Elton John sagði næstum því frá leyndarmálinu um Man. United á miðjum tónleikum Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 6. apríl 2020 12:00 Mark Viduka, Sir Elton John og Sir Alex Ferguson. Samsett/EPA Margar skemmtilegar sögur eru að koma fram dagsljósið nú þegar knattspyrnuáhugamenn þyrstir í ferskar fréttir úr fótboltaheiminum. Í stað umfjöllunar um leiki og mót eru miðlar duglegir að fá kunna kappa til að rifja upp góðar sögur frá ferlum sínum. Ástralski knattspyrnumaðurinn Mark Viduka er einn af þeim sem átti skemmtilega sögu frá ferli sínum en hann sló í gegn í ensku úrvalsdeildinni í byrjun þessarar aldar. Mark Viduka hafði stimplað sig inn á sínu fyrsta tímabili með Leeds United í ensku úrvalsdeildinni. Leeds fékk hann frá Celtic í Skotlandi sumarið 2000 og Mark Viduka skoraði 17 mörk á fyrsta tímabilinu þar sem Leeds náði fjórða sætinu í deildinni. Mark Viduka reveals horrifying moment Elton John almost revealed secret Man Utd transfer talks | #MUFC #LUFC https://t.co/8X0klr5NlA— MailOnline Sport (@MailSport) April 6, 2020 Mark Viduka sagði frá samskiptum sínum og hins heimsfræga tónlistarmanns Elton John. Elton bauð honum á tónleika sína í Manchester og þeir hittust fyrir tónleikana. Mark Viduka var nefnilega í hálfgerðu sjokki á miðjum tónleikunum þegar þegar það leit út fyrir að Elton John væri að fara að segja frá leyndarmáli hans upp á sviði á miðjum tónleikum. Mark Viduka var þá kominn til Manchester borgar til að hitta Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóra Manchester United, á leynifundi þar sem þeir ræddu saman möguleikann á því að United myndi ná í hann frá Leeds. Viduka missti þetta út úr sér þegar hann hitti Elton John fyrir tónleikanna en bjóst ekki við því að Elton færi að blaðra um það upp á sviði. I was nervous [meeting Elton John] I babbled on about my meeting with Sir Alex Ferguson and a possible move."[That night at his gig] he told a packed stadium 'I dedicate this song to my friend Mark, who has a big decision to make'. - Mark Viduka on almost joining Man Utd pic.twitter.com/jacnOj2n8d— TEAMtalk (@TEAMtalk) April 6, 2020 „Ég tileinka næsta lag til vini mínum Mark sem er í Manchester og þarf að taka stóra ákvörðun,“ sagði Elton John við tónleikagesti en sagði sem betur fer ekki meira. „Ég hugsaði bara. Andskotinn, gerðu það ekki segja meira,“ rifjaði Mark Viduka upp. Elton sagði ekki meira heldur henti bara í næsta lag. Mark Viduka andaði því léttar og ekkert varð síðan úr félagaskiptum hans til Manchester United þetta sumar. Hann spilaði þrjú tímabil til viðbótar með Leeds United og skoraði 59 mörk í 130 deildarleikjum með liðinu. Viduka fór til Middlesbrough árið 2004 og spilaði síðan tvö síðustu tímabilin sín með Newcastle United frá 2007 til 2009. Enski boltinn Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Southampton | Botnliðið mætir á Brúna Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjá meira
Margar skemmtilegar sögur eru að koma fram dagsljósið nú þegar knattspyrnuáhugamenn þyrstir í ferskar fréttir úr fótboltaheiminum. Í stað umfjöllunar um leiki og mót eru miðlar duglegir að fá kunna kappa til að rifja upp góðar sögur frá ferlum sínum. Ástralski knattspyrnumaðurinn Mark Viduka er einn af þeim sem átti skemmtilega sögu frá ferli sínum en hann sló í gegn í ensku úrvalsdeildinni í byrjun þessarar aldar. Mark Viduka hafði stimplað sig inn á sínu fyrsta tímabili með Leeds United í ensku úrvalsdeildinni. Leeds fékk hann frá Celtic í Skotlandi sumarið 2000 og Mark Viduka skoraði 17 mörk á fyrsta tímabilinu þar sem Leeds náði fjórða sætinu í deildinni. Mark Viduka reveals horrifying moment Elton John almost revealed secret Man Utd transfer talks | #MUFC #LUFC https://t.co/8X0klr5NlA— MailOnline Sport (@MailSport) April 6, 2020 Mark Viduka sagði frá samskiptum sínum og hins heimsfræga tónlistarmanns Elton John. Elton bauð honum á tónleika sína í Manchester og þeir hittust fyrir tónleikana. Mark Viduka var nefnilega í hálfgerðu sjokki á miðjum tónleikunum þegar þegar það leit út fyrir að Elton John væri að fara að segja frá leyndarmáli hans upp á sviði á miðjum tónleikum. Mark Viduka var þá kominn til Manchester borgar til að hitta Sir Alex Ferguson, knattspyrnustjóra Manchester United, á leynifundi þar sem þeir ræddu saman möguleikann á því að United myndi ná í hann frá Leeds. Viduka missti þetta út úr sér þegar hann hitti Elton John fyrir tónleikanna en bjóst ekki við því að Elton færi að blaðra um það upp á sviði. I was nervous [meeting Elton John] I babbled on about my meeting with Sir Alex Ferguson and a possible move."[That night at his gig] he told a packed stadium 'I dedicate this song to my friend Mark, who has a big decision to make'. - Mark Viduka on almost joining Man Utd pic.twitter.com/jacnOj2n8d— TEAMtalk (@TEAMtalk) April 6, 2020 „Ég tileinka næsta lag til vini mínum Mark sem er í Manchester og þarf að taka stóra ákvörðun,“ sagði Elton John við tónleikagesti en sagði sem betur fer ekki meira. „Ég hugsaði bara. Andskotinn, gerðu það ekki segja meira,“ rifjaði Mark Viduka upp. Elton sagði ekki meira heldur henti bara í næsta lag. Mark Viduka andaði því léttar og ekkert varð síðan úr félagaskiptum hans til Manchester United þetta sumar. Hann spilaði þrjú tímabil til viðbótar með Leeds United og skoraði 59 mörk í 130 deildarleikjum með liðinu. Viduka fór til Middlesbrough árið 2004 og spilaði síðan tvö síðustu tímabilin sín með Newcastle United frá 2007 til 2009.
Enski boltinn Mest lesið „Hún er búin að vera algjör klettur í þessu öllu“ Körfubolti Sveindís fær engar skýringar: „Ég hef greinilega ekki verið í uppáhaldi“ Fótbolti Martin: „Fór rosalega fyrir brjóstið á mér að heyra það“ Körfubolti Utan vallar: Pedersen ætti að vera þjóðhetja Körfubolti „Ég trúi þessu varla“ Sport Gylfi orðinn Víkingur Íslenski boltinn „Ef þeir fá ekki gul spjöld halda grófu brotin bara áfram“ Fótbolti Carragher kallaði Ferdinand trúð Enski boltinn United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Enski boltinn Útlit fyrir að Kjartan fylli skarð Gylfa hjá Val Íslenski boltinn Fleiri fréttir Í beinni: Chelsea - Southampton | Botnliðið mætir á Brúna Segir að Maresca verði rekinn ef næstu tveir leikir vinnast ekki Þolinmæðin á Højlund nánast á þrotum Carragher kallaði Ferdinand trúð United hættir að bjóða upp á frían hádegismat Endurkomukóngarnir í Leeds með fimm stiga forskot á toppnum Aftur hópuppsögn hjá Man. Utd Sturridge vildi að Guardiola setti Haaland inn á í hálfleik Metin sex sem Salah setti í gær Fyrsta barnabarn Cantona heitir Cesar „Titilbaráttan er búin, Liverpool verður meistari“ „Verður besta tímabil sem við höfum séð frá leikmanni“ „Spiluðum mjög vel í dag“ „Við þurfum annan titil“ Salah frábær og Liverpool í kjörstöðu Skoruðu fjögur mörk á ellefu mínútna kafla Haaland ekki í hópnum á móti Liverpool Vann Arsenal og tók síðan bara lestina heim Liverpool væri á sömu slóðum og Man. Utd án Mo Salah „Eigum skilið að finna til“ Asensio hetjan í endurkomu Villa Öruggur sigur Spurs og Wolves vann óvænt Bitlausu liði Arsenal mistókst að minnka forskot Liverpool Moyes: Greinilegt peysutog en við áttum að vera komnir í 3-0 Amorim: Við þurfum að lifa þetta tímabil af Hætti við að dæma víti og United slapp með jafntefli Pulis skellihló er hann gerði grín að íslensku eigendunum Tottenham vill ekki láta kalla sig Tottenham Brentford bætti við algjöra martröð Leicester Ratcliffe þekkti ekki fyrirliða kvennaliðsins Sjá meira