Dauðsföllum fjölgar um tæpan fjórðung í Bretlandi Samúel Karl Ólason skrifar 3. apríl 2020 14:46 Hingað til hafa flestir dáið í London en látnum hefur þó fjölgað víðsvegar um Bretland. EPA/WILL OLIVER 684 hafa dáið vegna Covid-19 í Bretlandi á undanförnum sólarhring og er heildarfjöldi látinna nú í 3.605. Fjöldi látinna hefur verið að aukast síðustu daga og hefur aldrei verið hærri, eða 23 prósent. Í gær höfðu 569 dáið. Í heildina hafa 38.168 greinst með sjúkdóminn sem nýja kórónuveiran veldur. Samkvæmt frétt Sky News voru þeir sem dóu undanfarin dag í Englandi á aldrinum 24 til 100 ára gamlir. Þar voru minnst 34 án undirliggjandi veikinda. Sjá einnig: Bretar opna stærstu gjörgæslu heims tveimur vikum eftir að vinna hófst Flestir hafa hingað til dáið í London, alls 161, en þeim hefur farið fjölgandi annarsstaðar í Bretlandi. Meðal þeirra sem hafa greinst greinst með veiruna er Boris Johnson, forsætisráðherra, og tilkynnti hann í dag að hann hefur ekki náð sér enn og verður áfram í einangrun í Downingstræti 10. Elísabet drottning mun ávarpa þjóðina í ávarpi sem verður sýnt á sunnudaginn. Samkvæmt sérfræðingum sem Reuters ræddi við verður þetta einungis fimmta sjónvarpsávarp hennar á þeim 68 árum sem hún hefur verið við völd. Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira
684 hafa dáið vegna Covid-19 í Bretlandi á undanförnum sólarhring og er heildarfjöldi látinna nú í 3.605. Fjöldi látinna hefur verið að aukast síðustu daga og hefur aldrei verið hærri, eða 23 prósent. Í gær höfðu 569 dáið. Í heildina hafa 38.168 greinst með sjúkdóminn sem nýja kórónuveiran veldur. Samkvæmt frétt Sky News voru þeir sem dóu undanfarin dag í Englandi á aldrinum 24 til 100 ára gamlir. Þar voru minnst 34 án undirliggjandi veikinda. Sjá einnig: Bretar opna stærstu gjörgæslu heims tveimur vikum eftir að vinna hófst Flestir hafa hingað til dáið í London, alls 161, en þeim hefur farið fjölgandi annarsstaðar í Bretlandi. Meðal þeirra sem hafa greinst greinst með veiruna er Boris Johnson, forsætisráðherra, og tilkynnti hann í dag að hann hefur ekki náð sér enn og verður áfram í einangrun í Downingstræti 10. Elísabet drottning mun ávarpa þjóðina í ávarpi sem verður sýnt á sunnudaginn. Samkvæmt sérfræðingum sem Reuters ræddi við verður þetta einungis fimmta sjónvarpsávarp hennar á þeim 68 árum sem hún hefur verið við völd.
Bretland Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið „Nú hættir þú Sigurður!“ Innlent Eldur Smári segir að sér sé markvisst haldið í myrkrinu Innlent Beittu neyðarstöðvun til að forðast árekstur við Herjólf Innlent Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Erlent Barnaníðingur situr inni þar til hann verður sendur til Litáen Innlent Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Erlent Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Erlent Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Erlent Beint flug milli Akureyrar og útlanda aldrei verið meira Innlent Úkraínufundinum í London frestað Erlent Fleiri fréttir Umfangsmesta fölnun kóralrifja sem sögur fara af Óreiðan ræður ríkjum í Pentagon Eigandi Paramount með puttana í umfjöllun 60 mínútna Frjálslyndir með forskot á lokaspretti kosningabaráttunni Úkraínufundinum í London frestað Lík páfans flutt í Péturskirkju í dag Mikil reiði eftir árásina í Kasmír Segir 60 mínútur hafa misst sjálfstæðið og hættir Sagður bjóða frið fyrir formlega eign á Krímskaga Valdatafl í Vatíkaninu: Hver verður næsti páfi? Banað af hákörlum þar sem fólk hefur lengi synt með þeim Á þriðja tug látnir eftir árás á ferðamenn í Kasmír Meirihluti eftirlifenda helfararinnar hverfur næsta áratuginn Harvard stefnir Bandaríkjastjórn vegna þvingunaraðgerða hennar Leyniþjónustustjóri ber Netanjahú þungum sökum Drottningin lögð inn vegna veikinda Eldur í öðrum hreyfli vélar Delta í Flórída Útför páfans á laugardag Greint frá dánarorsök páfans Dánarorsök páfans talin vera heilablóðfall Trump styður Hegseth: Neitar að um trúnaðarbrest hafi verið að ræða Breskir þingmenn leggjast gegn því að Trump ávarpi þingið Skýrslan sé „full af lygum“ Leiðtogar minnast páfans Hvernig er nýr páfi valinn? Loftvarnarsírenur óma á ný eftir skammvinnt „vopnahlé“ Frans páfi er látinn Deildi hernaðarupplýsingum í öðru spjalli með konu sinni og bróður Segja samfélagsmiðla valda auknu kvenhatri og rasisma í skólum Ísraelsher játar „fagleg mistök“ í máli hjálparstarfsmannanna Sjá meira