Dana vandar fjölmiðlamönnum ekki kveðjurnar og hraunar yfir blaðamann New York Times Anton Ingi Leifsson skrifar 20. maí 2020 09:30 Dana White. vísir/getty Dana White, forseti UFC, hefur enn eina ferðina látið fjölmiðlamenn heyra það. Nú segir hann að ákveðnir fjölmiðlamenn hafi með ráðum reynt að skemma viðburði hans á síðustu vikum en þeir hafa verið umdeildir á tímum kórónuveirunnar. White var einn þeirra sem sagðist ætla að vera fyrstur til þess að koma íþróttum aftur á skjáinn eftir kórónuveiruna og hann stóð við það loforð en þrír UFC-viðburðir hafa farið fram í mánuðinum þrátt fyrir skrif ákveðinna fjölmiðlamanna. „Við vorum að reyna finna út úr því hvernig væri hægt að koma íþróttum aftur á skjáinn á sem öruggastan máta og leysa vandamálin sem voru þar að baki en fyrir hverja helgi voru svo margir miðlar, eins og New York Times, að reyna koma í veg fyrir að þetta myndi takast,“ sagði White í samtali við Hannity Show á Fox sjónvarpsstöðinni. 'We had so many trying to sabotage the events'Dana White slams UFC media as he labels New York Times reporter a 'd***head'https://t.co/QWd1Y2Oqk9— MailOnline Sport (@MailSport) May 19, 2020 Hann tekur þá sérstaklega Kevin Draper frá New York Times fyrir en hann tók viðtal við forseta ESPN á dögunum. ESPN sýnir frá bardögum UFC og er einn helsti styrktaraðili sambandsins. „Þessi gaur frá New York Times tók viðtal við forseta ESPN, Jimmy Pitaro, í 45 mínútur. Eyddi 45 mínútum af lífi sínu og hann vitnaði ekki einu sinni í hann. Veistu af hverju? Því þetta var of jákvætt.“ Endurkoma UFC tókst vel en einungis þurfti að blása einn bardaga af vegna kórónuveirunnar eftir að Jacare Souza og hans þjálfarar greindust með veiruna. Which main event was your favorite from Florida? pic.twitter.com/eMqcWZ4p2M— UFC (@ufc) May 19, 2020 MMA Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira
Dana White, forseti UFC, hefur enn eina ferðina látið fjölmiðlamenn heyra það. Nú segir hann að ákveðnir fjölmiðlamenn hafi með ráðum reynt að skemma viðburði hans á síðustu vikum en þeir hafa verið umdeildir á tímum kórónuveirunnar. White var einn þeirra sem sagðist ætla að vera fyrstur til þess að koma íþróttum aftur á skjáinn eftir kórónuveiruna og hann stóð við það loforð en þrír UFC-viðburðir hafa farið fram í mánuðinum þrátt fyrir skrif ákveðinna fjölmiðlamanna. „Við vorum að reyna finna út úr því hvernig væri hægt að koma íþróttum aftur á skjáinn á sem öruggastan máta og leysa vandamálin sem voru þar að baki en fyrir hverja helgi voru svo margir miðlar, eins og New York Times, að reyna koma í veg fyrir að þetta myndi takast,“ sagði White í samtali við Hannity Show á Fox sjónvarpsstöðinni. 'We had so many trying to sabotage the events'Dana White slams UFC media as he labels New York Times reporter a 'd***head'https://t.co/QWd1Y2Oqk9— MailOnline Sport (@MailSport) May 19, 2020 Hann tekur þá sérstaklega Kevin Draper frá New York Times fyrir en hann tók viðtal við forseta ESPN á dögunum. ESPN sýnir frá bardögum UFC og er einn helsti styrktaraðili sambandsins. „Þessi gaur frá New York Times tók viðtal við forseta ESPN, Jimmy Pitaro, í 45 mínútur. Eyddi 45 mínútum af lífi sínu og hann vitnaði ekki einu sinni í hann. Veistu af hverju? Því þetta var of jákvætt.“ Endurkoma UFC tókst vel en einungis þurfti að blása einn bardaga af vegna kórónuveirunnar eftir að Jacare Souza og hans þjálfarar greindust með veiruna. Which main event was your favorite from Florida? pic.twitter.com/eMqcWZ4p2M— UFC (@ufc) May 19, 2020
MMA Mest lesið Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu Körfubolti „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ Íslenski boltinn Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Enski boltinn Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu Fótbolti „Ég er mjög þreyttur“ Íslenski boltinn „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Íslenski boltinn Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Körfubolti Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Fótbolti Leiknir selur táning til Serbíu Íslenski boltinn Fleiri fréttir Aðeins sjö lið í heiminum eytt meira en nýliðar Sunderland Sara Björk áfram í Sádi-Arabíu „Ég hef aldrei séð Stjörnuna spila svona“ „Ég er mjög þreyttur“ Uppgjörið: Afturelding - Vestri 1-1 | Deila með sér stigunum Ísland í átta liða úrslit eftir ótrúlega endurkomu „Mæli með að dómarar nái þessum hraða með boltann“ Uppgjörið: Fram - Stjarnan 1-1 | Allir ósáttir eftir jafntefli Leiknir selur táning til Serbíu Hólmbert Aron til Suður-Kóreu Katla kynnt til leiks í Flórens Hitti bolta sem var á 167 kílómetra hraða Bannað að sniffa ammóníak í leikjum Svakalegir ráshópar á fyrsta degi á Íslandsmótinu í golfi Dildó-faraldurinn heldur áfram í WNBA Markametið hans Patricks Pedersen í tölum Verðmætustu uppöldu leikmennirnir spila í Arsenal Lyfta fólki upp til að skrifa á Jota minningarvegginn Opinberuðu sambandið með sigurkossi Íslensku strákarnir byrjuðu HM á 22 marka sigri Segir að þeir hafi notað Newcastle í pókerleik Ratcliffe-mótmæli á leik Manchester United og Arsenal Lars sendi kveðju til Íslands Sjáðu Pedersen bæta metið og Skagamenn jafna með skrýtnum mörkum „Ég trúði ekki að þetta væri að gerast“ Evrópudeildarleikur Blika í beinni á Sýn Sport Mourinho grét á blaðamannafundi Hefur eignast barn en þarf samt að sanna að hún sé kona Fótboltamaður drukknaði Liverpool búið að samþykkja tilboð en nú veltur allt á Darwin Nunez Sjá meira