Dagskráin í dag: Krakkarnir fyrirferðamiklir og heimildaþættir um Kobe Bryant Anton Ingi Leifsson skrifar 11. apríl 2020 06:00 Kobe Bryant. Mynd/AP Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport er dagskráin þétt í dag en þeir sem taka daginn snemma geta fylgst með helstu krakkamótunum. Byrjað verður á Símamótinu klukkan 05.20 og sýnt nokkur krakkamót áður en Driplið fyrir 5. bekk byrjar klukkan 09.10. Það er svo aftur sýnt klukkan 13.30. Magnaðir íslenskir leikir í bæði körfubolta og fótbolta eru sýndir á Stöð 2 Sport í dag sem og eftirminnalegir leikir í enska bikarnum. 1 á 1 með stelpunum okkar og Jóhanni Berg er svo á dagskrá í kvöld sem og hinn magnaði bardagi milli Evander Holyfield og Mike Tyson. Stöð 2 Sport 2 Íslenskur fótbolti er fyrirferðamikill á Stöð 2 Sport 2 í dag. Allt frá klukkan 07.55 til 10.55 má finna gamla og góða íslenska fótboltaleiki áður en alls konar heimildarmyndir og þættir taka við. Þar má meðal annars finna viðtal og heimildaþátt um Kobe Bryant heitinn. Einn magnaðasta körfuboltamann sögunnar. Stöð 2 Sport 3 Úrslitaeinvígin í handboltanum hafa verið mögnuð undanfarin ár og þú getur séð þau flest öll; bæði í karla og kvenna, ef þú hefur stillt á Stöð 2 Sport 3 í dag. Mögnuð rimma FH og Selfoss sem og Fram og Vals eru á meðal viðureigna sem verða sýndar í dag. Stöð 2 eSport Vodafone-deildin, Reykjavíkurleikarnir 2020 og útsending frá úrslitakvöldi KARDS World Championship er á meðal þess sem er sýnt á Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Allt Augusta-meistaramótið frá árinu 2017, það helsta frá ferli Tiger Woods og heimildarmynd um Players-mótið frá árinu 2012 má finna á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrá sportrása Stöðvar 2 má finna hér. Enski boltinn NBA Íslenski handboltinn Íslenski boltinn Golf Rafíþróttir Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Í beinni: Bayern - Leverkusen | Þýska einvígið hefst Í beinni: Benfica - Barcelona | Tekst að stöðva Yamal? Í beinni: PSG - Liverpool | Fyrri hluti risaeinvígis Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Hörð rimma granna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ Sá ekki boltann fyrir tárum þegar eltihrellirinn mætti á svæðið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Dagskráin: PSG tekur á móti Liverpool og Reykjanesbæjarslagur hjá konunum Sjá meira
Beinum útsendingu frá íþróttaviðburðum hefur snarfækkað vegna útbreiðslu kórónuveirunnar eins og gefur að skilja. Til að mæta því hafa Stöð 2 Sport og hliðarrásir verið dagskrársettar með nýju dagskrárefni og endursýningum af safnefni til að stytta íþróttaþyrstum stundirnar. Stöð 2 Sport Á Stöð 2 Sport er dagskráin þétt í dag en þeir sem taka daginn snemma geta fylgst með helstu krakkamótunum. Byrjað verður á Símamótinu klukkan 05.20 og sýnt nokkur krakkamót áður en Driplið fyrir 5. bekk byrjar klukkan 09.10. Það er svo aftur sýnt klukkan 13.30. Magnaðir íslenskir leikir í bæði körfubolta og fótbolta eru sýndir á Stöð 2 Sport í dag sem og eftirminnalegir leikir í enska bikarnum. 1 á 1 með stelpunum okkar og Jóhanni Berg er svo á dagskrá í kvöld sem og hinn magnaði bardagi milli Evander Holyfield og Mike Tyson. Stöð 2 Sport 2 Íslenskur fótbolti er fyrirferðamikill á Stöð 2 Sport 2 í dag. Allt frá klukkan 07.55 til 10.55 má finna gamla og góða íslenska fótboltaleiki áður en alls konar heimildarmyndir og þættir taka við. Þar má meðal annars finna viðtal og heimildaþátt um Kobe Bryant heitinn. Einn magnaðasta körfuboltamann sögunnar. Stöð 2 Sport 3 Úrslitaeinvígin í handboltanum hafa verið mögnuð undanfarin ár og þú getur séð þau flest öll; bæði í karla og kvenna, ef þú hefur stillt á Stöð 2 Sport 3 í dag. Mögnuð rimma FH og Selfoss sem og Fram og Vals eru á meðal viðureigna sem verða sýndar í dag. Stöð 2 eSport Vodafone-deildin, Reykjavíkurleikarnir 2020 og útsending frá úrslitakvöldi KARDS World Championship er á meðal þess sem er sýnt á Stöð 2 eSport í dag. Stöð 2 Golf Allt Augusta-meistaramótið frá árinu 2017, það helsta frá ferli Tiger Woods og heimildarmynd um Players-mótið frá árinu 2012 má finna á Stöð 2 Golf í dag. Alla dagskrá sportrása Stöðvar 2 má finna hér.
Enski boltinn NBA Íslenski handboltinn Íslenski boltinn Golf Rafíþróttir Mest lesið Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða Körfubolti Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði Fótbolti Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Handbolti Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið Fótbolti Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Enski boltinn Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Sport Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Handbolti Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Fótbolti Hákon um markið: Hann sá mig ekki en heyrði í mér Fótbolti NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Körfubolti Fleiri fréttir Inter bætti ofan á hörmungar hollensku liðanna Í beinni: Bayern - Leverkusen | Þýska einvígið hefst Í beinni: Benfica - Barcelona | Tekst að stöðva Yamal? Í beinni: PSG - Liverpool | Fyrri hluti risaeinvígis Haukakonur einu stóru skrefi nær deildarmeistaratitlinum Sigvaldi með sex mörk og báðir bræðurnir skoruðu á móti Barcelona Í beinni: Njarðvík - Keflavík | Hörð rimma granna Ein besta knattspyrnukona heims er ófrísk Nýjasti landsliðsmaðurinn fagnaði sætinu með hauskúpuleik Liverpool gæti mætt vængbrotnu liði í úrslitaleiknum á Wembley Oliver kældur eftir Mateta-atvikið Amorim: Man. Utd að hugsa um „stærri hluti“ en titil í vor Hálfleikssýning í anda Super Bowl í úrslitaleik HM Jusu Hákon lofi: „Hann hefur bara allt sem þjálfarar leita að“ Sleikti hálsinn á Humphries og gæti sætt rannsókn Rikki G ærðist þegar Hákon skoraði FIFA dæmir þjálfara í lífstíðarbann fyrir kynferðisofbeldi gegn börnum Ringulreið eftir að keppinautur Heimis sagði upp rétt fyrir einvígið NBA stjarnan Dončić kemur ekki til Íslands: „Fáum hann heim seinna“ Pólland valdi Ísland með sér á EM: Lægri reikningur og betri aðstaða LeBron fyrstur í fimmtíu þúsund stigin: „Þetta eru helvíti mörg stig“ Sá ekki boltann fyrir tárum þegar eltihrellirinn mætti á svæðið Slot þakkar hrósið en segir Real Madrid enn best Sjáðu frábæran skalla Benonýs Breka Sjáðu sjö marka sýningu Arsenal og glæsimörk í Madrid „Þetta var bara núna eða aldrei“ Fetar í fótspor afa síns sem hann aldrei kynntist með landsliðinu Gamla Liverpool stjarnan grét þegar hann rifjaði upp hræðilegan tíma Hákon fyrsti Íslendingurinn í næstum því átján ár Dagskráin: PSG tekur á móti Liverpool og Reykjanesbæjarslagur hjá konunum Sjá meira