Mo Farah stefnir á að verja Ólympíugullið Runólfur Trausti Þórhallsson skrifar 3. apríl 2020 23:00 Mo Farah fagnar eftir að hafa landað gulli á ÓL 2016. Vísir/Getty Bresi langhlauparinn Sir Mo Farah stefnir nú á að verja Ólympíugull sitt í 10 þúsund metra hlaupi í Tókýó sumarið 2021. Verður hann 38 ára þegar Ólympíuleikarnir fara fram. Farah er einn vinsælasti íþróttamaður Bretlands en hann keppti nær allan sinn feril í fimm og 10 þúsund metra hlaupum. Þar vann hann til að mynda gull á Ólympíuleikunum í London 2012 sem og Ríó 2016. Auk þess á hann sex gull- og silfurverðlaun fyrir sömu greinar á HM. Eftir HM 2017, sem fram fór í London, þá ákvað Farah að snúa sér að lengri götuhlaupum. Undir lok síðasta árs snérist honum hins vegar hugur og stefndi hann á leikana sem fram áttu að fara í sumar. Í viðtali við talkSport fyrr í dag sagði Farah frestun leikanna skipta engu máli, hann yrði enn meðal keppanda í Tókýó og nú hefði lengri tíma til undirbúnings. NOW: @Mo_Farah joins us He'll be talking about: The Olympics being pushed back to 2021 Were the IOC slow to call it off? What it means for the athletes Much more! Listen https://t.co/nOCybh8ExD pic.twitter.com/64dEwh7y5J— talkSPORT (@talkSPORT) April 3, 2020 Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Bresi langhlauparinn Sir Mo Farah stefnir nú á að verja Ólympíugull sitt í 10 þúsund metra hlaupi í Tókýó sumarið 2021. Verður hann 38 ára þegar Ólympíuleikarnir fara fram. Farah er einn vinsælasti íþróttamaður Bretlands en hann keppti nær allan sinn feril í fimm og 10 þúsund metra hlaupum. Þar vann hann til að mynda gull á Ólympíuleikunum í London 2012 sem og Ríó 2016. Auk þess á hann sex gull- og silfurverðlaun fyrir sömu greinar á HM. Eftir HM 2017, sem fram fór í London, þá ákvað Farah að snúa sér að lengri götuhlaupum. Undir lok síðasta árs snérist honum hins vegar hugur og stefndi hann á leikana sem fram áttu að fara í sumar. Í viðtali við talkSport fyrr í dag sagði Farah frestun leikanna skipta engu máli, hann yrði enn meðal keppanda í Tókýó og nú hefði lengri tíma til undirbúnings. NOW: @Mo_Farah joins us He'll be talking about: The Olympics being pushed back to 2021 Were the IOC slow to call it off? What it means for the athletes Much more! Listen https://t.co/nOCybh8ExD pic.twitter.com/64dEwh7y5J— talkSPORT (@talkSPORT) April 3, 2020
Ólympíuleikar 2020 í Tókýó Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Körfubolti Miðvarðaæði Liverpool Enski boltinn Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Enski boltinn Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fótbolti „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Handbolti Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Sport Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Körfubolti Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Enski boltinn Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Fótbolti Fá nýjan Kana í harða baráttu Körfubolti Fleiri fréttir Miðvarðaæði Liverpool Baldvin stórbætti eigið Íslandsmet Gekk í skrokk á liðsfélaga í miðjum leik Fá nýjan Kana í harða baráttu Spenna og stórskemmtun „Elli“ gerði Alfreð og hans mönnum lífið leitt Minntust nýlátins félaga og foreldrarnir mættu í klefann Dagskráin: Arsenal og Man. Utd á ferð og NFL-veislan heldur áfram Þriðji Kaninn mættur til bjargar nýliðunum Ljósmyndari pompaði á rassinn eftir öskur Kane Nýr stjóri Chelsea fékk óskabyrjun Salah sendi Egypta áfram í undanúrslit Hildur lenti í ótrúlegri hakkavél Frábær sigur Tryggva og félaga Stólarnir léku sér að eldinum en fylgja Grindavík í undanúrslit Draumur Villa lifir en eru dagar Franks taldir? Draumaprinsinn Benoný sendi aðdáendum kveðju Eyjakonur fylgja Val fast eftir og KA/Þór hóf nýja árið af krafti Zidane gat ekki stöðvað för Nígeríu í undanúrslit „Of margir lykilleikmenn sem fundu sig ekki í dag“ Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum Stjarnan sendi Selfoss á botninn Uppgjörið: Fram - Valur 19- 30 | Stórsigur hjá Valskonum Semenyo skoraði eitt af tíu og Hákon hélt hreinu Newcastle áfram eftir bráðabana og mikla dramatík Fer 41 árs Vonn á Ólympíuleika? Róbert með þrennu í sigri KR Varði öll þrjú vítin og Sunderland áfram Stoltur af litla bróður eftir sögulegt afrek Benoný tryggði sigurinn á ögurstundu Sjá meira
Uppgjörið: Keflavík - Haukar 103-78 | Keflavík stakk af í seinni hálfleik og tryggði sér sæti í undanúrslitum