Skipasmiðurinn Kurt Hughes býr í geimfari í bænum Beverly í Washington ríki og kom því fyrir við ána Columbia.
Hann reisti húsið á sínum tíma og vildi einfaldlega búa í lendingarfari sem vanalega er notað í geimferðum.
Fyrirmyndin er Apollo Lunar geimfar og er í raun lygilegt að sjá inn í húsnæði Huges en Architectural Digest fjallar nánar um húsnæði hér að neðan.