That '70s Show stjarna ákærð fyrir þrjár nauðganir Sylvía Hall skrifar 17. júní 2020 22:59 Danny Masterson er þekktastur fyrir hlutverk sitt í That '70s Show. Vísir/Getty Leikarinn Danny Masterson hefur verið ákærður fyrir þrjár nauðganir sem áttu sér stað á árunum 2001 til 2003. Konurnar voru allar á þrítugsaldri; tvær 23 ára og ein 28 ára. Masterson á yfir höfði sér 45 ára fangelsi verði hann fundinn sekur, en hann er 44 ára gamall. Hann var handtekinn á miðvikudagsmorgun en sleppt gegn 3,3 milljón dala tryggingu, sem samsvarar um tæplega 450 milljónum íslenskra króna. Rannsókn á brotum Masterson hófst árið 2016 og var leikarinn rekinn úr þáttunum The Ranch ári seinna. Framleiðendur létu skrifa hann út úr þáttunum en Masterson fordæmdi þá ákvörðun og sagðist vera vonsvikinn. Tvö önnur mál voru til rannsóknar en ákæra var ekki gefin út vegna skorts á sönnunargögnum annars vegar og fyrningar hins vegar. Þá kærðu fjórar konur Masterson og Vísindakirkjuna í ágúst árið 2019 fyrir áreiti, en Masterson er meðlimur kirkjunnar. Lögmaður Masterson hefur gefið út yfirlýsingu þar sem hann segir skjólstæðing sinn vera saklausan. Hann sé sannfærður að leikarinn verði sýknaður þegar þeir fá tækifæri til þess að leggja fram sönnunargögn og taka skýrslur af vitnum. „Augljóslega eru herra Masterson og eiginkona hans í algjöru áfalli, sérstaklega í ljósi þess að þessar tuttugu ára gömlu ásakanir eru að leiða til ákæru. Þau og þeirra fjölskylda hugga sig við það að sannleikurinn muni koma í ljós. Fólk sem þekkir herra Masterson vita hvaða mann hann hefur að geyma og að þessar ásakanir séu rangar.“ MeToo Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mál Danny Masterson Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira
Leikarinn Danny Masterson hefur verið ákærður fyrir þrjár nauðganir sem áttu sér stað á árunum 2001 til 2003. Konurnar voru allar á þrítugsaldri; tvær 23 ára og ein 28 ára. Masterson á yfir höfði sér 45 ára fangelsi verði hann fundinn sekur, en hann er 44 ára gamall. Hann var handtekinn á miðvikudagsmorgun en sleppt gegn 3,3 milljón dala tryggingu, sem samsvarar um tæplega 450 milljónum íslenskra króna. Rannsókn á brotum Masterson hófst árið 2016 og var leikarinn rekinn úr þáttunum The Ranch ári seinna. Framleiðendur létu skrifa hann út úr þáttunum en Masterson fordæmdi þá ákvörðun og sagðist vera vonsvikinn. Tvö önnur mál voru til rannsóknar en ákæra var ekki gefin út vegna skorts á sönnunargögnum annars vegar og fyrningar hins vegar. Þá kærðu fjórar konur Masterson og Vísindakirkjuna í ágúst árið 2019 fyrir áreiti, en Masterson er meðlimur kirkjunnar. Lögmaður Masterson hefur gefið út yfirlýsingu þar sem hann segir skjólstæðing sinn vera saklausan. Hann sé sannfærður að leikarinn verði sýknaður þegar þeir fá tækifæri til þess að leggja fram sönnunargögn og taka skýrslur af vitnum. „Augljóslega eru herra Masterson og eiginkona hans í algjöru áfalli, sérstaklega í ljósi þess að þessar tuttugu ára gömlu ásakanir eru að leiða til ákæru. Þau og þeirra fjölskylda hugga sig við það að sannleikurinn muni koma í ljós. Fólk sem þekkir herra Masterson vita hvaða mann hann hefur að geyma og að þessar ásakanir séu rangar.“
MeToo Hollywood Bandaríkin Bíó og sjónvarp Mál Danny Masterson Mest lesið Ástand á stúdentagörðum: Ítrekuð innbrot, mat stolið, dýnur í kjallara og hland á gólfi Innlent Lögregla hafi hlaupið á sig á Siglufirði: „Þetta eru einstök prúðmenni“ Innlent „Mér hefur aldrei verið sýnd jafn mikil vanvirðing“ Innlent „Það kemur að því að við lendum í veseni“ Innlent Yfirgefið hreysi víkur fyrir hundrað íbúðum Innlent „Geta verið dauðsföll, þú veist ekkert hvað er í þessu“ Innlent Konan er fundin Innlent „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Erlent Hefur sætt umsáturseinelti í 14 ár: „Þetta hefur bara rústað lífi mínu“ Innlent Fólk deili lyfseðlum og „míkródósi“: „Við getum ekki réttlætt þá meðferð“ Innlent Fleiri fréttir Webb smellti af nýburamyndum Harðlega gagnrýndur af bæði Demókrötum og Repúblikönum Fundu ofgnótt ferskvatns undir sjávarbotninum í Atlantshafi Segir af sér sem ráðherra og varaformaður Verkamannaflokksins „Selir“ skutu óvopnaða borgara í leyniaðgerð í Norður-Kóreu Hertogaynjan af Kent er látin Konungssinninn Anutin Charnvirakul nýr forsætisráðherra Taílands Bretar, Kanadamenn, Suður-Kóreubúar og Þjóðverji meðal látinna í Lissabon Sér ekki tilgang í öryggistryggingum þar sem Rússum sé treystandi Skoða að banna trans fólki að eiga skotvopn Svíar saka Rússa um auknar truflanir í staðsetningarbúnaði Gekkst undir aðgerð vegna húðkrabbameins Kynnir stríðsmálaráðuneytið til leiks Gerðu loftárás á vinnusvæði danskra hjálparsamtaka Yfir tvö þúsund látnir eftir jarðskjálftann Segir 26 ríki vilja senda hermenn til Úkraínu Sá sem ók á skrúðgöngu Liverpool-manna lýsti yfir sakleysi Mátti ekki stöðva fjárveitingar til Harvard Tískugoðsögnin Giorgio Armani er fallin frá Búa sig undir komu hermanna og útsendara ICE Evrópuleiðtogar funda um öryggistryggingar fyrir Úkraínu Spinna samsæriskenningar vegna óvenjumargra andláta frambjóðenda Biðja hæstarétt um flýtimeðferð vegna tolla Höfundur Father Ted handtekinn fyrir að hvetja til ofbeldis gegn trans fólki Allir íbúar munu geta höfðað mál vegna þungunarrofslyfja Vinna að lista yfir vini og samstarfsmenn Epstein Mjótt á munum í Noregi og líkur á flókinni stjórnarmyndun Mótmæla hugmyndum um innlimun nær alls Vesturbakkans Þjóðarsorg lýst yfir í Portgúal Pútín og Xi ræddu ódauðleika í gegnum líffæragjöf Sjá meira