Starfsfólk Icelandair taki á sig tíu prósenta launaskerðingu eða lækki starfshlutfall Atli Ísleifsson skrifar 29. maí 2020 11:56 Icelandair vinnur nú að því að leggja félaginu til 29 milljarða kórna í nýtt hlutafé. Vísir/Vilhelm Icelandair hefur boðið starfsfólki félagsins sem er á taxtalaunum að lækka tímabundið starfshlutfall í 90 prósent og öðrum að taka á sig tíu prósenta launalækkun. Heimildir fréttastofu herma að póstur þessa efnis hafi verið sendur frá yfirmönnum til starfsmanna í morgun, en RÚV greindi fyrst frá málinu. Icelandair grípur til þessa aðgerða þar sem félagið geti ekki nýtt sér hlutabótaleið stjórnvalda áfram. Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar sem birt var í fær kom fram að Icelandair hafi fengið mest allra þeirra fyrirtækja sem hafi nýtt sér úrræðið. Nam heildargreiðsla vegna hlutabóta til starfsmanna móðurfélags flugfélagsins, Icelandair Group, 1.116 milljónum króna vegna 3.318 starfsmanna. Ekki kemur fram um ástæður þess að félagið geti ekki nýtt sér hlutabótaleiðina áfram, en ljóst er að breytingar verði gerðar á leiðinni þar sem kveðið verði á um bann við arðgreiðslur til hluthafa næstu þrjú árin. Icelandair fyrirhugar hlutafjárútboð í lok næsta mánaðar til að afla allt að 30 milljarða króna í nýju hlutafé. Fréttastofu hefur ekki tekist að ná tali af Boga Nils Bogasyni forstjóra eða Ásdísi Ýr Pétursdóttur upplýsingafulltrúa Icelandair vegna málsins. Kjaramál Icelandair Fréttir af flugi Mest lesið Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Viðskipti erlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Viðskipti innlent Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Viðskipti innlent Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Sjá meira
Icelandair hefur boðið starfsfólki félagsins sem er á taxtalaunum að lækka tímabundið starfshlutfall í 90 prósent og öðrum að taka á sig tíu prósenta launalækkun. Heimildir fréttastofu herma að póstur þessa efnis hafi verið sendur frá yfirmönnum til starfsmanna í morgun, en RÚV greindi fyrst frá málinu. Icelandair grípur til þessa aðgerða þar sem félagið geti ekki nýtt sér hlutabótaleið stjórnvalda áfram. Í nýrri skýrslu Ríkisendurskoðunar sem birt var í fær kom fram að Icelandair hafi fengið mest allra þeirra fyrirtækja sem hafi nýtt sér úrræðið. Nam heildargreiðsla vegna hlutabóta til starfsmanna móðurfélags flugfélagsins, Icelandair Group, 1.116 milljónum króna vegna 3.318 starfsmanna. Ekki kemur fram um ástæður þess að félagið geti ekki nýtt sér hlutabótaleiðina áfram, en ljóst er að breytingar verði gerðar á leiðinni þar sem kveðið verði á um bann við arðgreiðslur til hluthafa næstu þrjú árin. Icelandair fyrirhugar hlutafjárútboð í lok næsta mánaðar til að afla allt að 30 milljarða króna í nýju hlutafé. Fréttastofu hefur ekki tekist að ná tali af Boga Nils Bogasyni forstjóra eða Ásdísi Ýr Pétursdóttur upplýsingafulltrúa Icelandair vegna málsins.
Kjaramál Icelandair Fréttir af flugi Mest lesið Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Viðskipti innlent Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Viðskipti innlent Að hringja sig inn veik á mánudögum Atvinnulíf Allar auglýsingar Super Bowl á sama stað Viðskipti erlent Beina spjótum sínum að bandarískum tæknifyrirtækjum Viðskipti erlent Rauðu flöggin: Þú vilt ekki vinna fyrir svona stjórnanda Atvinnulíf Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Viðskipti innlent Fermingarmyndin ekki til útflutnings Atvinnulíf Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Viðskipti innlent Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Viðskipti innlent Fleiri fréttir Það besta og skrýtnasta í dýrasta auglýsingaplássi veraldar Tólf hlutu Stjórnunarverðlaun Stjórnvísi 2025 Bein útsending: Stjórnendaverðlaun Stjórnvísi afhent Keypti hjónin út og á Extraloppuna nú ein Lokatilraun til að bjarga loðnuvertíð Varar við glötuðum tækifærum í kringum almyrkvann á næsta ári Þau hlutu UT-verðlaunin í ár Greiða Póstinum 618 milljónir fyrir alþjónustu Geta breytt sér í kúreka eða kappaksturshetju með gervigreind Landsbankinn lækkar vexti Sýn sendir frá sér afkomuviðvörun Flýta sér hægt í leit að dagskrárstjóra Bein útsending: UTmessan Rauð vaxtaviðvörun í á þriðja ár Kópavogur sýknaður af milljarðakröfum Björgólfur Thor og félagar verða stærstu eigendur Heima Fjárfestar tóku vel í uppgjör Festi Fetar í fótspor Herra hnetusmjörs „Held þeir vilji hafa þetta á Samfylkingarpóstinum“ Öllum skerðingum aflétt Arion tilkynnir um lækkun vaxta Mayoral til Íslands Rafn Heiðar ráðinn veitingastjóri Olís Seldu hugvitið og ríkissjóður stórgræðir Íslandsbanki tilkynnir vaxtabreytingu Stór hópur komist nú í gegnum greiðslumat eftir 50 punkta lækkun Tollastríðið gæti haft gríðarleg áhrif á íslenskan efnahag Skagi skráð sem formlegt nafn samstæðunnar Bein útsending: Rökstyðja ákvörðun peningastefnunefndar Seðlabankinn lækkar vextina um 50 punkta Sjá meira