Dagskráin: Sportið í dag, markakóngar í Topp 5 og margt fleira Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 22. maí 2020 06:00 Elfar Árni Aðalsteinsson (til vinstri) ræðir uppáhalds mörk sín á ferlinum í Topp 5 í kvöld. Vísir/Bára Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það verður nóg af efni á Stöð 2 Sport í dag. Glænýr þáttur af Sportinu í dag er á dagskrá klukkan 15:00 og um kvöldið höldum við áfram með þættina Topp fimm. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Stöð 2 Sport fékk nokkra markaskorara úr Pepsi Max deild karla til að velja topp 5 mörkin sín á ferlinum. Í þessum þáttum segja þeir okkur frá listanum sínum og segja skemmtilega frá hverju marki fyrir sig. Þrír leikmenn koma fyrir í hverjum þætti og völdu þeir sjálfir sinn topp 5 lista. Leikmennirnir í þessum þættir eru Guðjón Baldvinsson, Elfar Árni Aðalsteinsson og Kristinn Ingi Halldórsson. Þátturinn er í umsjón Gumma Ben. Stöð 2 Sport 2 Þættirnir 1 á 1 þar sem Guðmundur Benediktsson fær til sín magnað íþróttafólk og ræðir við það eru á dagskrá fram eftir degi. Í kjölfarið taka þættirnir Goðsagnir við þar sem fjallað er um mögnuðustu knattspyrnumenn síðari ára hér á landi. Þá endursýnum við knattspyrnu kvenna annál frá síðasta ári. Stöð 2 Sport 3 Meistaradeild Evrópu er í brennidepli á Stöð 2 Sport 3 í dag en við sýnum úrslitaleiki frá árunum 2005 til 2012. Stöð 2 eSport Rafíþróttastöðin sefur aldrei. Vináttulandsleikur í knattspyrnu og Vodeafone deildin í League of Legends eru á dagskrá í dag. Stöð 2 Golf Golfskóli Birgis Leifs er á dagskrá í dag ásamt hinu magnaða Nedbank Challenge móti frá 2012 þar sem tólf bestu kylfingar heims komu saman. Alla dagskrá dagsins má sjá hér. Íþróttir Fótbolti Pepsi Max-deild karla Körfubolti Dominos-deild karla Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn NBA Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Það verður nóg af efni á Stöð 2 Sport í dag. Glænýr þáttur af Sportinu í dag er á dagskrá klukkan 15:00 og um kvöldið höldum við áfram með þættina Topp fimm. Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Stöð 2 Sport fékk nokkra markaskorara úr Pepsi Max deild karla til að velja topp 5 mörkin sín á ferlinum. Í þessum þáttum segja þeir okkur frá listanum sínum og segja skemmtilega frá hverju marki fyrir sig. Þrír leikmenn koma fyrir í hverjum þætti og völdu þeir sjálfir sinn topp 5 lista. Leikmennirnir í þessum þættir eru Guðjón Baldvinsson, Elfar Árni Aðalsteinsson og Kristinn Ingi Halldórsson. Þátturinn er í umsjón Gumma Ben. Stöð 2 Sport 2 Þættirnir 1 á 1 þar sem Guðmundur Benediktsson fær til sín magnað íþróttafólk og ræðir við það eru á dagskrá fram eftir degi. Í kjölfarið taka þættirnir Goðsagnir við þar sem fjallað er um mögnuðustu knattspyrnumenn síðari ára hér á landi. Þá endursýnum við knattspyrnu kvenna annál frá síðasta ári. Stöð 2 Sport 3 Meistaradeild Evrópu er í brennidepli á Stöð 2 Sport 3 í dag en við sýnum úrslitaleiki frá árunum 2005 til 2012. Stöð 2 eSport Rafíþróttastöðin sefur aldrei. Vináttulandsleikur í knattspyrnu og Vodeafone deildin í League of Legends eru á dagskrá í dag. Stöð 2 Golf Golfskóli Birgis Leifs er á dagskrá í dag ásamt hinu magnaða Nedbank Challenge móti frá 2012 þar sem tólf bestu kylfingar heims komu saman. Alla dagskrá dagsins má sjá hér.
Sportið í dag er á dagskrá á Stöð 2 Sport alla virka daga klukkan 15.00. Upptökur af fyrri þáttum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Íþróttir Fótbolti Pepsi Max-deild karla Körfubolti Dominos-deild karla Meistaradeild Evrópu Spænski boltinn NBA Mest lesið Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Sport Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Sport Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Golf Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Enski boltinn Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Enski boltinn Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Fótbolti Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Enski boltinn Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Fótbolti Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Körfubolti Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Körfubolti Fleiri fréttir Faðir Arnars og Bjarka fékk nóg og hótaði að berja George Kirby „Hefur aldrei verið vandamál fyrir mig“ Var með skýrar reglur um eiginkonur bræðranna Skoraði fyrir látinn litla bróður sinn Ellefu Íslendingar hluti af hinu eftirsótta eina prósenti í CrossFit heiminum Stuðningsmenn Chelsea og Man. City þurfa að afhenda lögreglu vegabréf sín Dagskráin: Stúkan hitar upp fyrir sumarið og úrslitakeppnin í Bónus karla Mourinho reif í nefið á stjóra mótherjanna eftir leik Tiger hringdi í Trump til að segja honum frá sambandinu Fjórir vinsælustu leikmennirnir eru konur Söfnuðu milljörðum og eiga nú meirihluta í leikvangi félagsins Arne Slot: Við vorum ekki heppnir, reglan er svona Kári Jóns meiddist illa á hné í kvöld Barcelona og Real Madrid mætast í bikarúrslitaleiknum Jota hetjan þegar Liverpool náði aftur tólf stiga forystu Tonali tryggði Newcastle dýrmætan sigur Uppgjör: Tindastóll - Keflavík 94-87 | Stólarnir sterkari í lokin Man. City saknaði ekki Haaland í kvöld Styrmir stigahæstur á vellinum Ómar Ingi markahæstur í sigri í Meistaradeildinni Jón Guðni Fjóluson leggur skóna á hilluna Súrt kvöld fyrir íslensku landsliðskonurnar Uppgjörið: Valur - Grindavík 94-89| Valsarar sluppu fyrir horn Íslensku stelpurnar réðu ekki við Maísu „Mótlætið styrkir mann“ Mo Salah í myndatökum niður við höfnina í Liverpool Pérez rætt við nokkur lið um endurkomu Eyjamenn sækja Pólverja í rammann Gylfa aftur spáð titlinum en spáin röng síðan 2020 „Auðvitað söknum við hennar“ Sjá meira