Með sex grill á pallinum: „Þetta er bara áhugamál og della“ Stefán Árni Pálsson skrifar 25. maí 2020 10:30 Alfreð fór vel yfir það hvernig maður grillar kjúkling í þættinum. Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. Og síðasta æðið hans er að grilla. Og þá þýðir ekkert að eiga eitt grill. Nei, á pallinn eru komin sex grill. Hann hefur vakið svo mikla athygli á Instagram fyrir eldamennsku að nú er hann kominn með sex þátta seríu, BBQ kóngurinn, sem fer af stað í þessari viku á Stöð 2. Í Íslandi í dag á Stöð2 á föstudagskvöldið hitti Sindri Sindrason Alfreð og fékk hann að smakka góða grillrétti sem Alfreð reiddi fram í bakgarðinum þar sem hann hefur sex grill til að vinna með. Hann á reyndar fleiri grill en á pallinum í dag er hann með sex stykki. „Ef ég finn eitthvað sniðugt á netinu, þá kaupi ég það,“ segir Alfreð um þennan rosalega grilláhuga. „Þetta er bara áhugamál og della. Ég er rosalegur dellukall og skipti um dellu á svona fjögurra ára fresti. Ég er búinn að vera í veiðidellu, bíladellu og skotveiðidellu.“ Hann segir að konan verði nokkuð stressuð þegar þau fara saman inn í Byko eða Bauhaus. „Þetta er svona svipað og þegar ég fer með henni í fatabúðir.“ Í þættinum á föstudaginn var farið vel yfir grillaðferðir Alfreðs og margt fleira eins og sjá má hér að neðan. Ísland í dag Matur BBQ kóngurinn Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira
Grindvíkingurinn Alfreð Fannar Björnsson er án efa mesti dellumaður landsins, tekur allt með trompi hvort sem það snýr að veiðinni, bílasprautun eða öðru. Og síðasta æðið hans er að grilla. Og þá þýðir ekkert að eiga eitt grill. Nei, á pallinn eru komin sex grill. Hann hefur vakið svo mikla athygli á Instagram fyrir eldamennsku að nú er hann kominn með sex þátta seríu, BBQ kóngurinn, sem fer af stað í þessari viku á Stöð 2. Í Íslandi í dag á Stöð2 á föstudagskvöldið hitti Sindri Sindrason Alfreð og fékk hann að smakka góða grillrétti sem Alfreð reiddi fram í bakgarðinum þar sem hann hefur sex grill til að vinna með. Hann á reyndar fleiri grill en á pallinum í dag er hann með sex stykki. „Ef ég finn eitthvað sniðugt á netinu, þá kaupi ég það,“ segir Alfreð um þennan rosalega grilláhuga. „Þetta er bara áhugamál og della. Ég er rosalegur dellukall og skipti um dellu á svona fjögurra ára fresti. Ég er búinn að vera í veiðidellu, bíladellu og skotveiðidellu.“ Hann segir að konan verði nokkuð stressuð þegar þau fara saman inn í Byko eða Bauhaus. „Þetta er svona svipað og þegar ég fer með henni í fatabúðir.“ Í þættinum á föstudaginn var farið vel yfir grillaðferðir Alfreðs og margt fleira eins og sjá má hér að neðan.
Ísland í dag Matur BBQ kóngurinn Mest lesið Skúli hannaði hof fyrir Grímu Lífið Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Lífið Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Lífið Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Lífið Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Lífið Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Lífið Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Lífið Geggjaðar gellur í gæsun Grímu Thorarensen Lífið Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Lífið Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Lífið Fleiri fréttir Kom með blóðugar tær í mark eftir heilt maraþon berfættur Tóku hlé í miðju hlaupi til að halda tónleika Skúli hannaði hof fyrir Grímu Fann nýjan tilgang í kjölfar lömunar í kraftlyftingum Eyðir afmælisdegi dótturinnar í fasteignadeilur Eini dagurinn sem hægt er að fara upp í Gróttuvita Krakkatía vikunnar: Menning, bangsar og líffæri Veggjadans á Hörpu og snyrtivörur úr sælgæti Miklar tilfinningar og mikil stemning í Reykjavíkurmaraþoninu Serena Williams opnar sig um notkun þyngdarstjórnunarlyfja Fréttatía vikunnar: Svíþjóð, sektir og vextir Bjargaði lífi systur sinnar ellefu ára gömul Níu ástæður fyrir því að stunda morgunkynlíf Bragðgóðar kalkúnabollur í kókos og límónusósu Hörður Björgvin kom Móeiði á óvart HAF-hjónin breyta vídjóleigu í bakarí Ari og Helga Lilja flytja á milli glæsihúsa í Garðabæ Mamman grét, eiginmaðurinn fraus en Veru var létt Innlit í nýtt svefnhólfahótel við Hverfisgötu Millie Bobby Brown og Bongiovi hafa ættleitt stúlku Fullkomið og fór langt fram úr væntingum Þungarokkstjarna lést í mótorhjólaslysi Lil Nas X handtekinn og vistaður á sjúkrahúsi Fjögurra daga Njáluhátíð sett á Hvolsvelli í kvöld Tvö maraþon eftir af sex: Úr þoku í sól, misörlátir ferðamenn og hálendið kvatt „Sjúllaður“ sítrónu og jarðaberja næturgrautur Draumadís Þórhildar og Hjalta komin í heiminn Svona verður dagskráin á Menningarnótt Breskur auðkýfingur brjálaður og norsku kafararnir of dýrir Nafn sonarins innblásið af Frakklandi Sjá meira