Höfuðborgarbúar hlýða Víði Erla Björg Gunnarsdóttir skrifar 9. apríl 2020 21:30 Höfuðborgarbúar nutu veðurblíðunnar á Ægissíðunni og öðrum útivistarsvæðum borgarinnar. vísir/sigurjón Höfuðborgarbúar virðast að mestu hlýða Víði þessa páskana og ferðast innanhúss. Eins og sést á myndskeiðinu við fréttina eru þó margir sem fengu sér ferskt loft og nutu útiverunnar í dag, enda er það í góðu lagi. Sigurjón Ólason myndatökumaður fréttastofu myndaði í dag fólk víða á útivistarsvæðum, í Nauthólsvík að hreyfa sig og leika, í göngutúrum og fjöruferðum á Ægissíðunni og börn að leik á leikvöllum. Lét hann fylgja með myndunum að fólk hafi passað sig vel, hafi verið í litlum hópum og virt tveggja metra regluna. Að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er töluvert minni umferð út úr höfuðborginni en hefur verið undanfarin ár um páskana. Víðir Reynisson segist ánægður með viðtökur almennings. „Ég get ekki annað sagt en að ég sé mjög þakklátur öllum þeim sem hlustuðu á okkar tilmæli og tóku þátt í þessu verkefni að skapa sérstaka páska. Auðvitað þurfa einhverjir að vera á ferðinni út af vinnu sinni eða öðru og bara eðlilegt að það sé einhver umferð.“ Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Páskar Reykjavík Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira
Höfuðborgarbúar virðast að mestu hlýða Víði þessa páskana og ferðast innanhúss. Eins og sést á myndskeiðinu við fréttina eru þó margir sem fengu sér ferskt loft og nutu útiverunnar í dag, enda er það í góðu lagi. Sigurjón Ólason myndatökumaður fréttastofu myndaði í dag fólk víða á útivistarsvæðum, í Nauthólsvík að hreyfa sig og leika, í göngutúrum og fjöruferðum á Ægissíðunni og börn að leik á leikvöllum. Lét hann fylgja með myndunum að fólk hafi passað sig vel, hafi verið í litlum hópum og virt tveggja metra regluna. Að sögn lögreglunnar á höfuðborgarsvæðinu er töluvert minni umferð út úr höfuðborginni en hefur verið undanfarin ár um páskana. Víðir Reynisson segist ánægður með viðtökur almennings. „Ég get ekki annað sagt en að ég sé mjög þakklátur öllum þeim sem hlustuðu á okkar tilmæli og tóku þátt í þessu verkefni að skapa sérstaka páska. Auðvitað þurfa einhverjir að vera á ferðinni út af vinnu sinni eða öðru og bara eðlilegt að það sé einhver umferð.“
Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Samkomubann á Íslandi Páskar Reykjavík Mest lesið „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Innlent Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Innlent Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Innlent Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Innlent „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Innlent Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Innlent Þessi sóttu um hjá Höllu Innlent Kviknaði í ruslagámi í Keflavík Innlent Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Innlent Hjón skotin af alríkisútsendurum í Portland Erlent Fleiri fréttir Kviknaði í ruslagámi í Keflavík „Erum að sjá allt niður í níu og ellefu ára stúlkur“ Gæsluvarðhaldskröfu yfir grunuðum barnaníðingi hafnað Ráðast í úttekt á hljóðdempun á höfuðborgarsvæðinu Frír leikskóli í sex klukkutíma á dag í Hveragerði Ákærður með hraði fyrir að nauðga dreng í Hafnarfirði Miklar tafir á Hellisheiði vegna slyss Tíðindi af kynferðisbrotamáli í Hafnarfirði „Ég veit ekkert hvað er í gangi“ Jón Rúnar stefnir Hafnarfjarðarbæ Framsókn velur á lista í febrúar og Einar enn óskoraður oddviti Hvatt til að hvíla einkabílinn vegna mengunar Enn eitt burðardýrið á leið í steininn Klappar fyrir ferðalöngunum í óveðrinu Skortur á húsnæði fyrsta verkefnið Átta mánuðir fyrir ofbeldi gegn eigin föður: „Ég stúta honum. Ég stúta þér sko“ „Ég er sátt“ Uppstökkun hjá Flokki fólksins og ferðalangar í vanda Samningur í höfn á síðustu stundu Rúmur fjórðungur lést vegna blóðrásarsjúkdóma Ekki hægt að byggja hagvöxt áfram á fólksfjölgun „Hér er amma komin upp á dekk og ég ætla að leggja mig alla fram“ Breytt hlutverk hjá Flokki fólksins: „Það eru tímamót hjá ríkisstjórninni okkar“ Sósalistaflokkurinn ekki með í Vori til vinstri Hringvegurinn opinn á ný Inga ræðir ráðherrakapalinn í beinni klukkan átta Þrír með réttarstöðu sakbornings vegna hópsýkingarinnar á Mánagarði Brösug og stutt ráðherratíð Guðmundar Inga Atvinnulífið misnoti heilbrigðiskerfið Tvö hundruð manns bjargað af þjóðvegi 1 Sjá meira