Skreytum hús breytti lífi Soffíu Stefán Árni Pálsson skrifar 7. apríl 2020 10:29 Alls eru yfir 65 þúsund manns að elta Soffíu á Facebook og skapast þar oft mikil umræða um innanhúshönnun. Soffía Dögg Garðarsdóttir heldur úti vefsíðunni Skreytum hús byrjaði að blogga fyrir tíu árum grunlaus um að vefsíðan ætti eftir að slá í gegn og breyta lífi hennar. Í dag fær hún að starfa hún eingöngu við ástríðu sína sem er að fegra heimilið og gefa fólki góð ráð er varðar heimilið. Það fylgja henni yfir 65 þúsund manns á samfélagsmiðlinum Facebook og því óhætt að segja að Soffía hafi haft mikil áhrif á heimili Íslendinga. Eva Laufey hitti Soffíu nú á dögunum og fékk að heyra hvernig skreytum hús ævintýrið varð að veruleika. Allt saman byrjaði þetta þegar hún var í fæðingarorlofi fyrir tíu árum og vinkonur hennar vildu fylgjast með hvernig hún ætlaði sér að hafa barnaherbergið. Byrjaði að huga að innanhúshönnun sex ára „Það voru rosalega fáir að blogga á Íslandi og þetta var rosalega mikið í Bandaríkjunum og Skandinavíu og ég ákvað að prófa og þetta fór ótrúlega hratt af stað og hefur ekki stoppað síðan,“ segir Soffía sem alltaf haft mikinn áhuga á innanhúshönnun og byrjaði sá áhugi þegar hún var sex ára. „Ég gat bara ekki farið að sofa fyrr en barbídúkkurnar voru rétt raðaðar. Ég man þegar við hjónin vorum kærustupar og ég tók til að mynda kertastjaka og dúka með mér í sumarbústað og hann flúði ekki þá frá mér sem var góðs viti.“ Hún segir að eiginmaðurinn sé mjög vanafastur og ekki mikið fyrir það að breyta til. „Hann er rosalega mikið inni í kassanum og það er gott því ég flögra stöðugt utan um kassann. Það er gott að hafa akkeri sem passar að ég týnist ekki alveg.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni. Hús og heimili Ísland í dag Skreytum hús Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira
Soffía Dögg Garðarsdóttir heldur úti vefsíðunni Skreytum hús byrjaði að blogga fyrir tíu árum grunlaus um að vefsíðan ætti eftir að slá í gegn og breyta lífi hennar. Í dag fær hún að starfa hún eingöngu við ástríðu sína sem er að fegra heimilið og gefa fólki góð ráð er varðar heimilið. Það fylgja henni yfir 65 þúsund manns á samfélagsmiðlinum Facebook og því óhætt að segja að Soffía hafi haft mikil áhrif á heimili Íslendinga. Eva Laufey hitti Soffíu nú á dögunum og fékk að heyra hvernig skreytum hús ævintýrið varð að veruleika. Allt saman byrjaði þetta þegar hún var í fæðingarorlofi fyrir tíu árum og vinkonur hennar vildu fylgjast með hvernig hún ætlaði sér að hafa barnaherbergið. Byrjaði að huga að innanhúshönnun sex ára „Það voru rosalega fáir að blogga á Íslandi og þetta var rosalega mikið í Bandaríkjunum og Skandinavíu og ég ákvað að prófa og þetta fór ótrúlega hratt af stað og hefur ekki stoppað síðan,“ segir Soffía sem alltaf haft mikinn áhuga á innanhúshönnun og byrjaði sá áhugi þegar hún var sex ára. „Ég gat bara ekki farið að sofa fyrr en barbídúkkurnar voru rétt raðaðar. Ég man þegar við hjónin vorum kærustupar og ég tók til að mynda kertastjaka og dúka með mér í sumarbústað og hann flúði ekki þá frá mér sem var góðs viti.“ Hún segir að eiginmaðurinn sé mjög vanafastur og ekki mikið fyrir það að breyta til. „Hann er rosalega mikið inni í kassanum og það er gott því ég flögra stöðugt utan um kassann. Það er gott að hafa akkeri sem passar að ég týnist ekki alveg.“ Hér að neðan má sjá innslagið í heild sinni.
Hús og heimili Ísland í dag Skreytum hús Mest lesið „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Lífið Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper Lífið Gervigreindarfyrirsæta í Vogue vekur ugg Tíska og hönnun Ragga Holm og Elma giftu sig Lífið Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Lífið Hlaupadellan varð að fatamerki: „Ég er giftur götunni“ Tíska og hönnun „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Lífið Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Lífið „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Lífið Ása Ninna kveður Bylgjuna Lífið Fleiri fréttir Óvæntur Johnny Depp heiðraði Ozzy með Alice Cooper „Greyið, hann þarf að horfa á mig deyja“ Krakkatían: Dvergarnir sjö, klukkuturn og plánetur Ragga Holm og Elma giftu sig „Seldist upp í rúturnar nánast jafn snarlega og á tónleikana“ Unaðsvörur Harry Styles valda titringi Líf og fjör í Reykholti í Borgarfirði um helgina á Reykholtshátíð „Það er í raun kraftaverk að hún sé á lífi í dag“ Fréttatía vikunnar: Stórtónleikar, NBA-stjarna á klakanum og heimsfræg lesbía Fólk farið að flykkjast í Vaglaskóg Ása Ninna kveður Bylgjuna Will Smith við Davíð Goða: „Haltu áfram að skapa“ Fögnuðu 181 milljarðs samningi með því að sýna Trump á typpinu Love Island-stjörnur komnar í hóp Íslandsvina „Við viljum alls ekki fá of marga“ Mannauðsstjórinn segir einnig upp Þungaður LeBron leggst þungt á LeBron „Hefði ekki getað óskað mér fallegri dags“ Litríkur karakter sem var engum líkur Hulk Hogan er látinn Fyrsta stiklan úr miðaldaþáttum Balta Rene Kirby er látinn Pamela smellti kossi á Neeson Beittu listamönnum sem leynivopni í kalda stríðinu Hlutabréfin rjúka upp eftir að Sweeney fór í gallabuxurnar „Grunar að hann hafi bara vitað upp á hár hvað væri að fara að gerast“ Stjörnubarnið komið í heiminn Telja Ozzy endurfæddan sem Aquaman Skotheld og skemmtileg hlauparáð Devin Booker á Íslandi Sjá meira