Líkir ástandinu við Pearl Harbor og 11. september Kristín Ólafsdóttir skrifar 6. apríl 2020 07:49 Jerome Adams ræðir við blaðamenn í Hvíta húsinu. AP/Alex Brandon Grafalvarleg staða blasir nú við í Bandaríkjunum, sem færast sífellt nær hátindi kórónuveirufaraldursins. Landlæknir Bandaríkjanna, Jerome Adams, líkti faraldrinum í gær við tvo af átakanlegustu viðburðum í sögu Bandaríkjanna, árásina á Pearl Harbor árið 1941 og árásina á Tvíburaturnana árið 2001. Adams lét ummælin falla í viðtali á sjónvarpsstöðinni NBC í gær. Hann sagði jafnframt að komandi vika yrði líklega erfiðasti og þungbærasti tími í lífi margra Bandaríkjamanna. Þá lagði hann áherslu á að til þess að hægja á faraldrinum og minnka þannig álag á heilbrigðiskerfið yrði öll þjóðin að leggjast á eitt. Búist er við því að tala látinna í Bandaríkjunum af völdum veirunnar hækki umtalsvert nú í vikinni. Staðfest smit eru nú orðin nær 340 þúsund í landinu, þau flestu á heimsvísu, og dauðsföll tæplega tíu þúsund. Alls eru tilfelli í heiminum nú orðin tæplega 1,3 milljónir og dauðsföll rétt tæplega 70 þúsund. Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Bandaríkin undirbúa sig fyrir það versta og Evrópa vonast til að það sé yfirstaðið Yfirvöld Bandaríkjanna vöruðu við því í gær að næstu vikur yrðu erfiðar og að fjölmargir muni deyja vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. 5. apríl 2020 08:02 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Fleiri fréttir Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Sjá meira
Grafalvarleg staða blasir nú við í Bandaríkjunum, sem færast sífellt nær hátindi kórónuveirufaraldursins. Landlæknir Bandaríkjanna, Jerome Adams, líkti faraldrinum í gær við tvo af átakanlegustu viðburðum í sögu Bandaríkjanna, árásina á Pearl Harbor árið 1941 og árásina á Tvíburaturnana árið 2001. Adams lét ummælin falla í viðtali á sjónvarpsstöðinni NBC í gær. Hann sagði jafnframt að komandi vika yrði líklega erfiðasti og þungbærasti tími í lífi margra Bandaríkjamanna. Þá lagði hann áherslu á að til þess að hægja á faraldrinum og minnka þannig álag á heilbrigðiskerfið yrði öll þjóðin að leggjast á eitt. Búist er við því að tala látinna í Bandaríkjunum af völdum veirunnar hækki umtalsvert nú í vikinni. Staðfest smit eru nú orðin nær 340 þúsund í landinu, þau flestu á heimsvísu, og dauðsföll tæplega tíu þúsund. Alls eru tilfelli í heiminum nú orðin tæplega 1,3 milljónir og dauðsföll rétt tæplega 70 þúsund.
Bandaríkin Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Tengdar fréttir Bandaríkin undirbúa sig fyrir það versta og Evrópa vonast til að það sé yfirstaðið Yfirvöld Bandaríkjanna vöruðu við því í gær að næstu vikur yrðu erfiðar og að fjölmargir muni deyja vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. 5. apríl 2020 08:02 Mest lesið „Þetta er bara klúður“ Innlent Heiða liggur enn undir feldi Innlent Ætla að hlífa trjám þegar golfbrautir verða mótaðar á skógræktarsvæði Innlent „Ég stóð með ykkur, ég stóð með ykkur!“ Innlent Fær að skila eftirlíkingunni til Páls í Pólaris Innlent Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna Erlent Quang Le sagður hafa tekið kauptilboði í Herkastalann Innlent Íslendingur á áttræðisaldri lést í slysinu í Berufirði Innlent Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Erlent Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Erlent Fleiri fréttir Lúxemborgskur prins látinn Eldur í olíuflutningaskipi eftir árekstur við flutningaskip í Norðursjó Kaninn selur langmest af vopnum en framtíðin óviss Slökktu á rafmagninu á Gasa Segir Bandaríkjaforseta sýna Grænlendingum lítilsvirðingu Trump útilokar ekki samdrátt í kjölfar efnahagsaðgerða sinna 6,5 stiga skjálfti við Jan Mayen Seðlabankastjórinn Carney verður forsætisráðherra Kanada Utanríkisráðherra Bandaríkjanna segir Póllandi að segja takk Notuðu óvirka gaslögn til að koma aftan að Úkraínumönnum Opnar sig um rútínuna í fangelsinu Skutu vopnaðan mann við Hvíta húsið Fleiri hundruð óbreyttra borgara drepnir Fyrsti í fimmtán ár til að vera aflífaður með aftökusveit Forseti Suður-Kóreu leystur úr haldi Trump dregur úr völdum Musk eftir hitafund Tólf særðir eftir skotárás á knæpu í Toronto Mótmælandi staðið á syllu á Big Ben frá því í morgun Tveir unglingar handteknir í Glasgow grunaðir um morð Ellefu drepnir í loftárásum Rússa í Austur-Úkraínu Bandarísk stofnun hyggst rannsaka tengsl milli bóluefna og einhverfu Betsy Arakawa lést viku á undan Gene Hackman Ferðuðust um Evrópu og njósnuðu fyrir Rússa Ætla að senda alla pólska menn í herþjálfun Mannskæð átök í Sýrlandi Annað Starship sprakk í loft upp Átján særðir eftir mikið sprengjuregn Opna þungunarrofsmiðstöð þrátt fyrir bann í lögum Röskun á Gare du Nord vegna sprengju úr seinna stríði Sjúklingar með langvarandi Covid endurheimta lyktarskynið Sjá meira
Bandaríkin undirbúa sig fyrir það versta og Evrópa vonast til að það sé yfirstaðið Yfirvöld Bandaríkjanna vöruðu við því í gær að næstu vikur yrðu erfiðar og að fjölmargir muni deyja vegna heimsfaraldurs nýju kórónuveirunnar. 5. apríl 2020 08:02