Shaquille O'Neal: Við eigum að aflýsa þessu NBA tímabili Óskar Ófeigur Jónsson skrifar 12. maí 2020 14:30 Shaquille O'Neal varð fjórum sinnum NBA-meistari, þrisvar með Los Angeles Lakers og einu sinni með Miami Heat. Getty/Stephen Dunn NBA-goðsögnin Shaquille O'Neal hefur mjög sterkar skoðanir á því hvað NBA-deildin eigi að gera með tímabilið 2019-20. Shaq vill ekki reyna að bjarga tímabilinu. NBA-deildin í körfubolta er enn að leita leiða til að klára tímabilið, þá leiki sem eru eftir af deildarkeppninni og taka svo úrslitakeppnina í beinu framhaldi. Það hefur jafnframt verið rætt að breyta fyrirkomulagi úrslitakeppninnar til að koma henni fyrir á styttri tíma. Óvissan er hins vegar mikil í Bandaríkjunum þar sem baráttan við kórónuveiruna gengur ekki nógu vel. Shaquille O'Neal on restarting the NBA season: "I think we should scrap the season." https://t.co/5gdpcYihat— Sports Illustrated (@SInow) May 10, 2020 „Allir eiga bara að fara heim til sín, ná heilsu og koma til baka á næsta tímabili,“ sagði Shaquille O'Neal en hann starfar núna sem körfuboltaspekingur á TNT sjónvarpsstöðinni. „Að reyna að koma til baka núna og keyra í gegn úrslitakeppnina í einhverjum flýti. Það lið sem myndi vinna NBA titilinn í ár fengi alltaf þennan titil stjörnumerktan,“ sagði Shaquille O'Neal. „Hvað gerist ef að lið sem er ekki álitið vera með í baráttunni tekur allt í einu upp á því að vinna þökk sé þessu nýja fyrirkomulagi. Það mun enginn bera virðingu fyrir því,“ sagði O'Neal. Basketball great Shaquille O'Neal says the #NBA should "scrap the season" because of the coronavirus pandemic.Full story https://t.co/ckJxn002u3 pic.twitter.com/7OU3sLiddS— BBC Sport (@BBCSport) May 12, 2020 „Eina vitið er að aflýsa þessu tímabili. Við skulum frekar hafa áhyggjur af öryggi stuðningsmannanna og fólksins. Komum bara til baka á næsta tímabili,“ sagði Shaq. „Ég skil samt vel hvernig leikmönnum liður. Ég geri það. Ég er samt tilbúinn að bíða þar til að allt verður hundrað prósent eðlilegt á nýjan leik,“ sagði Shaq. „Það þarf bara einn einstakling til. Eftir leikina þá þarftu að fara heim til þín. Hvað ef einhver einn veikist. Þú þurftum við að byrja aftur upp á nýtt,“ sagði Shaquille O'Neal. NBA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Sjá meira
NBA-goðsögnin Shaquille O'Neal hefur mjög sterkar skoðanir á því hvað NBA-deildin eigi að gera með tímabilið 2019-20. Shaq vill ekki reyna að bjarga tímabilinu. NBA-deildin í körfubolta er enn að leita leiða til að klára tímabilið, þá leiki sem eru eftir af deildarkeppninni og taka svo úrslitakeppnina í beinu framhaldi. Það hefur jafnframt verið rætt að breyta fyrirkomulagi úrslitakeppninnar til að koma henni fyrir á styttri tíma. Óvissan er hins vegar mikil í Bandaríkjunum þar sem baráttan við kórónuveiruna gengur ekki nógu vel. Shaquille O'Neal on restarting the NBA season: "I think we should scrap the season." https://t.co/5gdpcYihat— Sports Illustrated (@SInow) May 10, 2020 „Allir eiga bara að fara heim til sín, ná heilsu og koma til baka á næsta tímabili,“ sagði Shaquille O'Neal en hann starfar núna sem körfuboltaspekingur á TNT sjónvarpsstöðinni. „Að reyna að koma til baka núna og keyra í gegn úrslitakeppnina í einhverjum flýti. Það lið sem myndi vinna NBA titilinn í ár fengi alltaf þennan titil stjörnumerktan,“ sagði Shaquille O'Neal. „Hvað gerist ef að lið sem er ekki álitið vera með í baráttunni tekur allt í einu upp á því að vinna þökk sé þessu nýja fyrirkomulagi. Það mun enginn bera virðingu fyrir því,“ sagði O'Neal. Basketball great Shaquille O'Neal says the #NBA should "scrap the season" because of the coronavirus pandemic.Full story https://t.co/ckJxn002u3 pic.twitter.com/7OU3sLiddS— BBC Sport (@BBCSport) May 12, 2020 „Eina vitið er að aflýsa þessu tímabili. Við skulum frekar hafa áhyggjur af öryggi stuðningsmannanna og fólksins. Komum bara til baka á næsta tímabili,“ sagði Shaq. „Ég skil samt vel hvernig leikmönnum liður. Ég geri það. Ég er samt tilbúinn að bíða þar til að allt verður hundrað prósent eðlilegt á nýjan leik,“ sagði Shaq. „Það þarf bara einn einstakling til. Eftir leikina þá þarftu að fara heim til þín. Hvað ef einhver einn veikist. Þú þurftum við að byrja aftur upp á nýtt,“ sagði Shaquille O'Neal.
NBA Faraldur kórónuveiru (COVID-19) Mest lesið Þunnskipuð og ísköld framlína ekki endilega stærsta vandamál Amorim Enski boltinn Aron Sig nýr fyrirliði KR Íslenski boltinn Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Körfubolti Dagskráin í dag: Skytturnar hans Arteta Sport Ekki komið að kveðjustund hjá Gunnari Nelson Sport Fram lagði Íslandsmeistara Breiðabliks Íslenski boltinn Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Körfubolti „Ekki allir sem þora að taka síðasta skotið“ Sport Trylltust þegar Dagur ávarpaði fjöldann: „Þið eruð klikkað fólk“ Handbolti Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Körfubolti Fleiri fréttir Warriors íhuga að sækja Durant á nýjan leik Ármann áfram ósigrað eftir háspennuleik í Vesturbæ Tryggvi Snær skilaði sínu þegar Bilbao komst áfram Brynjar Karl krefst þess að ÍSÍ láti af meintu níði í garð Aþenu Allt sem þú þarft að vita um stærstu skipti síðari ára Álftnesingar sóttu stóra skyttu Tekur Pavel við Keflavík? Að frumkvæði Péturs sem leiðir hans og Keflavíkur skildu Fógetinn farinn frá Hlíðarenda Mega hætta á Facebook og bjóða sig fram Passar inn í framtíðarsýn og menningu Dallas að losa sig við Luka Körfuboltakvöld: Tilþrif 16. umferðar Pétur stígur til hliðar hjá Keflavík „Vita allir að þetta er ömurlegt trade fyrir Dallas“ Aþenustelpur hafna því alfarið að vera beittar ofbeldi Keflavík bætti Callum Lawson við á síðustu stundu Pabbi Doncic: „Luka á þetta ekki skilið“ „Andlegur styrkur“ einkennir topplið Tindastóls Uppgjörið: Haukar - Þór Þorl. 99-100 | Fyrsti útisigur Þórs í þrjá mánuði Uppgjörið: Stjarnan - Tindastóll 82-90 | Tindastóll tyllti sér á toppinn Tryggvi og félagar aftur á sigurbraut Deildarmeistaratitillinn undir í kvöld: Dagur Sig á skjá og Dúllubar opinn Martin í fjórða sæti í stoðsendingum í EuroLeague Gefur Los Angeles Lakers A í einkunn en Dallas fær falleinkunn Ein stærstu og óvæntustu skipti sögunnar Grátlegt tap í framlengdum leik Tólf stig Elvars dugðu ekki til í botnslagnum „Ég trúi því ekki að þetta sé að fara að gerast“ Gaf sautján stoðsendingar og Ármannsstelpur áfram einar taplausar Booker ekki valinn og vill breyta stjörnuleiknum Sjá meira