Sóttvarnarhús opnuð á þremur stöðum vegna opnunar landamæra Vésteinn Örn Pétursson skrifar 13. júní 2020 23:08 Landamæri landsins opna á mánudaginn og sama dag hefst skimun fyrir kórónuveirunni á Keflavíkurflugvelli. Vísir/Vilhelm Þrjár sóttvarnamiðstöðvar á vegum Rauða krossins á Íslandi verða opnaðar hér á landi næsta mánudag. Opnun þeirra er hluti af skrefum sem stjórnvöld taka nú í aðdraganda þess að landamæri landsins verða opnuð ferðamönnum eftir helgi. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn staðfesti þetta í svari við fyrirspurn fréttastofu nú í kvöld. Stöðvarnar þrjár verða opnaðar í Reykjavík, á Akureyri og á Egilsstöðum. Þær koma til með að gegna sama hlutverki og farsóttarheimilið við Rauðarárstíg gerir nú, það er að segja taka á móti fólki sem smitast hefur af kórónuveirunni og vantar húsnæði til þess að vera í meðan á einangrun stendur. Fosshótel við Rauðarárstíg hefur að undanförnu gegnt hlutverki sóttvarnastöðvar.Vísir/Friðrik Þór Landamæri Íslands opna formlega fyrir ferðamönnum á nýjan leik næsta mánudag. Von er á nokkur hundruð farþegum í sjö flugvélum strax á fyrsta degi þegar nýjar reglur taka gildi og skimun fyrir kórónuveirunni hefst í Keflavík. Flestir farþegar koma frá Kaupmannahöfn og þá helst Íslendingar að koma heim í frí. Samkvæmt flugáætlun er von á sjö flugvélum til Keflavíkur á mánudag. Fyrstu farþegarnir sem verða skimaðir á vellinum koma með vél SAS frá Kaupmannahöfn og lenda um klukkan hálf ellefu. Aðrar vélar koma frá Ósló, Færeyjum, Stokkhólmi og Frankfurt. Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Reykjavík Akureyri Fljótsdalshérað Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Fleiri fréttir Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Sjá meira
Þrjár sóttvarnamiðstöðvar á vegum Rauða krossins á Íslandi verða opnaðar hér á landi næsta mánudag. Opnun þeirra er hluti af skrefum sem stjórnvöld taka nú í aðdraganda þess að landamæri landsins verða opnuð ferðamönnum eftir helgi. Víðir Reynisson yfirlögregluþjónn staðfesti þetta í svari við fyrirspurn fréttastofu nú í kvöld. Stöðvarnar þrjár verða opnaðar í Reykjavík, á Akureyri og á Egilsstöðum. Þær koma til með að gegna sama hlutverki og farsóttarheimilið við Rauðarárstíg gerir nú, það er að segja taka á móti fólki sem smitast hefur af kórónuveirunni og vantar húsnæði til þess að vera í meðan á einangrun stendur. Fosshótel við Rauðarárstíg hefur að undanförnu gegnt hlutverki sóttvarnastöðvar.Vísir/Friðrik Þór Landamæri Íslands opna formlega fyrir ferðamönnum á nýjan leik næsta mánudag. Von er á nokkur hundruð farþegum í sjö flugvélum strax á fyrsta degi þegar nýjar reglur taka gildi og skimun fyrir kórónuveirunni hefst í Keflavík. Flestir farþegar koma frá Kaupmannahöfn og þá helst Íslendingar að koma heim í frí. Samkvæmt flugáætlun er von á sjö flugvélum til Keflavíkur á mánudag. Fyrstu farþegarnir sem verða skimaðir á vellinum koma með vél SAS frá Kaupmannahöfn og lenda um klukkan hálf ellefu. Aðrar vélar koma frá Ósló, Færeyjum, Stokkhólmi og Frankfurt.
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Keflavíkurflugvöllur Reykjavík Akureyri Fljótsdalshérað Mest lesið „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Innlent Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Innlent Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Innlent „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Innlent Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Innlent Anna ljósa fallin frá Innlent Jónína vill taka við af Ásmundi Einari Innlent Fyrsta haustlægðin mætt til landsins Veður Yfirgáfu salinn þegar Netanjahú hóf ræðu sína Erlent Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Innlent Fleiri fréttir Tíu gistu í fangageymslu og þar af tveir „peruölvaðir“ „Við þurfum ekki öll að fara á sjúkrahús“ Vilja RÚV af auglýsingamarkaði Ýmsar aðferðir til að ná niður drónum Jónína vill taka við af Ásmundi Einari „Við viljum bara finna fyrir öryggi“ Gerður sveitarstjóri Þingeyjarsveitar Þungur dagur, myndir frá óveðrinu og ítrekuð innbrot Verjandi Matthíasar hnýtir í dóminn Anna ljósa fallin frá Ásmundur Einar segir skilið við stjórnmálin Bætir þrepi við greiðsluþátttökukerfið „Ég bý ekki einu sinni í Reykjavík“ Táningsstúlkur dæmdar fyrir að flytja inn efni sem var ekki bannað Ekki liðnir níu dagar þegar það var aftur brotist inn Þungir dómar í Gufunesmálinu: „Það eru ekki alltaf jólin“ Dómsuppkvaðning í Gufunesmálinu og óveður í aðsigi Meirihluti íbúa ánægður með flutning stórtónleika á sunnudag Annar fulltrúa Framsóknar hættur í bæjarstjórn Kópavogs Vímuefnaneysla talin meginorsök banaslyss við Hraunsnef Vaktin: Stefán og Lúkas dæmdir í 17 ára fangelsi Ekki búin að ákveða hvort þjóðaröryggisráð verði kallað saman „Ég hef aldrei séð svona mikið vatn í Jökulsá“ Grindavíkurgersemin Birna Óladóttir fallin frá Kristrún í pallborði með Starmer, Carney og Albanese Hringvegurinn í sundur vegna vatnavaxta Hugmyndir kynntar um „miðstöð jaðaríþrótta“ í Toppstöðinni Telja dagana frá síðasta innbroti Rannsaka líkamsárás og fjárkúgun Gat ekki lengur lesið en sagði engum frá því Sjá meira