Dana vandar fjölmiðlamönnum ekki kveðjurnar og hraunar yfir blaðamann New York Times Anton Ingi Leifsson skrifar 20. maí 2020 09:30 Dana White. vísir/getty Dana White, forseti UFC, hefur enn eina ferðina látið fjölmiðlamenn heyra það. Nú segir hann að ákveðnir fjölmiðlamenn hafi með ráðum reynt að skemma viðburði hans á síðustu vikum en þeir hafa verið umdeildir á tímum kórónuveirunnar. White var einn þeirra sem sagðist ætla að vera fyrstur til þess að koma íþróttum aftur á skjáinn eftir kórónuveiruna og hann stóð við það loforð en þrír UFC-viðburðir hafa farið fram í mánuðinum þrátt fyrir skrif ákveðinna fjölmiðlamanna. „Við vorum að reyna finna út úr því hvernig væri hægt að koma íþróttum aftur á skjáinn á sem öruggastan máta og leysa vandamálin sem voru þar að baki en fyrir hverja helgi voru svo margir miðlar, eins og New York Times, að reyna koma í veg fyrir að þetta myndi takast,“ sagði White í samtali við Hannity Show á Fox sjónvarpsstöðinni. 'We had so many trying to sabotage the events'Dana White slams UFC media as he labels New York Times reporter a 'd***head'https://t.co/QWd1Y2Oqk9— MailOnline Sport (@MailSport) May 19, 2020 Hann tekur þá sérstaklega Kevin Draper frá New York Times fyrir en hann tók viðtal við forseta ESPN á dögunum. ESPN sýnir frá bardögum UFC og er einn helsti styrktaraðili sambandsins. „Þessi gaur frá New York Times tók viðtal við forseta ESPN, Jimmy Pitaro, í 45 mínútur. Eyddi 45 mínútum af lífi sínu og hann vitnaði ekki einu sinni í hann. Veistu af hverju? Því þetta var of jákvætt.“ Endurkoma UFC tókst vel en einungis þurfti að blása einn bardaga af vegna kórónuveirunnar eftir að Jacare Souza og hans þjálfarar greindust með veiruna. Which main event was your favorite from Florida? pic.twitter.com/eMqcWZ4p2M— UFC (@ufc) May 19, 2020 MMA Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Sjá meira
Dana White, forseti UFC, hefur enn eina ferðina látið fjölmiðlamenn heyra það. Nú segir hann að ákveðnir fjölmiðlamenn hafi með ráðum reynt að skemma viðburði hans á síðustu vikum en þeir hafa verið umdeildir á tímum kórónuveirunnar. White var einn þeirra sem sagðist ætla að vera fyrstur til þess að koma íþróttum aftur á skjáinn eftir kórónuveiruna og hann stóð við það loforð en þrír UFC-viðburðir hafa farið fram í mánuðinum þrátt fyrir skrif ákveðinna fjölmiðlamanna. „Við vorum að reyna finna út úr því hvernig væri hægt að koma íþróttum aftur á skjáinn á sem öruggastan máta og leysa vandamálin sem voru þar að baki en fyrir hverja helgi voru svo margir miðlar, eins og New York Times, að reyna koma í veg fyrir að þetta myndi takast,“ sagði White í samtali við Hannity Show á Fox sjónvarpsstöðinni. 'We had so many trying to sabotage the events'Dana White slams UFC media as he labels New York Times reporter a 'd***head'https://t.co/QWd1Y2Oqk9— MailOnline Sport (@MailSport) May 19, 2020 Hann tekur þá sérstaklega Kevin Draper frá New York Times fyrir en hann tók viðtal við forseta ESPN á dögunum. ESPN sýnir frá bardögum UFC og er einn helsti styrktaraðili sambandsins. „Þessi gaur frá New York Times tók viðtal við forseta ESPN, Jimmy Pitaro, í 45 mínútur. Eyddi 45 mínútum af lífi sínu og hann vitnaði ekki einu sinni í hann. Veistu af hverju? Því þetta var of jákvætt.“ Endurkoma UFC tókst vel en einungis þurfti að blása einn bardaga af vegna kórónuveirunnar eftir að Jacare Souza og hans þjálfarar greindust með veiruna. Which main event was your favorite from Florida? pic.twitter.com/eMqcWZ4p2M— UFC (@ufc) May 19, 2020
MMA Mest lesið Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Fótbolti Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Fótbolti Heimir fékk tilboð: „Pabbi vill ekki vera þar sem stuðningsmenn vilja hann ekki“ Fótbolti Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ Fótbolti „Það verða breytingar“ Fótbolti Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi Sport Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Íslenski boltinn Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fótbolti „Að fara frá heimahögunum og í borg óttans“ Íslenski boltinn Malinovskyi vonar að Albert eigi ekki sinn besta dag Fótbolti Fleiri fréttir Kristófer Acox sendir knattspyrnudeild Vals pillu Fullkomin undankeppni hjá Noregi Mörk og fagnaðarlæti Íra í Búdapest Donni og félagar höfðu ekki erindi sem erfiði Jökull Andrésson í FH „Þetta er svekkjandi og mun svíða í langan tíma“ Reynslumiklar Valskonur kveðja „Þetta er allt annað dæmi“ „Vilt einhvern veginn ekki gera neitt“ Guðlaugur Victor: Æðri máttarvöld sem segja að við séum ekki tilbúnir „Skrýtið að spila þennan leik“ „Úkraína er ekki betra fótboltalið en við í dag“ Einkunnir Íslands: Sverrir bestur í grátlegu tapi „Hrikalega stoltur af stelpunum“ England og Frakkland gulltryggðu farseðilinn á HM Valur - Blomberg-Lippe 22-22 | Valur kveður Evrópudeildina með jafntefli Tryggvi fyllti í tölfræðiskýrsluna en Real vann leikinn Arnór hafði betur í Íslendingaslagnum Lárus gafst upp og hætti að horfa: „Þeir hentu þeim leik“ „Óhræddir við að vinna þennan leik“ Arnar: Ég laug aðeins að strákunum í sumar Óvænt lið Íslands: Hörður, Brynjólfur og Jón Dagur inn Fanneyju skipt út til heiðurs, Elísa lagði upp og Rosengård reddaði sér Hafrún Rakel hetja Bröndby Samningi Caulkers við Stjörnuna rift Erfið byrjun hjá Cecilíu og Karólínu Leiðin á HM: Arnar fer ekki að ljúga núna Heimir með Íra í HM-umspil eftir ótrúlega dramatík Haaland þakklátur mömmu sinni Úkraína - Ísland 2-0 | Krömdu aftur hjörtu Íslendinga Sjá meira