeir 36 sem tilgreindir eru hafi borið ábyrgð á dauða Soleimani og var Bandaríkjaforseti efstur á listanum. Sagði Ali Alqasimehr saksóknari að sækjast skuli eftir því að Trump verði handtekinn þó að embættistíð hans ljúki. Krafa Íran er sögð endurspegla vaxandi spennu á milli ríkjanna tveggja eftir að Trump rifti kjarnorkusamningi sem heimsveldin gerðu við Íran. Guardian hefur eftir Brian Hook, fulltrúa Bandaríkjanna fyrir málefni Íran, að Bandaríkin telji handtökuskipunina eingöngu vera áróðursbragð sem alls ekki skuli taka alvarlega.
Donald Trump Bandaríkin Íran Mest lesið „Ísland fyrst, svo allt hitt“ Innlent Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Erlent Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Erlent Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni Erlent Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Erlent Flugnördar heims kveðja fegurstu flugvél Íslands Innlent „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Erlent Trans kona á landsþingi Miðflokksins: Sagt að hún væri skömm við kvenþjóðina Innlent Algengast að fólk láni eða fái lánuð verkja- og róandi lyf Innlent Ian Watkins myrtur af samföngum Erlent Fleiri fréttir Halda æfingu fyrir finnska þingmenn í neyðarskýli Andrés við Epstein árið 2011: „Við erum saman í þessu“ Rússar uggandi vegna tals um Tomahawk flaugar fyrir Úkraínu Allir lifandi gíslarnir lausir úr prísund sinni „Hafið engar áhyggjur af Kína, það verður allt í góðu lagi“ Fágætar bækur hurfu í tugatali úr bókasöfnum og reyndust allar rússneskar Neyðaraðstoð flæðir inn í Gasa Ian Watkins myrtur af samföngum Lögreglan í Ósló beitti mótmælendur táragasi Funda um friðarsáttmála í Egyptalandi á mánudag Átján saknað eftir harmleikinn í Tennessee Hafa frest til mánudags til að sleppa gíslunum Hundrað prósenta tollaaukning á allar vörur frá Kína Nóbelsnefndin rannsakar mögulegan leka og óvenjuleg veðmál Gengst við því að hafa grandað farþegaþotunni Fjöldi látinn eftir að verksmiðja sprakk í loft upp Norska ríkisstjórnin slær skipagöngin út af borðinu Hótar að beita Hamas hörðu afvopnist samtökin ekki Nóbelsnefndin hafi valið pólitík fram yfir frið Settu forsetann af vegna glæpaöldu í Perú Venesúelskur stjórnarandstæðingur hlaut friðarverðlaun Nóbels Bein útsending: Hver hlýtur friðarverðlaun Nóbels? Taívanir vilja reisa varnarhjúp gegn Kína Harðar árásir á Kænugarð í nótt Norðmenn uggandi vegna mögulegra viðbragða Trump Vopnahlé tekur gildi Annar andstæðingur Trumps ákærður Hægagangur á rússneska hagkerfinu Sagðir skoða að færa Eurovision verði Ísraelum meinuð þátttaka Dómur þyngdur yfir nauðgara Pelicot Sjá meira