Klopp leist ekkert á Mane þegar hann hitti hann fyrst Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 8. apríl 2020 08:30 Sadio Mané hefur verið frábær með Liverpool liðinu en hann kom ekki vel fyrir þegar hann hitti Jürgen Klopp fyrst. Getty/Simon Stacpoole Jürgen Klopp segir að Sadio Mané hafi litið út „eins og rappari í startholunum“ þegar hann hitti hann fyrst en nú er hann einn af hans mikilvægustu leikmönnum í Liverpool liðinu. Sadio Mané hefur verið frábær með Liverpool síðustu ár og er ein af stærstu ástæðunum fyrir allri velgengni liðsins. Hann er ein af bestu kaupum Jürgen Klopp sem knattspyrnustjóri Liverpool. Sadio Mané var líka inn í myndinni hjá Jürgen Klopp þegar Þjóðverjinn stýrði Dortmund á sínum tíma en ekkert varð að því að Mané kæmi þá til hans. Ástæðan var líklega fyrstu kynni þeirra tveggja en Klopp leist ekkert á Sadio Mane þegar hann hitti hann fyrst. Jürgen Klopp sagði frá fyrstu kynnum sínum af Mané í nýrri heimildarmynd um Senegalann sem heitir „Made In Senegal“ og kemur út í dag. 'He looked like a rapper starting out. I thought, "I don't have time for this"'Jurgen Klopp opens up on the first time he met Sadio Manehttps://t.co/BUmvGOSjNx pic.twitter.com/bnpcCrvGF5— MailOnline Sport (@MailSport) April 8, 2020 „Ég man þegar ég hitti Sadio fyrst. Það var í Dortmund. Þarna sat mjög ungur strákur. Hafnarboltahúfan hans var á ská og hann var líka með ljósu röndina sem hann er með í dag,“ Jürgen Klopp um fyrstu kynni þeirra. „Hann leit út eins og rappari í startholunum. Ég hugsaði: Ég hef ekki tíma fyrir þetta. Liðið okkar þá var alls ekki slæmt. Ég þurfti á einhverjum að halda sem myndi ráða við það að vera ekki í byrjunarliðinu til að byrja með. Einhver sem ég gæti mótað,“ sagði Klopp. „Ég fæ vanalega réttu tilfinninguna fyrir fólki en þarna hafði ég rangt fyrir mér. Ég fylgdist samt áfram með ferli hans og velgengninni hjá Salzburg. Hann var síðan allt í öllu hjá Southampton,“ sagði Klopp. Jurgen Klopp explains why he had a bad impression of Sadio Mane before signing him https://t.co/LqT6gsgzJ9 pic.twitter.com/5UPALf0d7j— Mirror Football (@MirrorFootball) April 8, 2020 Sadio Mané skoraði eftirminnilega tvennu á móti Liverpool í mars 2016 og þrennu á móti Manchester City seinna um voriuð. Liverpool keypti hann um sumarið fyrir 34 milljónir punda og gerði hann að dýrasta afríska fótboltamanninum. „Þetta gekk mjög vel. Sadio vildi jafnmikið vinna með mér og ég vildi vinna með honum. Við græddum því báðir,“ sagði Klopp. Sadio Mané hefur síðan skorað 77 mörk í 161 leik með Liverpool þar af 59 mörk í 118 leikjum í ensku úrvalsdeildinni. Enski boltinn Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira
Jürgen Klopp segir að Sadio Mané hafi litið út „eins og rappari í startholunum“ þegar hann hitti hann fyrst en nú er hann einn af hans mikilvægustu leikmönnum í Liverpool liðinu. Sadio Mané hefur verið frábær með Liverpool síðustu ár og er ein af stærstu ástæðunum fyrir allri velgengni liðsins. Hann er ein af bestu kaupum Jürgen Klopp sem knattspyrnustjóri Liverpool. Sadio Mané var líka inn í myndinni hjá Jürgen Klopp þegar Þjóðverjinn stýrði Dortmund á sínum tíma en ekkert varð að því að Mané kæmi þá til hans. Ástæðan var líklega fyrstu kynni þeirra tveggja en Klopp leist ekkert á Sadio Mane þegar hann hitti hann fyrst. Jürgen Klopp sagði frá fyrstu kynnum sínum af Mané í nýrri heimildarmynd um Senegalann sem heitir „Made In Senegal“ og kemur út í dag. 'He looked like a rapper starting out. I thought, "I don't have time for this"'Jurgen Klopp opens up on the first time he met Sadio Manehttps://t.co/BUmvGOSjNx pic.twitter.com/bnpcCrvGF5— MailOnline Sport (@MailSport) April 8, 2020 „Ég man þegar ég hitti Sadio fyrst. Það var í Dortmund. Þarna sat mjög ungur strákur. Hafnarboltahúfan hans var á ská og hann var líka með ljósu röndina sem hann er með í dag,“ Jürgen Klopp um fyrstu kynni þeirra. „Hann leit út eins og rappari í startholunum. Ég hugsaði: Ég hef ekki tíma fyrir þetta. Liðið okkar þá var alls ekki slæmt. Ég þurfti á einhverjum að halda sem myndi ráða við það að vera ekki í byrjunarliðinu til að byrja með. Einhver sem ég gæti mótað,“ sagði Klopp. „Ég fæ vanalega réttu tilfinninguna fyrir fólki en þarna hafði ég rangt fyrir mér. Ég fylgdist samt áfram með ferli hans og velgengninni hjá Salzburg. Hann var síðan allt í öllu hjá Southampton,“ sagði Klopp. Jurgen Klopp explains why he had a bad impression of Sadio Mane before signing him https://t.co/LqT6gsgzJ9 pic.twitter.com/5UPALf0d7j— Mirror Football (@MirrorFootball) April 8, 2020 Sadio Mané skoraði eftirminnilega tvennu á móti Liverpool í mars 2016 og þrennu á móti Manchester City seinna um voriuð. Liverpool keypti hann um sumarið fyrir 34 milljónir punda og gerði hann að dýrasta afríska fótboltamanninum. „Þetta gekk mjög vel. Sadio vildi jafnmikið vinna með mér og ég vildi vinna með honum. Við græddum því báðir,“ sagði Klopp. Sadio Mané hefur síðan skorað 77 mörk í 161 leik með Liverpool þar af 59 mörk í 118 leikjum í ensku úrvalsdeildinni.
Enski boltinn Mest lesið Stór nöfn úr leik á HM í pílukasti Sport Dómarinn hlýtur mikið lof fyrir stundarbræði í garð Jake Paul og Joshua Sport Ronaldo á nærbuxunum lætur Elon Musk efast um sjálfan sig Fótbolti Gleði og sorg í sigri Liverpool Enski boltinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif tímabilsins til þessa Körfubolti Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Enski boltinn Calvert-Lewin hættir ekki að skora Enski boltinn Donni fagnaði EM vali með skotsýningu Handbolti Madrídingar anda ofan í hálsmálið á Börsungum Fótbolti Fleiri fréttir Calvert-Lewin hættir ekki að skora Gyökeres skaut Arsenal aftur á toppinn Slot fámáll um stöðuna á Isak Gleði og sorg í sigri Liverpool Dramatík er Broja reyndist hetja Burnley Haaland frábær er Manchester City komst á toppinn Andri Lucas skoraði í langþráðum sigri Blackburn Chelsea vann upp tveggja marka forskot á St James' Park Ekkert fararsnið á Guardiola sem segir að City verði að vera undirbúið Tíu bestu mörkin úr leikjum Liverpool og Tottenham Salah bað samherjana afsökunar Lineker fokillur við blaðamann: „Þvílíkt kjaftæði“ Skírði soninn LFC og Mac Allister lét draum feðganna rætast Jóga og pílates lykillinn að snöggri endurkomu Fantasýn: „Hann setti allt á 3 og það kom upp 19“ Alexander Isak fékk sænska gullboltann „Salah líkaði ekki að vera í skugganum af Isak og Wirtz“ Amorim vill Neves Benti á hinn íslenska Dan Burn Lést á leiðinni heim úr fótboltaleik Forsætisráðherrann hótar Roman Abramovich og segir að „klukkan tifi“ „Sýnum kvennaíþróttir af því að þær eru frábærar“ Snéri aftur í fótbolta eftir 35 ára hlé: „Kalla mig Jackie Grealish“ Óttast að besti leikmaður Liverpool verði frá Ungstirnið skallaði meistarana áfram Gat ekki komið í veg fyrir að City færi áfram City sagt ætla að keppa við Liverpool og United um Semenyo Man United ósátt við Marokkó og FIFA Sápan trolluð: „Þetta er þessi klikkhaus með röddina“ Stjarnan fór í dulargervi: Setti stuðningsmann United á óþekka listann Sjá meira