Peter Bonetti látinn Arnar Geir Halldórsson skrifar 12. apríl 2020 15:00 Goðsögn. vísir/getty Peter Bonetti er látinn, 78 ára að aldri, eftir að hafa glímt við erfið veikindi undanfarin ár. Bonetti er næstleikjahæsti leikmaður í sögu enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea. Bonetti er minnst á heimasíðu Chelsea í dag en hann er í miklum metum hjá félaginu. Hann lék alls 729 leiki fyrir Chelsea á árunum 1959-1979. All of us at Chelsea Football Club are deeply saddened to announce the passing of our brilliant former goalkeeper, Peter Bonetti, who made an incredible 729 appearances for the Blues — Chelsea FC - #StayHomeSaveLives (@ChelseaFC) April 12, 2020 Bonetti lék stöðu markvarðar og þótti afar lipur á milli stanganna. Hann fékk viðurnefnið „Kötturinn“ hjá stuðningsmönnum Chelsea. Hann var hluti af Heimsmeistaraliði Englendinga 1966 en sat á varamannabekknum allt mótið. Það reyndist hlutskipti hans lengstum með enska landsliðinu enda var Gordon Banks aðalmarkvörður Englands þegar Bonetti var að spila. Spilaði Bonetti sjö A-landsleiki fyrir Englendinga. One of Chelsea Football Club's greatest ever players. Rest in peace, Peter 'the Cat' Bonetti. pic.twitter.com/OM48Dq2BXW— Chelsea FC - #StayHomeSaveLives (@ChelseaFC) April 12, 2020 Enski boltinn Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Sjá meira
Peter Bonetti er látinn, 78 ára að aldri, eftir að hafa glímt við erfið veikindi undanfarin ár. Bonetti er næstleikjahæsti leikmaður í sögu enska úrvalsdeildarliðsins Chelsea. Bonetti er minnst á heimasíðu Chelsea í dag en hann er í miklum metum hjá félaginu. Hann lék alls 729 leiki fyrir Chelsea á árunum 1959-1979. All of us at Chelsea Football Club are deeply saddened to announce the passing of our brilliant former goalkeeper, Peter Bonetti, who made an incredible 729 appearances for the Blues — Chelsea FC - #StayHomeSaveLives (@ChelseaFC) April 12, 2020 Bonetti lék stöðu markvarðar og þótti afar lipur á milli stanganna. Hann fékk viðurnefnið „Kötturinn“ hjá stuðningsmönnum Chelsea. Hann var hluti af Heimsmeistaraliði Englendinga 1966 en sat á varamannabekknum allt mótið. Það reyndist hlutskipti hans lengstum með enska landsliðinu enda var Gordon Banks aðalmarkvörður Englands þegar Bonetti var að spila. Spilaði Bonetti sjö A-landsleiki fyrir Englendinga. One of Chelsea Football Club's greatest ever players. Rest in peace, Peter 'the Cat' Bonetti. pic.twitter.com/OM48Dq2BXW— Chelsea FC - #StayHomeSaveLives (@ChelseaFC) April 12, 2020
Enski boltinn Mest lesið Viðtökurnar á Anfield munu ekki breyta neinu Fótbolti „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ Enski boltinn Kærastan tók eftir því að eitthvað var að Handbolti „Haaland er þetta góður“ Enski boltinn „Það verður hundleiðinlegt að spila við Val“ Íslenski boltinn Tilþrif 5. umferðar: Jukic stal senunni Körfubolti Lygilega jafnt á toppnum eftir sigur AC Milan Fótbolti Dagskráin í dag: Sú elsta og virtasta, enska úrvalsdeildin og Extra Sport Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug Enski boltinn Uppgjörið: Þýskaland - Ísland 29-31 | Svöruðu skellinum með frábærum sigri Handbolti Fleiri fréttir Guardiola segir að dómararnir hafi verið á móti City í áratug „Örugglega nokkrir Fantasy-þjálfarar ósáttir“ „Haaland er þetta góður“ Annað tap spútnikliðsins kom í Manchester Loksins West Ham-sigur í London Úlfarnir ráku Pereira Engin klipping á næstunni: Miður sín en með augun á 8. desember Vara við því að „töfradrykkur“ Haaland geti valdið matareitrun Liverpool loks á sigurbraut á ný Pedro afgreiddi Tottenham Arsenal með sjö stiga forystu á toppnum Andri Lucas í beinni í Doc Zone: „Við setjum hann í skeytin“ Amad bjargaði stigi fyrir United Andri Lucas var kóngurinn á King Power í dag Liverpool féll síðast þegar liðið tapaði fimm í röð „Ég er ekki Schmeichel í dulargervi“ Arne Slot: „Þetta er síðasta spurningin sem ég átti von á“ Segir sönginn um Jota á tuttugustu mínútu hafa áhrif á leik Liverpool Haaland fór sem Jókerinn að versla bleyjur Fullkomin þrenna kom Lampard úr sjöunda himni Jóladagskráin klár: Hefðin brotin og aðeins einn leikur annan í jólum Sjáðu besta liðið í föstum leikatriðum leika listir sínar Barcelona skuldar mest en Tottenham er númer tvö Mikilvægt fyrir United að hamra járnið meðan það er heitt Félagið í greiðslustöðvun en borgaði öll laun degi fyrr Skortir Liverpool breidd þrátt fyrir gríðarleg fjárútlát síðasta sumar? Hetja Englands á EM sleit krossband Lofar frekari fjárfestingum Fantasýn: „Þessi vörn er eitthvað skrímsli“ Scholes hættir og setur einhverfan son sinn í fyrsta sætið Sjá meira