Icelandair Cargo semur við FedEx og TNT Kristín Ólafsdóttir skrifar 20. desember 2019 09:24 Flugvél Icelandair Cargo. Icelandair Cargo hefur gert samning við FedEx og TNT um flutninga á öllum þeirra vörum til og frá Íslandi. Samningurinn, sem er til þriggja ára, tekur gildi í byrjun árs 2020. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair. Í tilkynningu segir að FedEx og TNT hafi sameinað starfsemi sína eftir kaup FedEx á TNT og stefni að því að auka umsvif sín hér á landi í samstarfi við Icelandair Cargo. FedEx er sem kunnugt er eitt af stærstu flutningafyrirtækjum í heimi, með höfuðstöðvar í Bandaríkjunum. Gunnar Már Sigurfinnsson, framkvæmdastjóri Icelandair Cargo.Icelandair Vegna samningsins verður nokkur breyting á flugáætlun Icelandair Cargo til Evrópu. Flug til Liege í Belgíu mun aukast verulega í ljósi þess að Liege er einn af aðalflugvöllum FedEx og TNT í Evrópu. Fraktvélar Icelandair Cargo munu fljúga sjö sinnum í viku til Liege í Belgíu og þrisvar sinnum í viku til East Midlands í Bretlandi. Þá býður félagið eftir sem áður upp á fraktþjónustu til allra áfangastaða Icelandair sem eru um 40 talsins. Haft er eftir Gunnari Má Sigurfinnssyni, framkvæmdastjóra Icelandair Cargo, að samningurinn við FedEx og TNT sé einn sá stærsti sem Icelandair Cargo hafi gert. „Aukið framboð á fraktþjónustu til meginlands Evrópu felur í sér aukin tækifæri fyrir viðskiptavini Icelandair Cargo, t.d. íslenska útflytjendur á sjávarafurðum. Þeirra markmið er að koma vörum sínum ferskum á markað í Evrópu með skjótum og öruggum hætti. Með yfirvofandi útgöngu Breta úr Evrópusambandinu felast tækifæri í því að auka flug til meginlands Evrópu, þar sem stór hluti af þeim sjávarafurðum sem flogið var til Bretlands fór samdægurs áfram til meginlands Evrópu.“ Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira
Icelandair Cargo hefur gert samning við FedEx og TNT um flutninga á öllum þeirra vörum til og frá Íslandi. Samningurinn, sem er til þriggja ára, tekur gildi í byrjun árs 2020. Þetta kemur fram í tilkynningu frá Icelandair. Í tilkynningu segir að FedEx og TNT hafi sameinað starfsemi sína eftir kaup FedEx á TNT og stefni að því að auka umsvif sín hér á landi í samstarfi við Icelandair Cargo. FedEx er sem kunnugt er eitt af stærstu flutningafyrirtækjum í heimi, með höfuðstöðvar í Bandaríkjunum. Gunnar Már Sigurfinnsson, framkvæmdastjóri Icelandair Cargo.Icelandair Vegna samningsins verður nokkur breyting á flugáætlun Icelandair Cargo til Evrópu. Flug til Liege í Belgíu mun aukast verulega í ljósi þess að Liege er einn af aðalflugvöllum FedEx og TNT í Evrópu. Fraktvélar Icelandair Cargo munu fljúga sjö sinnum í viku til Liege í Belgíu og þrisvar sinnum í viku til East Midlands í Bretlandi. Þá býður félagið eftir sem áður upp á fraktþjónustu til allra áfangastaða Icelandair sem eru um 40 talsins. Haft er eftir Gunnari Má Sigurfinnssyni, framkvæmdastjóra Icelandair Cargo, að samningurinn við FedEx og TNT sé einn sá stærsti sem Icelandair Cargo hafi gert. „Aukið framboð á fraktþjónustu til meginlands Evrópu felur í sér aukin tækifæri fyrir viðskiptavini Icelandair Cargo, t.d. íslenska útflytjendur á sjávarafurðum. Þeirra markmið er að koma vörum sínum ferskum á markað í Evrópu með skjótum og öruggum hætti. Með yfirvofandi útgöngu Breta úr Evrópusambandinu felast tækifæri í því að auka flug til meginlands Evrópu, þar sem stór hluti af þeim sjávarafurðum sem flogið var til Bretlands fór samdægurs áfram til meginlands Evrópu.“
Fréttir af flugi Icelandair Mest lesið „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ Viðskipti innlent Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri Viðskipti innlent Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Viðskipti innlent Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Viðskipti innlent Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Viðskipti innlent Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Viðskipti innlent Útvaldi sonurinn tryggir sér stjórn Murdoch-veldisins Viðskipti erlent Heiðrún Lind kaupir í Sýn Viðskipti innlent Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Viðskipti innlent Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Viðskipti innlent Fleiri fréttir Breytingar á tollskrá megi ekki grafa undan íslenskri framleiðslu Matvöruverslanir kattslakar en lyfjarisi fylgist grannt með Stofnar einkahlutafélagið Uppselt ehf. Lítið fékkst upp í háar kröfur í bú Blackbox Bein útsending: Borgar sig að vanmeta menntun? Breytir tollflokkun pitsaosts eftir allt saman Ueno snýr aftur og Haraldur framkvæmdastjóri „Hvert á ég að ráðstafa séreigninni?“ „Óhóflegt gjald“ fyrir símanotkun í Bretlandi heyri fljótt sögunni til Elín Tinna nýr framkvæmdastjóri 66°Norður á Íslandi Heiðrún Lind kaupir í Sýn Ráðin forstöðukona markaðsmála hjá Olís Eldri stjórnendur sætti sig oftar við slæma hegðun og frammistöðu Farþegum til Íslands fjölgaði um 21 prósent Ekkert tillit tekið til aðstæðna og ljóst að vöruúrval minnki Brutu lög við söluna á Íslandsbanka og greiða yfir 60 milljónir í sektir Pakkarnir séu langt frá því að vera sambærilegir Síminn má dreifa efni Sýnar Húrra opnar þriðju verslunina á höfuðborgarsvæðinu Segir félaginu skylt að skipta sér af „sorgarvegferð“ Play Seldu samheitalyf við hvítblæði og HIV fyrir hundruð milljóna Ráðin nýr fagstjóri hjá Íslandsstofu Greiddu eina krónu fyrir Mannlíf Aukið samstarf opni á fleiri tengimöguleika til vesturstrandar Bandaríkjanna Bein útsending: Sjálfbærnidagur Landsbankans Tekur við starfi forstjóra Samkaupa Hætta með spilakassa á Ölveri Bein útsending: Ársfundur Grænvangs - Samstarf til framtíðar Flytja Emmessís í Grafarvog 78 sagt upp í þremur hópuppsögnum Sjá meira