KR-liðið minnir Hjörvar á San Antonio Spurs með Ginóbili, Duncan og Parker Anton Ingi Leifsson skrifar 18. júní 2020 07:00 Hjörvar og Davíð Þór í settinu á mánudaginn. vísir/s2s Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að ólseigt lið KR í Pepsi Max-deild karla minni hann á San Antonio Spurs í kringum tímabilið 2014. Þeir neita að gefast upp og láta ekki umræðu spekinga hafa áhrif á sig. Staða KR var til umræðu í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið en þrátt fyrir að hafa orðið Íslandsmeistarar á síðustu leiktíð með miklum yfirburðum voru þeir ekki efstir í spám allra fjölmiðla fyrir tímabilið. Hvernig getur það verið, var einfaldlega spurning Gumma Ben í Stúkunni á mánudagskvöldið. „Það er mjög sérstakt en umræðan er, eins og hún var í fyrra, að þeir séu með gamalt lið og núna eru þeir orðnir einu ári eldri Óskar, Pálmi og ég veit ekki hvað og hvað. Svo koma þeir í fyrsta leikinn og Óskar skorar fyrsta mark Íslandsmótsins,“ sagði Davíð Þór Viðarsson. Hjörvar Hafliðason tók við boltanum. „Mér finnst þetta frábær pæling. Við sem lifum og hrærumst í þessu vorum að spá fyrir mót. Í opinberri spá þá voru KR-ingar númer tvö en hjá okkur númer þrjú. Við höfðum rosalega trú á Val sem gátu ekkert í fyrra og voru einhverjum hundrað stigum á eftir KR.“ „Ég var að hugsa hvort að KR minnti mig á eitthvað lið og ég fór í NBA þegar ég fór að hugsa þetta. Svona San Antonio Spurs. Það voru allir að segja að þetta væru búið en samt voru þeir alltaf að harka þetta með Ginóbili, Parker og Tim Duncan. Þetta voru gæjar sem neituðu að gefast upp og neituðu að hætta.“ „Þeir eru bara með þessa svakalegu leikmenn í Pálma og Óskari. Þeir spila alla leiki og harðir. Þeir missa báða hafsentanna útaf og það skiptir engu máli. Valsmenn fá ekki færi allan seinni hálfleikinn og eru með markmann sem þeir rífu út. Hann var hættur og hann var rosalegur þarna í gær. Þeir eru ekkert að rembast við að láta hann gera eitthvað sem hann á ekki að vera gera. Þetta er svo mikið lið en við vanmetum þá alltaf.“ Klippa: Pepsi Max-stúkan - Umræða um KR Pepsi Max-deild karla KR NBA Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Sjá meira
Hjörvar Hafliðason, sparkspekingur, segir að ólseigt lið KR í Pepsi Max-deild karla minni hann á San Antonio Spurs í kringum tímabilið 2014. Þeir neita að gefast upp og láta ekki umræðu spekinga hafa áhrif á sig. Staða KR var til umræðu í Pepsi Max-stúkunni á mánudagskvöldið en þrátt fyrir að hafa orðið Íslandsmeistarar á síðustu leiktíð með miklum yfirburðum voru þeir ekki efstir í spám allra fjölmiðla fyrir tímabilið. Hvernig getur það verið, var einfaldlega spurning Gumma Ben í Stúkunni á mánudagskvöldið. „Það er mjög sérstakt en umræðan er, eins og hún var í fyrra, að þeir séu með gamalt lið og núna eru þeir orðnir einu ári eldri Óskar, Pálmi og ég veit ekki hvað og hvað. Svo koma þeir í fyrsta leikinn og Óskar skorar fyrsta mark Íslandsmótsins,“ sagði Davíð Þór Viðarsson. Hjörvar Hafliðason tók við boltanum. „Mér finnst þetta frábær pæling. Við sem lifum og hrærumst í þessu vorum að spá fyrir mót. Í opinberri spá þá voru KR-ingar númer tvö en hjá okkur númer þrjú. Við höfðum rosalega trú á Val sem gátu ekkert í fyrra og voru einhverjum hundrað stigum á eftir KR.“ „Ég var að hugsa hvort að KR minnti mig á eitthvað lið og ég fór í NBA þegar ég fór að hugsa þetta. Svona San Antonio Spurs. Það voru allir að segja að þetta væru búið en samt voru þeir alltaf að harka þetta með Ginóbili, Parker og Tim Duncan. Þetta voru gæjar sem neituðu að gefast upp og neituðu að hætta.“ „Þeir eru bara með þessa svakalegu leikmenn í Pálma og Óskari. Þeir spila alla leiki og harðir. Þeir missa báða hafsentanna útaf og það skiptir engu máli. Valsmenn fá ekki færi allan seinni hálfleikinn og eru með markmann sem þeir rífu út. Hann var hættur og hann var rosalegur þarna í gær. Þeir eru ekkert að rembast við að láta hann gera eitthvað sem hann á ekki að vera gera. Þetta er svo mikið lið en við vanmetum þá alltaf.“ Klippa: Pepsi Max-stúkan - Umræða um KR
Pepsi Max-deild karla KR NBA Mest lesið Bíll Shaquille O'Neal enn ófundinn Körfubolti Fluttu fréttir af snjónum í Reykjavík Fótbolti Búið að finna leiðina til að pirra og vinna Liverpool Enski boltinn Epicbet sýni handboltann í leyfisleysi: „Enda ólöglegar síður“ Handbolti Formaðurinn hjálpaði til við að moka völlinn Fótbolti Óskar Hrafn fer ekki fet Íslenski boltinn Sú leikjahæsta leggur skóna á hilluna og klárar læknanámið Fótbolti Sýknaður í alvarlegu ofbeldismáli Fótbolti Var með skattinn á hælunum þegar hann fór í veðmálabraskið Körfubolti Barnabarn Donalds Trump keppir á LPGA-mótaröðinni Golf Fleiri fréttir FH bíður með að tilkynna nýjan þjálfara Óskar Hrafn fer ekki fet Birnir frá Akureyri í Garðabæ Hættir með Fram Heimir kynntur til leiks í Árbænum Túfa rekinn frá Val Leyndarmáli ljóstrað upp þegar Heimir og Björn kvöddu Leikmenn kusu Patrick og Guðmund Sjáðu bananabombu Antons Loga og önnur síðustu mörk tímabilsins Uppgjörið: Stjarnan - Breiðablik 2-3 | Stjarnan í Evrópu þrátt fyrir tap „Held að ég geti ekki gert mikið meira“ Uppgjörið: Vestri - KR 1-5 | KR bjargaði sér og sendi Vestra í Lengjudeildina Uppgjörið: ÍA - Afturelding 1-0 | Afturelding staldraði stutt við í efstu deild Uppgjörið: Víkingur - Valur 2-0 | Meistararnir klára tímabilið með stæl Uppgjörið: ÍBV - KA 3-4 | KA tryggði sér Forsetabikarinn þriðja árið í röð Ráðast örlög Aftureldingar inni í höll? „Þetta verður bara veisla fyrir vestan“ Vestri og KR mætast á fyrsta degi vetrar: „Vona að það snjói ekki í nótt“ Lárus Orri framlengir á Skaganum „Kominn tími á sigur í Sambandsdeildinni“ Tekur við af læriföður sínum Snjó kyngir niður á Akureyri og Evrópuleikur færður inn „Veistu hvað leikmaðurinn sagði við mig?“ „Ég þarf bara að láta verkin tala“ Valur og Sigurður Egill senda frá sér sameiginlega yfirlýsingu Hemmi Hreiðars orðaður við Val Katrín kvödd með fallegum hætti: „Ég hef aldrei séð þetta áður“ Sjáðu þrumufleyg Fred og snöggt svar Stjörnunnar Enginn þjálfari hefur bæði byrjað og klárað Sambandsdeildina Stúkan birti skilaboðin: „Mér finnst þetta ömurlegt“ Sjá meira