Bað alla afsökunar á fíflaskapnum hjá sér Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 13. mars 2020 09:30 Rudy Gobert er langt frá því að vera vinsælasti NBA leikmaðurinn í dag. Getty/Alex Goodlett NBA stjarnan Rudy Gobert hneykslaði mjög marga með framkomu sinni fyrr í vikunni þegar hann gerði grín að smithættu vegna kórónuveirunnar með því að snerta alla hljóðnema á blaðamannafundi en aðeins tveimur dögum seinna greindist hann með kórónuveiruna. NBA-deildin frestaði öllum leikjum í deildinni eftir að fréttist af smiti Rudy Gobert þar á meðal einum leik þar sem liðin voru að hita upp og allir áhorfendur mættir. Rudy Gobert sér mikið eftir öllu saman og bað alla afsökunar í pistli á Instagram enda hefur hann með hegðun ógnað heilsu margar þar á meðal liðsfélaga sinna og fjölskyldum þeirra. Rudy Gobert apologized to the people I may have endangered before testing positive for the coronavirus https://t.co/HN0MYUISRC pic.twitter.com/GibQP8PaVk— Sports Illustrated (@SInow) March 12, 2020 „Það fyrsta og mikilvægasta er að ég vil biðja alla opinberlega afsökunar á því að hafa ógnað heilsu þeirra með hegðun minni,“ skrifaði Rudy Gobert á Instagram síðu sina. „Á þeirri stundu hafði ég enga hugmynd að ég væri einu sinni smitaður. Ég var kærulaus og ætla ekki að koma með neinar afsakanir. Ég vona að saga mín verði viðvörun til annarra og sjái til þess að allir taki þessari ógn alvarlega. Ég vil gera allt mitt til að sýna öllum stuðning og mun nota mína reynslu til að fræða aðra og koma í veg fyrir útbreiðslu vírussins,“ skrifaði Gobert. Donovan Mitchell, liðsfélagi Rudy Gobert hjá Utah Jazz, er einnig kominn með kórónuveiruna og þá fréttist það úr búningsklefa Utah liðsins að Rudy Gobert hafi haldið áfram að gera lítið úr smithættunni þar með því að snerta liðsfélaga sína og þeirra eigur. Rudy Gobert, sem er frábær miðherji og hefur tvisvar sinnum verið kosinn besti varnarmaður deildarinnar, segir að hann muni ná sér að fullu af kórónuveirunni. View this post on Instagram I want to thank everyone for the outpouring of concern and support over the last 24 hours. I have gone through so many emotions since learning of my diagnosis mostly fear, anxiety, and embarrassment. The first and most important thing is I would like to publicly apologize to the people that I may have endangered. At the time, I had no idea I was even infected. I was careless and make no excuse. I hope my story serves as a warning and causes everyone to take this seriously. I will do whatever I can to support using my experience as way to educate others and prevent the spread of this virus . I am under great care and will fully recover. Thank you again for all your support. I encourage everyone to take all of the steps to stay safe and healthy. Love. A post shared by Rudy Gobert (@rudygobert27) on Mar 12, 2020 at 1:03pm PDT NBA Wuhan-veiran Tengdar fréttir NBA-leikmaðurinn með kórónuveiruna gerði lítið úr hættunni á dögunum Smitaðist af kórónuveirinni skömmu eftir að hann snerti alla hljóðnema á blaðamannafundi. 12. mars 2020 11:15 Annar stjörnuleikmaður Utah með kórónuveiruna Tveir bestu leikmenn NBA-liðsins Utah Jazz hafa greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 15:52 NBA deildin frestar öllu tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 06:00 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira
NBA stjarnan Rudy Gobert hneykslaði mjög marga með framkomu sinni fyrr í vikunni þegar hann gerði grín að smithættu vegna kórónuveirunnar með því að snerta alla hljóðnema á blaðamannafundi en aðeins tveimur dögum seinna greindist hann með kórónuveiruna. NBA-deildin frestaði öllum leikjum í deildinni eftir að fréttist af smiti Rudy Gobert þar á meðal einum leik þar sem liðin voru að hita upp og allir áhorfendur mættir. Rudy Gobert sér mikið eftir öllu saman og bað alla afsökunar í pistli á Instagram enda hefur hann með hegðun ógnað heilsu margar þar á meðal liðsfélaga sinna og fjölskyldum þeirra. Rudy Gobert apologized to the people I may have endangered before testing positive for the coronavirus https://t.co/HN0MYUISRC pic.twitter.com/GibQP8PaVk— Sports Illustrated (@SInow) March 12, 2020 „Það fyrsta og mikilvægasta er að ég vil biðja alla opinberlega afsökunar á því að hafa ógnað heilsu þeirra með hegðun minni,“ skrifaði Rudy Gobert á Instagram síðu sina. „Á þeirri stundu hafði ég enga hugmynd að ég væri einu sinni smitaður. Ég var kærulaus og ætla ekki að koma með neinar afsakanir. Ég vona að saga mín verði viðvörun til annarra og sjái til þess að allir taki þessari ógn alvarlega. Ég vil gera allt mitt til að sýna öllum stuðning og mun nota mína reynslu til að fræða aðra og koma í veg fyrir útbreiðslu vírussins,“ skrifaði Gobert. Donovan Mitchell, liðsfélagi Rudy Gobert hjá Utah Jazz, er einnig kominn með kórónuveiruna og þá fréttist það úr búningsklefa Utah liðsins að Rudy Gobert hafi haldið áfram að gera lítið úr smithættunni þar með því að snerta liðsfélaga sína og þeirra eigur. Rudy Gobert, sem er frábær miðherji og hefur tvisvar sinnum verið kosinn besti varnarmaður deildarinnar, segir að hann muni ná sér að fullu af kórónuveirunni. View this post on Instagram I want to thank everyone for the outpouring of concern and support over the last 24 hours. I have gone through so many emotions since learning of my diagnosis mostly fear, anxiety, and embarrassment. The first and most important thing is I would like to publicly apologize to the people that I may have endangered. At the time, I had no idea I was even infected. I was careless and make no excuse. I hope my story serves as a warning and causes everyone to take this seriously. I will do whatever I can to support using my experience as way to educate others and prevent the spread of this virus . I am under great care and will fully recover. Thank you again for all your support. I encourage everyone to take all of the steps to stay safe and healthy. Love. A post shared by Rudy Gobert (@rudygobert27) on Mar 12, 2020 at 1:03pm PDT
NBA Wuhan-veiran Tengdar fréttir NBA-leikmaðurinn með kórónuveiruna gerði lítið úr hættunni á dögunum Smitaðist af kórónuveirinni skömmu eftir að hann snerti alla hljóðnema á blaðamannafundi. 12. mars 2020 11:15 Annar stjörnuleikmaður Utah með kórónuveiruna Tveir bestu leikmenn NBA-liðsins Utah Jazz hafa greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 15:52 NBA deildin frestar öllu tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 06:00 Mest lesið Segir Eið Smára ekki fá það hrós sem hann á skilið Sport „Ísland er eini óvinur okkar“ Fótbolti Þjálfari tilbúinn að hætta og tyrkneska þjóðin beðin afsökunar Fótbolti Tíu mánaða bann fyrir að taka lyf við hárlosi Fótbolti Forráðamenn PSG ósáttir við læknateymi landsliðsins Fótbolti Íbúð landsliðsmanns Úkraínu í rúst eftir sprengjuárás Rússa Fótbolti Onana græðir á skiptunum til Tyrklands Fótbolti Áhorfandi sló leikmann og missti af ótrúlegri endurkomu Sport „Maður er í þessu fyrir svona leiki“ Fótbolti „Ætlum að keyra inn í þetta“ Fótbolti Fleiri fréttir Njarðvíkingar semja við öðruvísi Kana Ísraelar númeri of litlir fyrir Grikki Slóvenar sluppu með skrekkinn gegn Ítölum Óvænt þegar Georgía sló Frakkland út Nýi ríkisborgarinn leiddi Pólverja til sigurs Angel Reese í hálfs leiks bann Kobe Bryant á ennþá langvinsælustu skóna í NBA Finnar með einn óvæntasta sigur í sögu EM Stórleikur Porzingis dugði Lettum skammt Unnu lokaleikhlutann með 26 stigum Sengün stórkostlegur þegar Tyrkir komust í átta liða úrslit Valsmenn búnir að finna Kana Gaf báðum stelpunum sem hann datt á áritaða treyju Caitlin Clark ekki meira með á tímabilinu Myndir frá endalokum Íslands á EM Luka skaut Ísrael í kaf EM í dag: Flenging og stór bossi í kveðjuþætti Skýrsla Henrys: Eins og lömb leidd til slátrunar „Heilinn var að öskra á mig og líkaminn svaraði ekki“ Hilmar Smári til Litáens Craig vill halda áfram: „Vona að þetta hafi ekki verið síðasti leikurinn“ Síðasti landsleikur Ægis?: „Það eru góðar líkur á því“ „Þetta er búið að vera eins og lífið er“ „Þegar maður klæðist þessari treyju er maður stór“ Einkunnir á móti Frakklandi: Engin orka og engin trú Myndaveisla: Gleði fyrir síðasta leikinn á EM Leik lokið: Ísland - Frakkland 114 - 74 | Afleitur endir á EM Skandall í NBA: Borguðu honum milljarða fyrir að gera ekki neitt „Jesús breytti vatni í vín en ég kann það ekki“ Ferðaþreyta, tilfinningarússíbani og lærdómur Sjá meira
NBA-leikmaðurinn með kórónuveiruna gerði lítið úr hættunni á dögunum Smitaðist af kórónuveirinni skömmu eftir að hann snerti alla hljóðnema á blaðamannafundi. 12. mars 2020 11:15
Annar stjörnuleikmaður Utah með kórónuveiruna Tveir bestu leikmenn NBA-liðsins Utah Jazz hafa greinst með kórónuveiruna. 12. mars 2020 15:52
NBA deildin frestar öllu tímabilinu út af kórónuveirunni Engir leikir fara fram á næstunni í NBA deildinni í körfubolta eftir að ákveðið var að gera ótímabundið hlé á deildinni á meðan menn reyna að ná stjórn á útbreiðslu kórónuveirunnar. 12. mars 2020 06:00