Loka Hrími á Laugavegi Sylvía Hall skrifar 9. apríl 2020 17:41 Covid-19 og samkomubann hefur sett strik í reikninginn hjá mörgum rekstraraðilum. Eigandi Hríms Hönnunarhúss sér ekki fram á að staðan skáni næsta árið og því hefur verið ákveðið að loka versluninni við Laugaveg. Vísir/Vilhelm Tinna Brá Baldvinsdóttir, eigandi Hríms Hönnunarhúss, hefur ákveðið að loka verslun Hríms á Laugavegi endanlega eftir átta ára rekstur. Frá þessu greinir Tinna Brá í færslu á Facebook-síðu sinni í gær. Hún segir reksturinn hafa kostað blóð, svita og tár, hún hafi alltaf elskað Laugaveginn en staðan sé einfaldlega ekki góð. Þá sé ekki útlit fyrir að hún fari batnandi næsta árið. „Ég tel þó að þetta verði vonandi þess valdandi að leiguverð lækki og einstöku verslanirnar & veitingastaðirnir okkar þar lifi áfram. Stjórnvöld þurfa líka að grípa hratt þarna inn í til að fá sem mest líf á ný í líflegustu götu borgarinnar okkar,“ skrifar Tinna Brá í færslunni. Eftir að hafa syrgt verslunina við Laugaveg í nokkra daga hafi hún fundið fyrir miklum létti eftir ákvörðunina. Starfsfólk hennar hafi tekið ákvörðuninni með æðruleysi og lagt sig fram við að laga sig að breyttum aðstæðum. „Ég veit að þetta mun allt blessast, það gengur mjög vel hjá okkur í Kringlunni og nýja vefverslunin okkar gengur ofsalega vel.“ Þá segist Tinna vona að sem flestar verslanir og veitingastaðir muni standa ástandið af sér og það muni lifna aftur við í sumar. Íslendingar þurfi að standa saman, versla við þær verslanir sem séu þeim kærar og fara á veitingastaði. „Saman komumst við í gegnum þetta og þetta blessast allt hjá okkur.“ Viðskipti Verslun Tíska og hönnun Reykjavík Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Vatnsbúskapurinn fer batnandi Viðskipti innlent Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Fleiri fréttir Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Sjá meira
Tinna Brá Baldvinsdóttir, eigandi Hríms Hönnunarhúss, hefur ákveðið að loka verslun Hríms á Laugavegi endanlega eftir átta ára rekstur. Frá þessu greinir Tinna Brá í færslu á Facebook-síðu sinni í gær. Hún segir reksturinn hafa kostað blóð, svita og tár, hún hafi alltaf elskað Laugaveginn en staðan sé einfaldlega ekki góð. Þá sé ekki útlit fyrir að hún fari batnandi næsta árið. „Ég tel þó að þetta verði vonandi þess valdandi að leiguverð lækki og einstöku verslanirnar & veitingastaðirnir okkar þar lifi áfram. Stjórnvöld þurfa líka að grípa hratt þarna inn í til að fá sem mest líf á ný í líflegustu götu borgarinnar okkar,“ skrifar Tinna Brá í færslunni. Eftir að hafa syrgt verslunina við Laugaveg í nokkra daga hafi hún fundið fyrir miklum létti eftir ákvörðunina. Starfsfólk hennar hafi tekið ákvörðuninni með æðruleysi og lagt sig fram við að laga sig að breyttum aðstæðum. „Ég veit að þetta mun allt blessast, það gengur mjög vel hjá okkur í Kringlunni og nýja vefverslunin okkar gengur ofsalega vel.“ Þá segist Tinna vona að sem flestar verslanir og veitingastaðir muni standa ástandið af sér og það muni lifna aftur við í sumar. Íslendingar þurfi að standa saman, versla við þær verslanir sem séu þeim kærar og fara á veitingastaði. „Saman komumst við í gegnum þetta og þetta blessast allt hjá okkur.“
Viðskipti Verslun Tíska og hönnun Reykjavík Mest lesið Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Viðskipti innlent Andlega uppsögnin: „Þetta er ekki sonur minn sko…“ Atvinnulíf Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Viðskipti innlent Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Viðskipti innlent Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Viðskipti innlent Segja verðið betra en í Krónunni, Bónus og Costco Neytendur Vatnsbúskapurinn fer batnandi Viðskipti innlent Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Viðskipti innlent Innkalla brauð vegna brots úr peru Neytendur Enn deila Musk og Altman Viðskipti erlent Fleiri fréttir Loðnumælingar gefa ekki ástæðu til bjartsýni Þrír nýir eigendur bætast í hópinn Vatnsbúskapurinn fer batnandi Hildur nýr mannauðsstjóri Distica Einkaþotufyrirtæki með skrautlega sögu svipt starfsleyfi vegna öryggismála Norska sjóbjörgunarsveitin semur við íslenskt fyrirtæki Boða til fundar með íbúum Ölfuss um kolefnisförgunarstöð Ari nýr tæknistjóri Fimmti hver leigjandi vildi heldur búa annars staðar Nýtt 68 herbergja hótel byggt á Hvolsvelli Taka jákvætt í kolefnisförgunarstöð í Ölfusi Ölgerðin kaupir Gæðabakstur Segir skipta gríðarlegu máli að fá loðnuvertíð Kaffi Kjós til sölu Skóari skellir í lás á Grettisgötunni Brotið á Jóhannesi en Birkir fer tómhentur frá Strassborg Karen inn fyrir Þórarin Björn Leifsson horfir til Vestmannaeyja Yfirtakan hækkaði gengi krónunnar töluvert Afkoma Arion lengst yfir spám greinenda Þögul sem gröfin um auglýsinguna umdeildu Eftirlitið gefur lítið fyrir yfirlýsingu Styrkáss Erla Ósk ráðin forstöðumaður EMBA náms við HR Fjögur skip hefja leit að loðnu Segir seinkun Hvammsvirkjunar geta þýtt tugmilljarða tekjutap Svigrúm fyrir keppinauta „sem ástunda ekki jafnósvífna verðlagningu“ Hagnaðurinn dregst saman Hrönn stýrir Kríu Skoða að leita réttar síns vegna „óeðlilegra viðskiptahátta“ ríkisins Jónína tekur við af Elísabetu hjá BBA//Fjeldco Sjá meira