Sjáðu Liverpool liðið hittast á risastórum liðsfundi á netinu Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2020 15:00 Liverpool liðið sýndi á þessum liðsfundi að leikmenn liðsins skemmta sér vel saman jafnvel þó að þeir þurfi að gera það í gegnum netið. Getty/Burak Akbulut Leikmenn Liverpool eru enn í miklu sambandi þrátt fyrir að þeir séu ekki lengur að hittast á æfingum vegna samkomubannsins. Liverpool þarf meira á jákvæðum fréttum að halda eftir erfiða síðustu daga þar sem félagið sem syngur „You'll Never Walk Alone“ saman hefur mátt þola mikla gagnrýni. Liverpool ákvað því að setja stjörnur sínar aftur í sviðsljósið með því að gefa stuðningsmönnum sínum innsýn í samskipti leikmanna Liverpool í samkomubanni. Hér fyrir neðan má sjá leikmenn Liverpool hittast á þessum risastóra netfundi. Leikmennirnir eru duglegir að skjóta á hvern annan eins og menn þekkja úr búningsklefum allra liða og þarna má líka sjá og heyra í knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp. Sadio Mané fær aðeins að finna fyrir því og það verður ekki hjá því komist en að lesa það út úr þessum að sumum leikmönnum Liverpool liðsins finnst hann líklegur til að svindla á æfingaplaninu. Þetta eru mennirnir sem færðu liðinu 25 stiga forystu á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni en geta samt ekki enn fagnað fyrsta enska meistaratitli þessa hóps og fyrsta Englandsmeistaratitli félagsins í þrjátíu ár. Þetta er mjög skemmtilegt myndband og sýnir líka hversu góður andi er í Liverpool liðinu sem á örugglega mikinn þátt í góðu gengi liðsins síðustu mánuði. Something to put a smile on your face We check in with the Reds before another online squad yoga session - big smiles, togetherness and a special birthday singalong. At times like these, it's important to keep active together and stay in touch with family and friends. pic.twitter.com/6xtJMGyuA3— Liverpool FC (at ) (@LFC) April 8, 2020 Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Sjá meira
Leikmenn Liverpool eru enn í miklu sambandi þrátt fyrir að þeir séu ekki lengur að hittast á æfingum vegna samkomubannsins. Liverpool þarf meira á jákvæðum fréttum að halda eftir erfiða síðustu daga þar sem félagið sem syngur „You'll Never Walk Alone“ saman hefur mátt þola mikla gagnrýni. Liverpool ákvað því að setja stjörnur sínar aftur í sviðsljósið með því að gefa stuðningsmönnum sínum innsýn í samskipti leikmanna Liverpool í samkomubanni. Hér fyrir neðan má sjá leikmenn Liverpool hittast á þessum risastóra netfundi. Leikmennirnir eru duglegir að skjóta á hvern annan eins og menn þekkja úr búningsklefum allra liða og þarna má líka sjá og heyra í knattspyrnustjóranum Jürgen Klopp. Sadio Mané fær aðeins að finna fyrir því og það verður ekki hjá því komist en að lesa það út úr þessum að sumum leikmönnum Liverpool liðsins finnst hann líklegur til að svindla á æfingaplaninu. Þetta eru mennirnir sem færðu liðinu 25 stiga forystu á Manchester City í ensku úrvalsdeildinni en geta samt ekki enn fagnað fyrsta enska meistaratitli þessa hóps og fyrsta Englandsmeistaratitli félagsins í þrjátíu ár. Þetta er mjög skemmtilegt myndband og sýnir líka hversu góður andi er í Liverpool liðinu sem á örugglega mikinn þátt í góðu gengi liðsins síðustu mánuði. Something to put a smile on your face We check in with the Reds before another online squad yoga session - big smiles, togetherness and a special birthday singalong. At times like these, it's important to keep active together and stay in touch with family and friends. pic.twitter.com/6xtJMGyuA3— Liverpool FC (at ) (@LFC) April 8, 2020
Enski boltinn Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Vandræði KR við nýja völlinn: „Hér var bara mýri og ruslahaugur“ Íslenski boltinn Uppgjörið: Stjarnan - Grindavík 108-100 | Stjarnan skrefinu á undan Körfubolti Uppgjörið: Tindastóll - Álftanes 100-78 | Ótrúlegur sigur Stólanna Körfubolti Sturluð staðreynd um afrek Eyglóar Sport „Hagsmunum félagsins best borgið með sölu á leikmanninum“ Íslenski boltinn Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Enski boltinn Uppgjörið: Þór/KA - Tindastóll 2-1 | Endurkoma í Boganum Íslenski boltinn Leik Alberts og öllum öðrum á Ítalíu frestað vegna andláts páfa Fótbolti Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Enski boltinn „Vonast til að vera sendiherra fyrir alla leikmenn Palestínu“ Fótbolti Fleiri fréttir „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Burnley og Leeds United aftur upp í ensku úrvalsdeildina Forest upp í þriðja sætið eftir sigur á Tottenham Alfons með sitt fyrsta mark fyrir Birmingham Segir að Alexander-Arnold eigi ekki að byrja fleiri leiki ef hann er á förum Liverpool gæti orðið meistari strax á miðvikudag Saka ekki alvarlega meiddur Slot sáttur fyrir hönd Trent Alexander-Arnold „Vinnur ekki leiki ef þú skorar ekki“ Trent tryggði sigurinn gegn lánlausu liði Leicester Úlfarnir unnu United aftur Frestuðu fögnuði Liverpool með sýningu Neto hetja Chelsea á síðustu stundu Krakkarnir sem gætu fengið sénsinn hjá Amorim Meiddur Ramsey stýrir Cardiff út tímabilið Guardiola segir Meistaradeildarsæti vera nóg Dýrlingarnir nældu í stig og jöfnuðu slakasta árangur sögunnar Stórsigur Villa galopnar baráttuna um Meistaradeildarsæti City nálgast sæti í Meistaradeild Evrópu Leeds og Burnley skrefi nær ensku úrvalsdeildinni James missir af mikilvægum leikjum meðan Chelsea eltir fernuna „Því miður verðið þið að þola mig aðeins lengur“ Fjöldi stuðningsmanna Man. United fór of snemma af vellinum í gærkvöldi Arne Slot: Samningarnir við Van Dijk og Salah sýna okkar metnað Ætlar að nota krakka í síðustu leikjum Man. United í ensku deildinni Van Dijk fær 68 milljónir á viku Hálf úrvalsdeildin á eftir Delap Van de Ven: Tottenham vill vinna Evrópudeildina fyrir Postecoglou Van Dijk skrifaði undir nýjan samning við Liverpool Newcastle upp í þriðja sætið Sjá meira