Þriggja ára bann fyrir að kasta símanum inn á völlinn Anton Ingi Leifsson skrifar 31. desember 2019 06:00 Þetta er ekki stuðningsmaðurinn sem kastaði símanum inn á völlinn. Þessi er þó einnig stuðningsmaður Norwich. vísir/getty Stuðningsmaður Norwich hefur verið handtekinn og settur í þriggja ára bann frá heimavelli Norwich eftir atvik sem átti sér stað um helgina. Umræddur stuðningsmaður tók sig til og kastaði símanum sínum inn á völlinn eftir að VAR hafi dæmt rangstöðu á Teemu Pukki í 2-2 jafnteflinu gegn Tottenham. Ekki munaði miklu að Pukki var fyrir innan og stuðningsmanninum blöskraði það mikið að hann lét símann fljúga inn á. Norwich have banned a fan from attending games for three years after he threw his phone on the pitch. More here https://t.co/fU1cEjkRv2#bbcfootballpic.twitter.com/461iHZxIgm— BBC Sport (@BBCSport) December 30, 2019 Kevin Friend, dómari leiksins, sá svo til þess að síminn færi af vellinum áður en leikur hefðist að nýju. Lögreglan var fljót til því hún hafði fundið stuðningsmanninn í hálfleik en atvikið átti sér stað í fyrri hálfleiknum. Norwich gaf síðar frá sér yfirlýsingu að félagið hefði ekki neinn húmor fyrir slíkri hegðun. A supporter has been banned following an incident during the weekend's game against Tottenham Hotspur. Full statement— Norwich City FC (@NorwichCityFC) December 30, 2019 Enski boltinn Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Sjá meira
Stuðningsmaður Norwich hefur verið handtekinn og settur í þriggja ára bann frá heimavelli Norwich eftir atvik sem átti sér stað um helgina. Umræddur stuðningsmaður tók sig til og kastaði símanum sínum inn á völlinn eftir að VAR hafi dæmt rangstöðu á Teemu Pukki í 2-2 jafnteflinu gegn Tottenham. Ekki munaði miklu að Pukki var fyrir innan og stuðningsmanninum blöskraði það mikið að hann lét símann fljúga inn á. Norwich have banned a fan from attending games for three years after he threw his phone on the pitch. More here https://t.co/fU1cEjkRv2#bbcfootballpic.twitter.com/461iHZxIgm— BBC Sport (@BBCSport) December 30, 2019 Kevin Friend, dómari leiksins, sá svo til þess að síminn færi af vellinum áður en leikur hefðist að nýju. Lögreglan var fljót til því hún hafði fundið stuðningsmanninn í hálfleik en atvikið átti sér stað í fyrri hálfleiknum. Norwich gaf síðar frá sér yfirlýsingu að félagið hefði ekki neinn húmor fyrir slíkri hegðun. A supporter has been banned following an incident during the weekend's game against Tottenham Hotspur. Full statement— Norwich City FC (@NorwichCityFC) December 30, 2019
Enski boltinn Mest lesið Van Gerwen kemur trans konunni til varnar: „Þetta er svo sárt“ Sport „Ég bað ekki um fjögur stig en fékk fjögur stig“ Sport Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Enski boltinn Íslandsmeistarinn úr leik og þrettán ára gutti stal senunni Sport Gagnrýnir blaðamann sem gerði grín að útliti hennar Sport Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ Enski boltinn Körfuboltakvöld: Tilþrif 6. umferðar Körfubolti Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Enski boltinn Dagskráin í dag: Lögmál leiksins, píla, snóker og fótbolti Sport Orri Steinn spilaði hálftíma í sigri á toppliði Barcelona Fótbolti Fleiri fréttir Amorim getur ekki byrjað alveg strax í nýju vinnunni Arteta svekktur eftir jafntefli á Brúnni: „Snýst um að vinna“ „Frammistaðan var góð“ Nistelrooy þakklátur en veit ekki hvað tekur nú við Jafntefli sem gerir lítið fyrir bæði lið Nýliðarnir sóttu þrjú stig til Tottenham og Newcastle skellti Forest United menn á allt öðrum og betri stað eftir inngrip Van Nistelrooy Liverpool hefur áhyggjur af meiðslunum hjá Trent Á bara eftir að skora á Anfield og heimavelli Brentford „Því miður gefur sigur á Man City aðeins þrjú stig“ „Kemur alltaf að því að eitthvað gerist í fyrsta skipti á ævinni“ Gestirnir réðu ekki við hraðann í strákunum hans Slot Willum Þór lagði upp þegar Birmingham tapaði óvænt stigum Brighton sá til þess að Man City tapaði fjórða leiknum í röð „Ég held að hann sé betri útgáfa af Haaland“ Guardiola skilur ekkert í valinu á Grealish Arsenal skoraði óvænt fimm gegn Maríu og félögum Mourinho vill taka við Newcastle United „Hann varð pabbi og ég átti engan þátt í því“ Hetja United meiddist ekki við það að fagna markinu Rice tábrotinn en ætlar að spila á sunnudag Slot henti bæði Mourinho og Ancelotti úr efsta sætinu Sjáðu klúðrið sem stjóri Villa kallaði „stærstu mistök“ sem hann hefur séð Leikbann Kudus lengt í fimm leiki Bernardo Silva: Man City er á dimmum stað Amorim: Pep Guardiola er svo miklu betri en ég akkúrat núna Afar vandræðaleg samskipti Amorims og blaðamanns „Myndu halda að ég væri nýr Ferguson“ Íslandshrellir bjargaði Fulham með ótrúlegum hætti Meiddur Ödegaard gifti sig í leyni Sjá meira