Suðrænn páfagaukur í Vesturbænum elskar göngutúra Nadine Guðrún Yaghi skrifar 14. júní 2020 09:47 Jolanta Arendarska og páfagaukurinn Rico. Vísir/Baldur Vesturbæingar hafa eflaust margir orðið varir við páfagaukinn Rico en eigendur hans fara reglulega með hann í göngutúr um hverfið. Hann á heima á Meistaravöllum með kettinum Amico en þeir voru báðir fluttir til landsins frá Póllandi af eigendum sínum, mæðginunum Jolanta Arendarska og Dawid Arendarski. Rico er eins og hálfs ár og af tegundinni Scarlet macaw sem á rætur að rekja til Amasónskógarins í Brasilíu. Hann er sá fyrsti sinnar tegundar á landinu og segja eigendurnir að hann sé glaður á Íslandi þrátt fyrir veðurfar. Jola hefur alltaf haft mikla ástríðu fyrir páfagaukum og hugsar um hann eins og barnið sitt. „Þeir lifa í um áttatíu ár svo þetta er eins og að ala upp barn í áttatíu ár,“ segir David. Hann segir að Rico þurfi mikla ást, umhyggju og athygli og elski að vera á Íslandi. „Þrátt fyrir að veðrið sé grámyglulegt þá líður honum vel.“ Þegar veður leyfi fara þau með Rico í bandi í göngutúr og þá reka margir upp stór augu. „Fólk tekur myndir og spyr mig út í hann,“ segir Jola. Þá fær Rico stundum að fljúga frjáls utan höfuðborgarsvæðisins. Rico talar bæði pólsku og íslensku og er mjög duglegur við að raula lög. Sjá má fréttina í heild sinni að neðan. Dýr Gæludýr Reykjavík Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira
Vesturbæingar hafa eflaust margir orðið varir við páfagaukinn Rico en eigendur hans fara reglulega með hann í göngutúr um hverfið. Hann á heima á Meistaravöllum með kettinum Amico en þeir voru báðir fluttir til landsins frá Póllandi af eigendum sínum, mæðginunum Jolanta Arendarska og Dawid Arendarski. Rico er eins og hálfs ár og af tegundinni Scarlet macaw sem á rætur að rekja til Amasónskógarins í Brasilíu. Hann er sá fyrsti sinnar tegundar á landinu og segja eigendurnir að hann sé glaður á Íslandi þrátt fyrir veðurfar. Jola hefur alltaf haft mikla ástríðu fyrir páfagaukum og hugsar um hann eins og barnið sitt. „Þeir lifa í um áttatíu ár svo þetta er eins og að ala upp barn í áttatíu ár,“ segir David. Hann segir að Rico þurfi mikla ást, umhyggju og athygli og elski að vera á Íslandi. „Þrátt fyrir að veðrið sé grámyglulegt þá líður honum vel.“ Þegar veður leyfi fara þau með Rico í bandi í göngutúr og þá reka margir upp stór augu. „Fólk tekur myndir og spyr mig út í hann,“ segir Jola. Þá fær Rico stundum að fljúga frjáls utan höfuðborgarsvæðisins. Rico talar bæði pólsku og íslensku og er mjög duglegur við að raula lög. Sjá má fréttina í heild sinni að neðan.
Dýr Gæludýr Reykjavík Mest lesið Jólagjafir íslenskra vinnustaða Lífið Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Lífið Króli trúlofaður Lífið Dagbók móður: „Það var eins og þeir sæju eitthvað sem ég sá ekki” Áskorun Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Lífið Landaði hlutverki í íslensku Hallmark-myndinni á hálftíma Bíó og sjónvarp Brostnar væntingar á Frostrósum Gagnrýni „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Lífið Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Lífið Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Lífið Fleiri fréttir Króli trúlofaður Jólagjafir íslenskra vinnustaða Jólagjöf ársins er stóllinn sem getur allt nema flogið Besta jólagjöfin að sjá bata foreldranna Smakkaði skötu í fyrsta sinn undir eftirliti sérfræðinga Guðmundur „ofpeppaðist“ og reif sig á kassann Hafi ekki tekið þátt í herferð gegn Lively Einn frægasti krókódíll í heimi allur Myndaveisla: Rauð jól hjá Jökli í Kaleo „Í stórgróða“ að eyða jólunum á Tene Ellen Margrét og Arnmundur orðin hjón Kolféll fyrir Amsterdam og hollenskum strák Límdi fyrir munninn á öllum við borðið „Fyrstu jólin án hans og sætið hans verður tómt“ Stjörnulífið: Bikiníjól og jól í Japan Frægir fundu ástina 2024 „Að horfa upp á ofbeldi er jafn mikið ofbeldi og að verða fyrir því“ Netverjar koma „bomsum“ Ingu á Bessastöðum til varnar Dóttir Elínar Mettu og Sigurðar komin með nafn 107 ára gömul og dansar eins og unglamb Krakkatían: Jólasveinar, stjörnustríð og þjóðsögur Mest skreytta jólahúsið í Hveragerði Blaðasnápurinn Stefán Einar fórnar kampavínskóngstitlinum Hlaupársdagurinn þegar Ölfusá flæddi inn í Selfossbæ Fréttatía vikunnar: Lýðheilsa, ísbúð og álag Frægir fjölguðu sér árið 2024 Forsetinn og viðskiptavinir fengu forsmekk að Vigdísi Fékk bónorð í jólagjöf á tónleikum Paul McCartney Fékk Sigurbjörn Árna til að lýsa óhappi í vinnunni „Það besta, versta og skrýtnasta á árinu“ Sjá meira