Náði markmiði sínu en ætlar að ganga áfram og safna meira Samúel Karl Ólason skrifar 16. apríl 2020 12:16 Hermenn úr herdeild Moore í seinni heimsstyrjöldinni stóðu heiðursvörð þegar hann náði markmiði sínu. Vísir/Varnarmálaráðuneyti Bretlands Thomas Moore, 99 ára breskur ellilífeyrisþegi og fyrrverandi hermaður, lauk í morgun hundruðustu gönguferðinni yfir garð sinn og náði þar með markmiði sínu um hundrað slíkar ferðir fyrir hundrað ára afmælið seinna í mánuðinum. Í leiðinni ætlaði hann að safna þúsund pundum fyrir Heilbrigðisstofnun Bretlands. Söfnunin gekk þó vel og var markmiðið hækkað í hálfa milljón punda. Þegar hann náði markmiði sínu í morgun hafði Moore safnað tólf milljónum. Þegar þetta er skrifað hefur hann safnað þrettán og hálfri milljón punda. Það samsvarar tæplega tveimur og hálfum milljarði króna. Moore segist ætla að halda áfram að ganga áfram á meðan fólk heitir á hann. Tom Moore, a 99-year-old war veteran, raised 12 millions pounds for the NHS by walking 100 lengths of his back garden before his 100th birthday. He initially planned to raise £1,000 through the challenge, but extended his fundraiser after raising £70,000 in 24 hours. pic.twitter.com/LJz4zsyMYV— The Guardian (@guardian) April 16, 2020 Heilbrigðisstarfsmenn hafa sent honum fjölmargar þakkarkveðjur. Þar að auki hafa stjórnmálamenn, íþróttafólk og fjölmargir aðrir hrósað Moore. Jafnvel hefur verið kallað eftir því að hann hljóti riddaratign fyrir framtakið. Í samtali við Sky News hló Moore yfir því og sagðist aldrei hafa átt von á því. Hann tók þó fram að „Sir Thomas Moore“ hljómaði ansi vel. Moore tók þátt í seinni heimsstyrjöldinni og þegar hann gekk hundruðustu ferðina í morgun stóðu hermenn úr gömlu herdeild hans heiðursvörð. "We class Captain Tom as one of our own, so it s a fantastic honour to be here today to witness such an inspirational act from a phenomenal individual. Thank you Tom! - @RSM_1YORKSCongratulations to @captaintommoore from everyone at the MOD and the Armed Forces! pic.twitter.com/mSqZuMNjLH— Ministry of Defence (@DefenceHQ) April 16, 2020 Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Tom gamli í sjöunda himni og er búinn að safna 1,8 milljörðum Tom ætlaði í upphafi að safna þúsund pundum fyrir Heilbrigðisstofnun Bretlands. Pundin eru nú orðin meira en tíu milljón talsins. 15. apríl 2020 22:09 Ætlaði að safna 180 þúsund krónum en er kominn vel yfir milljarð 99 ára gamall maður sem ætlaði að safna tæpum 200 þúsnd krónum til styrktar Heilbrigðisstofnunar Bretlands hefur safnað meira en milljarði. 15. apríl 2020 12:35 Mest lesið Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Erlent Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Innlent „Hver stendur í vegi fyrir því? Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur“ Innlent Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Innlent Gular viðvaranir gefnar út Innlent Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Erlent Bandaríkin séu ekki raunverulegir málsvarar frelsis Innlent Fleiri fréttir Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Sjá meira
Thomas Moore, 99 ára breskur ellilífeyrisþegi og fyrrverandi hermaður, lauk í morgun hundruðustu gönguferðinni yfir garð sinn og náði þar með markmiði sínu um hundrað slíkar ferðir fyrir hundrað ára afmælið seinna í mánuðinum. Í leiðinni ætlaði hann að safna þúsund pundum fyrir Heilbrigðisstofnun Bretlands. Söfnunin gekk þó vel og var markmiðið hækkað í hálfa milljón punda. Þegar hann náði markmiði sínu í morgun hafði Moore safnað tólf milljónum. Þegar þetta er skrifað hefur hann safnað þrettán og hálfri milljón punda. Það samsvarar tæplega tveimur og hálfum milljarði króna. Moore segist ætla að halda áfram að ganga áfram á meðan fólk heitir á hann. Tom Moore, a 99-year-old war veteran, raised 12 millions pounds for the NHS by walking 100 lengths of his back garden before his 100th birthday. He initially planned to raise £1,000 through the challenge, but extended his fundraiser after raising £70,000 in 24 hours. pic.twitter.com/LJz4zsyMYV— The Guardian (@guardian) April 16, 2020 Heilbrigðisstarfsmenn hafa sent honum fjölmargar þakkarkveðjur. Þar að auki hafa stjórnmálamenn, íþróttafólk og fjölmargir aðrir hrósað Moore. Jafnvel hefur verið kallað eftir því að hann hljóti riddaratign fyrir framtakið. Í samtali við Sky News hló Moore yfir því og sagðist aldrei hafa átt von á því. Hann tók þó fram að „Sir Thomas Moore“ hljómaði ansi vel. Moore tók þátt í seinni heimsstyrjöldinni og þegar hann gekk hundruðustu ferðina í morgun stóðu hermenn úr gömlu herdeild hans heiðursvörð. "We class Captain Tom as one of our own, so it s a fantastic honour to be here today to witness such an inspirational act from a phenomenal individual. Thank you Tom! - @RSM_1YORKSCongratulations to @captaintommoore from everyone at the MOD and the Armed Forces! pic.twitter.com/mSqZuMNjLH— Ministry of Defence (@DefenceHQ) April 16, 2020
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Tom gamli í sjöunda himni og er búinn að safna 1,8 milljörðum Tom ætlaði í upphafi að safna þúsund pundum fyrir Heilbrigðisstofnun Bretlands. Pundin eru nú orðin meira en tíu milljón talsins. 15. apríl 2020 22:09 Ætlaði að safna 180 þúsund krónum en er kominn vel yfir milljarð 99 ára gamall maður sem ætlaði að safna tæpum 200 þúsnd krónum til styrktar Heilbrigðisstofnunar Bretlands hefur safnað meira en milljarði. 15. apríl 2020 12:35 Mest lesið Amma gerandans svarar ákalli föður Bryndísar Klöru Innlent Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Erlent Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Erlent Malbik flettist af og grjót á víð og dreif Innlent „Hver stendur í vegi fyrir því? Ríkisstjórn Kristrúnar Frostadóttur“ Innlent Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Erlent Grjóthnullungar á stærð við mannfólk í átt að ferðamönnum Innlent Gular viðvaranir gefnar út Innlent Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Erlent Bandaríkin séu ekki raunverulegir málsvarar frelsis Innlent Fleiri fréttir Vonast til að geta átt gott samband við Trump Fyrsti fasi vopnahlésins á enda og framtíðin óljós Létust líklega tíu dögum fyrir fundinn Áður óséð hegðun Bandaríkjamanna gagnvart vinaþjóðum Heilsu páfans hrakar skyndilega Selenskí mætti í viðtal hjá Fox: Ítrekaði þakklæti sitt til Bandaríkjanna Viðbrögð Evrópu: „Í dag varð það ljóst að hinn frjálsi heimur þarf nýjan leiðtoga“ Ríkisútvarpið leggur niður störf í miðri kosningabaráttu Selenskí þakkar fjórum sinnum fyrir sig Segir Selenskí vanþakklátan og hætta á heimsstyrjöld Trump afturkallar styrki til 5.800 þróunarverkefna Mexíkóar framselja 29 stórglæpamenn til Bandaríkjanna Mynduðu stjórn án stærsta flokksins Herinn gerir upp mistökin í aðdraganda árásarinnar 7. október „Breskir hermenn geta séð um sig sjálfir“ Boris Spassky er látinn Lögreglan lýsir dauða Hackman og konu hans sem „grunsamlegum“ Öcalan vill leysa upp PKK Engin friðargæsla án aðstoðar frá Bandaríkjamönnum Segja Tate bræður á leið til Bandaríkjanna í einkaþotu Yfir 600 föngum sleppt fyrir lík fjögurra gísla Trans hermenn leitaðir uppi og látnir fjúka innan 60 daga Bein útsending: Gera aðra atlögu að tunglinu „En við munum sjá til þess að allt fari vel“ Óbólusett barn lést vegna mislinga Sturluðu myndskeiði af „Nýja-Gasa“ deilt á samfélagsmiðlum Trump Sér fyrir sér að selja 10 milljónir „gullkorta“ til erlendra auðjöfra Merz segir viðræður hafnar við Sósíaldemókrata Yfir 50 látist af völdum óþekktra veikinda í Austur-Kongó Ætla sjálf að velja blaðamenn í Hvíta húsið Sjá meira
Tom gamli í sjöunda himni og er búinn að safna 1,8 milljörðum Tom ætlaði í upphafi að safna þúsund pundum fyrir Heilbrigðisstofnun Bretlands. Pundin eru nú orðin meira en tíu milljón talsins. 15. apríl 2020 22:09
Ætlaði að safna 180 þúsund krónum en er kominn vel yfir milljarð 99 ára gamall maður sem ætlaði að safna tæpum 200 þúsnd krónum til styrktar Heilbrigðisstofnunar Bretlands hefur safnað meira en milljarði. 15. apríl 2020 12:35