Alfreð sendi Guðjóni Val fallega kveðju: „Einn af bestu leikmönnum og karakterum sem ég hef þjálfað“ Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 8. maí 2020 10:00 Guðjón Valur Sigurðsson varð tvisvar sinnum Þýskalandsmeistari undir stjórn Alfreðs Gislasonar hjá Kiel. vísir/epa Alfreð Gíslason talaði afar vel um Guðjón Val Sigurðsson í kveðju sem hann sendi landsliðsfyrirliðanum fyrrverandi í Seinni bylgjunni. „Að þú sért hættur eru sorgartíðindi fyrir alla handboltaaðdáendur. Ég mjög stoltur að hafa þjálfað þig. Þú ert án efa einn af bestu leikmönnum sem ég hef þjálfað, líka einn af bestu karakterum sem ég hef þjálfað,“ sagði Alfreð. Guðjón Valur lék undir stjórn Alfreðs hjá Gummersbach og Kiel í Þýskalandi og íslenska landsliðinu. Þeir þekkjast því afar vel. „Það er sorglegt að þú sért kominn á fimmtugsaldurinn en líka að þú sért að hætta þrátt fyrir þennan aldur. Því ég held að 95 prósent af öllum leikmönnum nái aldrei því líkamlega atgervi sem þú býrð enn yfir í dag,“ sagði Alfreð. „Ég óska þér alls hins besta elsku karlinn minn og reyndu nú aðeins að slappa af og njóta lífsins áður en baráttan byrjar aftur.“ Alfreð hætti hjá Kiel í fyrra eftir ellefu ára starf. Hann er nú tekinn við þýska landsliðinu.vísir/epa Alltaf hægt að leita til Alfreðs Guðjón Valur fór líka fögrum orðum um Alfreð og segir hann hafa haft mikil áhrif á sig, ekki bara sem handboltamann. „Hann er frábær þjálfari og allt það en hann hefur haft meiri áhrif á mig sem karakter. Hann hefur alltaf fylgst með manni. Ég hef alltaf getað hringt í hann eða skrifað honum, sama hvað er,“ sagði Guðjón Valur um Alfreð. Klippa: Seinni bylgjan - Kveðja Alfreðs til Guðjóns Vals Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum. Handbolti Seinni bylgjan Tengdar fréttir Patrekur rifjaði upp þegar hann sagði þjálfara Essen að Guðjón Valur væri mjög ósáttur hjá félaginu Patrekur Jóhannesson sendi Guðjóni Val Sigurðssyni góða kveðju í Seinni bylgjunni og rifjaði upp skemmtilega sögu frá því þeir léku saman með TUSEM Essen í Þýskalandi. 7. maí 2020 10:00 Kveðjan frá Arnóri Atla hafði mikil áhrif á Guðjón Val Arnór Atlason og Guðjón Valur Sigurðsson er bæði búnir að þekkjast lengi og spiluðu líka mjög lengi saman inn á handboltavellinum. Kveðja Arnórs hitti Guðjón Val því beint í hjartastað. 6. maí 2020 11:30 Sagði að Guðjón Valur væri eins og svangur hundur Guðjón Valur Sigurðsson varð markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar á sínu fyrsta tímabili með Gummersbach. 5. maí 2020 13:00 Varð mjög fúll og hellti sér yfir Guðjón Val þegar hann hætti í fótboltanum Handboltagoðsögnin Guðjón Valur Sigurðsson var líka í fótbolta þegar hann var yngri og sumir voru ekki alltof ánægðir með hann á sínum tíma þegar Guðjón valdi handboltann yfir fótboltann. 5. maí 2020 11:30 Gummersbach vildi fyrst fá Guðjón Val sem leikmann: Ég byrja bara á núlli Guðjón Valur Sigurðsson mætti til Henrys Birgis Gunnarssonar í Seinni bylgjuna í gær og fór yfir ferilinn. Hann ræddi líka nýja starfið sem þjálfari Gummersbach. 5. maí 2020 09:30 Mest lesið „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Íslenski boltinn „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Handbolti Fleiri fréttir Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Ísak á leið í atvinnumennsku Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Sjá meira
Alfreð Gíslason talaði afar vel um Guðjón Val Sigurðsson í kveðju sem hann sendi landsliðsfyrirliðanum fyrrverandi í Seinni bylgjunni. „Að þú sért hættur eru sorgartíðindi fyrir alla handboltaaðdáendur. Ég mjög stoltur að hafa þjálfað þig. Þú ert án efa einn af bestu leikmönnum sem ég hef þjálfað, líka einn af bestu karakterum sem ég hef þjálfað,“ sagði Alfreð. Guðjón Valur lék undir stjórn Alfreðs hjá Gummersbach og Kiel í Þýskalandi og íslenska landsliðinu. Þeir þekkjast því afar vel. „Það er sorglegt að þú sért kominn á fimmtugsaldurinn en líka að þú sért að hætta þrátt fyrir þennan aldur. Því ég held að 95 prósent af öllum leikmönnum nái aldrei því líkamlega atgervi sem þú býrð enn yfir í dag,“ sagði Alfreð. „Ég óska þér alls hins besta elsku karlinn minn og reyndu nú aðeins að slappa af og njóta lífsins áður en baráttan byrjar aftur.“ Alfreð hætti hjá Kiel í fyrra eftir ellefu ára starf. Hann er nú tekinn við þýska landsliðinu.vísir/epa Alltaf hægt að leita til Alfreðs Guðjón Valur fór líka fögrum orðum um Alfreð og segir hann hafa haft mikil áhrif á sig, ekki bara sem handboltamann. „Hann er frábær þjálfari og allt það en hann hefur haft meiri áhrif á mig sem karakter. Hann hefur alltaf fylgst með manni. Ég hef alltaf getað hringt í hann eða skrifað honum, sama hvað er,“ sagði Guðjón Valur um Alfreð. Klippa: Seinni bylgjan - Kveðja Alfreðs til Guðjóns Vals Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Seinni bylgjan er uppgjörsþáttur Stöðvar 2 Sports um Olísdeildir karla og kvenna í handbolta og er á dagskrá öll mánudagskvöld. Upptökur af þættinum má nálgast á sjónvarpsvef Stöðvar 2. Stöð 2 Sport er hluti af Sportpakkanum.
Handbolti Seinni bylgjan Tengdar fréttir Patrekur rifjaði upp þegar hann sagði þjálfara Essen að Guðjón Valur væri mjög ósáttur hjá félaginu Patrekur Jóhannesson sendi Guðjóni Val Sigurðssyni góða kveðju í Seinni bylgjunni og rifjaði upp skemmtilega sögu frá því þeir léku saman með TUSEM Essen í Þýskalandi. 7. maí 2020 10:00 Kveðjan frá Arnóri Atla hafði mikil áhrif á Guðjón Val Arnór Atlason og Guðjón Valur Sigurðsson er bæði búnir að þekkjast lengi og spiluðu líka mjög lengi saman inn á handboltavellinum. Kveðja Arnórs hitti Guðjón Val því beint í hjartastað. 6. maí 2020 11:30 Sagði að Guðjón Valur væri eins og svangur hundur Guðjón Valur Sigurðsson varð markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar á sínu fyrsta tímabili með Gummersbach. 5. maí 2020 13:00 Varð mjög fúll og hellti sér yfir Guðjón Val þegar hann hætti í fótboltanum Handboltagoðsögnin Guðjón Valur Sigurðsson var líka í fótbolta þegar hann var yngri og sumir voru ekki alltof ánægðir með hann á sínum tíma þegar Guðjón valdi handboltann yfir fótboltann. 5. maí 2020 11:30 Gummersbach vildi fyrst fá Guðjón Val sem leikmann: Ég byrja bara á núlli Guðjón Valur Sigurðsson mætti til Henrys Birgis Gunnarssonar í Seinni bylgjuna í gær og fór yfir ferilinn. Hann ræddi líka nýja starfið sem þjálfari Gummersbach. 5. maí 2020 09:30 Mest lesið „Hvernig datt ykkur í hug að gera þetta?“ Fótbolti Þrjár ógildar lyftur hjá Sigríði Andersen á Evrópumótinu Sport Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu Handbolti Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? Handbolti Víkingar spila í frosti: „Velkomnir í Hel“ Fótbolti Ekkert áfengi verði leyft á HM 2034 Fótbolti Með sigri verði Liverpool með aðra hönd á enska meistaratitlinum Enski boltinn Sjáðu skrýtið mark Mbappé og öll hin í slag risanna Fótbolti Ætla að spila í Grindavík: „Ábyrgð mín að koma liðinu heim“ Íslenski boltinn „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Handbolti Fleiri fréttir Kári fárveikur í HM-stofunni og endaði í hjartaþræðingu „Mátt kvarta ef þú ert með einhverja hugmynd til að leysa vandamálið“ Hve há eru launin hjá besta handboltamanni heims? „Gott að koma inn á og fá nokkrar mínútur“ Uppgjörið: Valur - FH 33-26 | Sannfærandi heimasigur á Hlíðarenda og toppbaráttan herðist Díana: „Vonandi verður þetta ævintýri lengra og skemmtilegra“ Þorsteinn Leó markahæstur í stórsigri í Evrópudeildinni Létu Framkonur hafa fyrir hlutunum Uppgjör: Haukar - Selfoss 29-20 | Haukakonur áfram óstöðvandi á nýju ári Valskonur juku forskotið á toppnum í átta stig Dagur nýtti öll færin sín í Evrópudeildinni en strákar Guðjóns Vals töpuðu Sú markahæsta með 85 prósent skotnýtingu Ein efnilegasta handboltakona Frakka látin Uppselt á úrslitaleik næsta stórmóts Ísak á leið í atvinnumennsku Viktor Gísli um Barcelona: „Eins og staðan er núna er ekkert ákveðið“ Sá besti í heimi fer ekki fet næstu árin Átján ára og kominn með 33 marka forskot á toppnum Dagur um stjórn HSÍ: Að velja mig ekki er bara allt í lagi Segja Viktor læra af þeim besta hjá Barcelona og greina frá næsta félaga hans KA skellti í lás í seinni hálfleik og fór með sigur úr Skógarselinu Andri Már markahæstur í svekkjandi tapi Ásgeir Jónsson vill verða varaformaður HSÍ Jón Halldórsson fyrstur í framboð til formanns HSÍ Þýski handboltinn hafinn aftur eftir HM: Elvar og félagar héldu uppteknum hætti Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik „Ég bjóst ekki við þessu í hálfleik“ „Ég er í sjokki eftir þennan hálfleik“ Eyjamenn í undanúrslit eftir vítakastkeppni Gagnrýna vinnubrögð HSÍ og segja eftirmálana „skammarlega“ Sjá meira
Patrekur rifjaði upp þegar hann sagði þjálfara Essen að Guðjón Valur væri mjög ósáttur hjá félaginu Patrekur Jóhannesson sendi Guðjóni Val Sigurðssyni góða kveðju í Seinni bylgjunni og rifjaði upp skemmtilega sögu frá því þeir léku saman með TUSEM Essen í Þýskalandi. 7. maí 2020 10:00
Kveðjan frá Arnóri Atla hafði mikil áhrif á Guðjón Val Arnór Atlason og Guðjón Valur Sigurðsson er bæði búnir að þekkjast lengi og spiluðu líka mjög lengi saman inn á handboltavellinum. Kveðja Arnórs hitti Guðjón Val því beint í hjartastað. 6. maí 2020 11:30
Sagði að Guðjón Valur væri eins og svangur hundur Guðjón Valur Sigurðsson varð markakóngur þýsku úrvalsdeildarinnar á sínu fyrsta tímabili með Gummersbach. 5. maí 2020 13:00
Varð mjög fúll og hellti sér yfir Guðjón Val þegar hann hætti í fótboltanum Handboltagoðsögnin Guðjón Valur Sigurðsson var líka í fótbolta þegar hann var yngri og sumir voru ekki alltof ánægðir með hann á sínum tíma þegar Guðjón valdi handboltann yfir fótboltann. 5. maí 2020 11:30
Gummersbach vildi fyrst fá Guðjón Val sem leikmann: Ég byrja bara á núlli Guðjón Valur Sigurðsson mætti til Henrys Birgis Gunnarssonar í Seinni bylgjuna í gær og fór yfir ferilinn. Hann ræddi líka nýja starfið sem þjálfari Gummersbach. 5. maí 2020 09:30
Uppgjörið: Fram - Afturelding 34-32 | Ótrúleg endurkoma eftir að hafa verið sjö mörkum undir í hálfleik