Teymisvinna í fjarvinnu: Tíu góð ráð fyrir stjórnendur Rakel Sveinsdóttir skrifar 11. mars 2020 09:50 Ása Karín Hólm Bjarnadóttir ráðgjafi stjórnunar og stefnumótunar hjá Capacent gefur stjórnendum tíu góð ráð sem gott er að hafa í huga þegar unnið er með starfsmönnum í fjarvinnu. Vísir/Vilhelm Í mörgum fyrirtækjum er tæknin ekki fyrirstaða fyrir því að fólk starfi í fjarvinnu heiman frá sér nú þegar vinnustaðir bregðast við sóttkvíum og faraldri kórónuveirunnar. En að ýmsu er að huga í þessum efnum og segir Ása Karín Hólm Bjarnadóttir ráðgjafi stjórnunar og stefnumótunar hjá Capacent mikilvægt að stjórnendur haldi áfram að vera til staðar fyrir starfsfólk, leysa vandamál sem upp koma og halda uppi jákvæðum og uppbyggjandi samskiptum, þótt hluti eða allur hópur starfsmanna starfi heiman frá. Ása Karín, sem þessa dagana vinnur með fyrirtækjum og stofnunum að því að tryggja góðan framgang fjarvinnu, bendir sérstaklega á tíu atriði sem skipta máli og gott er fyrir stjórnendur að hafa til hliðsjónar. Teymisvinna í fjarvinnu: Tíu góð ráð fyrir stjórnendur 1. Byrjaður og endaðu daginn á samskiptum við starfsfólkið. 2. Byggðu upp vinnuskipulag fyrir hvern dag og vikuna í heild í samstarfi við teymið. 3. Vertu til staðar fyrir starfsfólkið, vertu með regluleg einstaklings- og teymissamtöl. 4. Aðstoðaðu starfsfólkið við að nýta sér tæknina til fundahalda og samskipta. 5. Upplýstu um stöðu verkefna og hjálpaðu starfsfólki að forgangsraða verkefnum. 6. Hvettu starfsfólk til að læra nýja hluti og efla sjálft sig, faglega og persónulega. 7. Sýndu skilning á mismundandi aðstæðum starfsfólks, hlúðu sérstaklega að þeim sem gætu verið einangraðir og einmana. 8. Veittu starfsfólki stuðning og hjálpaðu því við að halda ró sinni, auka vellíðan og efla heilsu. 9. Haltu í gleðina og húmorinn og passaðu að teymið geri það líka. 10. Vertu leiðtogi og hafðu jákvæð og góð áhrif á aðra. Fjarvinna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Stjórnun Mannauðsmál Tengdar fréttir Kórónuveiran: 5 atriða aðgerðarplan fyrir stjórnendur Til að draga úr mögulegum áhrifum kórónuveirunnar er mikilvægt að fyrirtæki og stofnanir undirbúi sig vel með aðgerðarplani. 9. mars 2020 09:00 Góð ráð fyrir vinnustaði og starfsfólk: Tökum Daða-dansinn, sýnum þrautseigju og samhug Í könnun sem gerð var í Bandaríkjunum sögðu 80% svarenda að neikvæðar fréttir ættu stóran þátt í því að vekja með þeim áhyggjur og streitu. Ingrid Kuhlman gefur vinnustöðum og starfsfólki góð ráð til að takast á við fréttaástandið eins og það er nú. 5. mars 2020 09:00 Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Í mörgum fyrirtækjum er tæknin ekki fyrirstaða fyrir því að fólk starfi í fjarvinnu heiman frá sér nú þegar vinnustaðir bregðast við sóttkvíum og faraldri kórónuveirunnar. En að ýmsu er að huga í þessum efnum og segir Ása Karín Hólm Bjarnadóttir ráðgjafi stjórnunar og stefnumótunar hjá Capacent mikilvægt að stjórnendur haldi áfram að vera til staðar fyrir starfsfólk, leysa vandamál sem upp koma og halda uppi jákvæðum og uppbyggjandi samskiptum, þótt hluti eða allur hópur starfsmanna starfi heiman frá. Ása Karín, sem þessa dagana vinnur með fyrirtækjum og stofnunum að því að tryggja góðan framgang fjarvinnu, bendir sérstaklega á tíu atriði sem skipta máli og gott er fyrir stjórnendur að hafa til hliðsjónar. Teymisvinna í fjarvinnu: Tíu góð ráð fyrir stjórnendur 1. Byrjaður og endaðu daginn á samskiptum við starfsfólkið. 2. Byggðu upp vinnuskipulag fyrir hvern dag og vikuna í heild í samstarfi við teymið. 3. Vertu til staðar fyrir starfsfólkið, vertu með regluleg einstaklings- og teymissamtöl. 4. Aðstoðaðu starfsfólkið við að nýta sér tæknina til fundahalda og samskipta. 5. Upplýstu um stöðu verkefna og hjálpaðu starfsfólki að forgangsraða verkefnum. 6. Hvettu starfsfólk til að læra nýja hluti og efla sjálft sig, faglega og persónulega. 7. Sýndu skilning á mismundandi aðstæðum starfsfólks, hlúðu sérstaklega að þeim sem gætu verið einangraðir og einmana. 8. Veittu starfsfólki stuðning og hjálpaðu því við að halda ró sinni, auka vellíðan og efla heilsu. 9. Haltu í gleðina og húmorinn og passaðu að teymið geri það líka. 10. Vertu leiðtogi og hafðu jákvæð og góð áhrif á aðra.
Fjarvinna Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Stjórnun Mannauðsmál Tengdar fréttir Kórónuveiran: 5 atriða aðgerðarplan fyrir stjórnendur Til að draga úr mögulegum áhrifum kórónuveirunnar er mikilvægt að fyrirtæki og stofnanir undirbúi sig vel með aðgerðarplani. 9. mars 2020 09:00 Góð ráð fyrir vinnustaði og starfsfólk: Tökum Daða-dansinn, sýnum þrautseigju og samhug Í könnun sem gerð var í Bandaríkjunum sögðu 80% svarenda að neikvæðar fréttir ættu stóran þátt í því að vekja með þeim áhyggjur og streitu. Ingrid Kuhlman gefur vinnustöðum og starfsfólki góð ráð til að takast á við fréttaástandið eins og það er nú. 5. mars 2020 09:00 Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ Atvinnulíf Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ Atvinnulíf Bónus ódýrari en Prís í fjögur skipti af fimm hundruð Neytendur Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Fleiri fréttir Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ „Eins og stundum vanti hvatann hjá stofnunum til þess að vilja hagræða“ „Svarið er einfaldlega: Svona höfum við alltaf gert þetta“ „Oft velt því fyrir mér: Hvenær munu þessar sögusagnir hætta?“ Sögurnar í fyrra: Því lífið er svo miklu meira en bara vinnan „Ætla ekki að ljúga því að ég sé einhver ofurhress morguntýpa“ „Þú vinnur eftir hentugleika á þeim staðsetningum sem henta“ „Helst eldri stjórnendur sem vilja fá fólkið til baka“ „Oft velur maður frekar það sem maður er góður í“ Verkefnin í fyrra: Stelpupabbar, forðunarhegðun, mismunun og áherslan á jákvæðnina „Hef einstaklega gaman af þessari stanslausu niðurlægingu“ Sjálfstætt starfandi fjölgar: Fljótlegt, einfalt og oft ódýrara Sjálfstætt starfandi fjölgar: „Hvað gerist þegar forstjórinn veikist?“ Mannauðsmál: „Enn of mikil tilhneiging til að taka ekki á málum“ „Þá hugsuðu menn: Fínt, fáum konurnar í þessi störf“ „Ásta mín, ef þú segir nei við þessu tilboði þá rek ég þig“ Kaffispjallið '24: Þar sem jafnvel dýpstu leyndarmálin eru afhjúpuð... Að kúpla okkur frá vinnu um jólin Grýlan sem segir vekjaranum að grjóthalda kjafti Einföld leið til að nýta hugmyndavinnu oftar „Ég spyr: Er í lagi að grípa í rass og þukla á brjóstum?“ Sterkasti fasteignasali landsins: Að verða pabbi breytti öllu „Tek góða bæn, þakka fyrir daginn og sofna á núll einni“ Hittust á stefnumótaappi og blása nú lífi í týndar sögur Skemmtilegir úlpustrákar: Vinir sem urðu viðskipta-vinir „Ég var alveg ákveðin í því að verða bankakona“ Fer í pyntingar með eiginkonunni tvo morgna í viku Bryndís tekur við af Dagmar hjá Austurbrú Ekki brenna út á aðventunni Sjá meira
Kórónuveiran: 5 atriða aðgerðarplan fyrir stjórnendur Til að draga úr mögulegum áhrifum kórónuveirunnar er mikilvægt að fyrirtæki og stofnanir undirbúi sig vel með aðgerðarplani. 9. mars 2020 09:00
Góð ráð fyrir vinnustaði og starfsfólk: Tökum Daða-dansinn, sýnum þrautseigju og samhug Í könnun sem gerð var í Bandaríkjunum sögðu 80% svarenda að neikvæðar fréttir ættu stóran þátt í því að vekja með þeim áhyggjur og streitu. Ingrid Kuhlman gefur vinnustöðum og starfsfólki góð ráð til að takast á við fréttaástandið eins og það er nú. 5. mars 2020 09:00