Klopp: Hugur okkar allra er hjá Kenny Arnar Geir Halldórsson skrifar 13. apríl 2020 22:00 Ian Rush og Kenny Dalglish. Mynd/Nordic Photos/Getty Ein helsta goðsögn Liverpool lagðist inn á sjúkrahús í síðustu viku þegar Kenny Dalglish greindist með kórónaveiruna en hann hafði verið að glíma við veikindi undanfarnar vikur. Dalglish er 69 ára gamall en hann átti góðan feril með Liverpool sem leikmaður og átti einnig góðu gengi að fagna sem knattspyrnustjóri liðsins eftir að hann lagði skóna á hilluna. Núverandi stjóri Liverpool, Þjóðverjinn Jurgen Klopp, segir það hafa verið mikið áfall fyrir leikmenn sína að heyra af veikindum Dalglish. „Það var mikið áfall fyrir okkur alla að fá þessar fréttir af Kenny. Leikmannahópurinn er í samskiptum á Whatsapp og við vorum allir óttaslegnir þegar við fengum fréttirnar.“ „Þessi sjúkdómur er að hafa hræðileg áhrif um allan heim en fyrir marga úr okkar hóp var þetta í fyrsta skipti sem þetta snerti einhvern sem við þekkjum persónulega,“ segir Klopp. Dalglish var lagður inn á sjúkrahús á miðvikudag en fékk að halda heim í gær. „Það var mjög gott að heyra þegar hann var laus af sjúkrahúsi og vonandi líður honum vel. Við þekkjum hann allir og hann er dýrkaður. Við erum allir að hugsa til hans,“ segir Klopp. Enski boltinn Tengdar fréttir Dalglish kominn heim af spítala Liverpool goðsögnin Kenny Dalglish er smitaður af kórónaveirunni en hefur verið leyft að fara heim af sjúkrahúsi eftir fjögurra daga dvöl þar. 12. apríl 2020 09:45 Kenny Daglish með kórónuveiruna Liverpool goðsögnin Kenny Dalglish hefur greinst með kórónuveiruna en félagið staðfesti þetta í yfirlýsingu nú undir kvöld. 10. apríl 2020 19:15 Mest lesið Getur varla gengið lengur Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Ein helsta goðsögn Liverpool lagðist inn á sjúkrahús í síðustu viku þegar Kenny Dalglish greindist með kórónaveiruna en hann hafði verið að glíma við veikindi undanfarnar vikur. Dalglish er 69 ára gamall en hann átti góðan feril með Liverpool sem leikmaður og átti einnig góðu gengi að fagna sem knattspyrnustjóri liðsins eftir að hann lagði skóna á hilluna. Núverandi stjóri Liverpool, Þjóðverjinn Jurgen Klopp, segir það hafa verið mikið áfall fyrir leikmenn sína að heyra af veikindum Dalglish. „Það var mikið áfall fyrir okkur alla að fá þessar fréttir af Kenny. Leikmannahópurinn er í samskiptum á Whatsapp og við vorum allir óttaslegnir þegar við fengum fréttirnar.“ „Þessi sjúkdómur er að hafa hræðileg áhrif um allan heim en fyrir marga úr okkar hóp var þetta í fyrsta skipti sem þetta snerti einhvern sem við þekkjum persónulega,“ segir Klopp. Dalglish var lagður inn á sjúkrahús á miðvikudag en fékk að halda heim í gær. „Það var mjög gott að heyra þegar hann var laus af sjúkrahúsi og vonandi líður honum vel. Við þekkjum hann allir og hann er dýrkaður. Við erum allir að hugsa til hans,“ segir Klopp.
Enski boltinn Tengdar fréttir Dalglish kominn heim af spítala Liverpool goðsögnin Kenny Dalglish er smitaður af kórónaveirunni en hefur verið leyft að fara heim af sjúkrahúsi eftir fjögurra daga dvöl þar. 12. apríl 2020 09:45 Kenny Daglish með kórónuveiruna Liverpool goðsögnin Kenny Dalglish hefur greinst með kórónuveiruna en félagið staðfesti þetta í yfirlýsingu nú undir kvöld. 10. apríl 2020 19:15 Mest lesið Getur varla gengið lengur Sport Kristófer opnar sig um ágreininginn: „Vonbrigði og vanvirðing“ Körfubolti Mynd af yngstu dóttur Kobe Bryant vekur lukku Körfubolti Shaq lofar að mæta í kjól ef Gobert verður valinn Körfubolti Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Enski boltinn Barcelona biður UEFA um leyfi Fótbolti Segir Messi ákaflega ósáttan með leikbannið Fótbolti Sagt að hann spili ekki aftur meðan Craig er með liðið Körfubolti Mættur aftur tuttugu árum seinna Körfubolti Dagskráin: Fyrsti leikurinn á nýja KR-vellinum, ensk félög í beinni og formúla Sport Fleiri fréttir Shearer öskureiður: „Þetta er bara fáránlegt“ Dan Burn hjá Newcastle: Verðum svekktir ef Alexander Isak fer Gyökeres í flugvél á leið til London Sádarnir spenntir fyrir Antony Newcastle íhugar að kaupa Sesko Gyökeres á leið í læknisskoðun og fær númerið hans Henry Textor á ekkert í Crystal Palace lengur Miðarnir langdýrastir hjá Fulham Enski kvennaboltinn leyfir áfengi á áhorfendapöllunum Eigendur Man. City græða pening á kaupum Man. United Bað sjálfur um frí og vill fara frá Newcastle Úlfarnir kaupa kólumbíska Pelé Isak fer ekki í æfingaferðina Son eftirsóttur í LA og Tottenham tilbúið að selja en ekki strax Zubimendi fór ekki til Liverpool af því að hann vildi gæðaþjálfara Eiginkona Diogo Jota með vasaklútaskilaboð Liverpool staðfestir Ekitike og fljúga honum strax til Hong Kong Fyrsti bikar í húsi hjá Arsenal Hefur trú á að Rashford láti ljós sitt skína í Katalóníu Palace áfrýjar og vill spila í Evrópudeildinni Sögunni endalausu um Gyökeres loksins að ljúka Amorim og Guardiola vilja fyrrum lærisvein þess fyrrnefnda Mbeumo staðfestur hjá félagi drauma sinna Nýi Liverpool maðurinn í fámennum hópi með Mo Salah Will Ferrell stal athyglinni frá daufum leik Man.United í gær Liverpool kaupir Ekitike fyrir meira en níutíu milljónir evra Rannsaka Íslendingafélagið Burton Albion Rashford nálgast Barcelona Hvar mun Mbeumo spila fyrir Man United? Hrókeringar í markmannsmálum Man City Sjá meira
Dalglish kominn heim af spítala Liverpool goðsögnin Kenny Dalglish er smitaður af kórónaveirunni en hefur verið leyft að fara heim af sjúkrahúsi eftir fjögurra daga dvöl þar. 12. apríl 2020 09:45
Kenny Daglish með kórónuveiruna Liverpool goðsögnin Kenny Dalglish hefur greinst með kórónuveiruna en félagið staðfesti þetta í yfirlýsingu nú undir kvöld. 10. apríl 2020 19:15