Umræða um stóra gervigrasmálið: Meiddist alvarlega þrisvar og í öll skiptin á gervigrasi Ísak Hallmundarson skrifar 27. júní 2020 08:00 ,,Ég er sorgmæddur fyrir hönd Gunnars Þórs, sem lítur út fyrir að hafi verið að spila sinn síðasta leik á ferlinum og er með ónýtt hné. Það er kannski þessu gervigrasi að þakka sem við erum búnir að blóta í sand og ösku heillengi og algjörlega óþolandi að spila hér inni. Bæði við og Vængirnir vildum spila á KR-vellinum en samkvæmt einhverjum reglum KSÍ má það ekki, þannig ég er bara drullufúll,“ sagði Rúnar Kristinsson um hið umdeilda gervigras í Egilshöll eftir leik KR og Vængja Júpíters í Mjólkurbikarnum. Málið var til umræðu í Mjólkurbikarmörkunum í gærkvöldi. Gunnar Þór Gunnarsson í KR meiddist alvarlega í leiknum og er talið líklegt að meiðslin hafi endað knattspyrnuferil hans. Máni Pétursson veltir fyrir sér hvort að menn séu að spila á vitlausum skóm á gervigrasvöllum: ,,Það er minni slysahætta á gervigrasi heldur en almennilegum grasvelli, rannsóknir sýna það. En ég velti fyrir mér, margir eru að meiðast á gervigrasi og þá má velta fyrir sér hvort menn séu að spila bara á vitlausum skóm á þessu gervigrasi. Það eru til sérstakir gervigrasskór sem maður á að spila á. Ég ætla ekki að segja að Gunnar hafi verið á vitlausum skóm eða einhver annar, þetta getur líka hafa verið algjör óheppni.“ Hjörvar Hafliðason er ekki hrifinn af gervigrasvöllum á Íslandi og segist hafa meiðst þrisvar sinnum alvarlega á sínum ferli og í öll skiptin hafi það gerst á gervigrasi. ,,Einu sinni í handónýtri höll í Keflavík árið 2001, svo í Egilshöll árið 2003 og svo á handónýtu gervigrasi KR-inga árið 2007. Þetta eru einu skiptin sem það hefur komið eitthvað fyrir mig,“ sagði Hjörvar. Eins og kom fram í viðtali við Rúnar vildu bæði liðin frekar spila leikinn á heimavelli KR. ,,Það sem mér finnst alveg ótrúlegt atriði, fyrst bæði lið vildu færa leikinn, af hverju var ekki hægt að gera það? Ég bara næ því ekki,“ sagði Máni. KR Mjólkurbikarinn Reykjavík Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira
,,Ég er sorgmæddur fyrir hönd Gunnars Þórs, sem lítur út fyrir að hafi verið að spila sinn síðasta leik á ferlinum og er með ónýtt hné. Það er kannski þessu gervigrasi að þakka sem við erum búnir að blóta í sand og ösku heillengi og algjörlega óþolandi að spila hér inni. Bæði við og Vængirnir vildum spila á KR-vellinum en samkvæmt einhverjum reglum KSÍ má það ekki, þannig ég er bara drullufúll,“ sagði Rúnar Kristinsson um hið umdeilda gervigras í Egilshöll eftir leik KR og Vængja Júpíters í Mjólkurbikarnum. Málið var til umræðu í Mjólkurbikarmörkunum í gærkvöldi. Gunnar Þór Gunnarsson í KR meiddist alvarlega í leiknum og er talið líklegt að meiðslin hafi endað knattspyrnuferil hans. Máni Pétursson veltir fyrir sér hvort að menn séu að spila á vitlausum skóm á gervigrasvöllum: ,,Það er minni slysahætta á gervigrasi heldur en almennilegum grasvelli, rannsóknir sýna það. En ég velti fyrir mér, margir eru að meiðast á gervigrasi og þá má velta fyrir sér hvort menn séu að spila bara á vitlausum skóm á þessu gervigrasi. Það eru til sérstakir gervigrasskór sem maður á að spila á. Ég ætla ekki að segja að Gunnar hafi verið á vitlausum skóm eða einhver annar, þetta getur líka hafa verið algjör óheppni.“ Hjörvar Hafliðason er ekki hrifinn af gervigrasvöllum á Íslandi og segist hafa meiðst þrisvar sinnum alvarlega á sínum ferli og í öll skiptin hafi það gerst á gervigrasi. ,,Einu sinni í handónýtri höll í Keflavík árið 2001, svo í Egilshöll árið 2003 og svo á handónýtu gervigrasi KR-inga árið 2007. Þetta eru einu skiptin sem það hefur komið eitthvað fyrir mig,“ sagði Hjörvar. Eins og kom fram í viðtali við Rúnar vildu bæði liðin frekar spila leikinn á heimavelli KR. ,,Það sem mér finnst alveg ótrúlegt atriði, fyrst bæði lið vildu færa leikinn, af hverju var ekki hægt að gera það? Ég bara næ því ekki,“ sagði Máni.
KR Mjólkurbikarinn Reykjavík Mest lesið Talar í hringi um Heimi og gefur honum ekkert hrós Fótbolti Ólympíufari á lista yfir tíu eftirlýstustu glæpamenn FBI Sport Setti styttu af „hataðasta manni Svíþjóðar“ fyrir utan þjóðarleikvanginn Fótbolti Fékk banana í kveðjugjöf í stað blóma Fótbolti Kjánaleg skot bíta ekki á Heimi: „Verða að eiga það við sig“ Fótbolti Sautján ára íþróttastjarna drepin í loftárás Rússa Sport Missir af stórleik í kvöld eftir ruslatunnufíaskóið Körfubolti EM í mikilli hættu hjá stærsta stráknum okkar Handbolti Barcelona bað leikmann sinn um að hætta að skora mörk Fótbolti Heimir til Tékklands og gæti mætt Dönum í úrslitaleik Fótbolti Fleiri fréttir Nýliðarnir fá níutíu leikja mann Jónatan og formaður hissa á tali um KR-löngun Víkingar vilja finna nýtt nafn á Safamýrarsvæðið og biðja um hjálp „Ég væri miklu frekar til í að skipta deildinni í efri og neðri“ Fara loksins inn í íbúðina sem þau keyptu fyrir tveimur árum Árni Snær áfram milli stanganna hjá Stjörnunni Frá Klaksvík á Krókinn Samningi Caulkers við Stjörnuna rift „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Rosenörn yfirgefur FH Montiel til KA Sjáðu mörk Íslands í Bakú Hlakkar til að standa sig betur í föðurhlutverkinu Arna Sif aftur heim „Getur vel verið að ég sé að tala með rassgatinu“ Eiður Aron fylgir Davíð Smára til Njarðvíkur Hefur þjálfaraferilinn á Hornafirði Íslenskan mesta eftirsjáin: „Tala hana mest fullur niðri í bæ“ Guðmundur Guðjónsson tekur við ÍR á ný Bikarmeistararnir komnir með nýjan þjálfara Óli Jó um lágpunkt ferilsins: „Fannst þeir koma illa fram við mig“ Brynjar Björn í Breiðholtið „Það er alltaf pressa að þjálfa Breiðablik“ Varar sig á því að Nik stelist í leikmenn: „Sagði hann það?“ Markadrottning Bestu deildarinnar framlengir „Hlutir sem gerast þarna sem sátu aðeins í mér“ Davíð Smári hikar ekki: „Við ætlum að vinna þessa deild“ Magnús verður áfram í Mosfellsbæ Pálmi í ótímabundið leyfi „Ég og Nik erum ágætis vinir“ Sjá meira