Brjálað að gera hjá lögreglu í nótt Samúel Karl Ólason skrifar 21. desember 2019 07:44 Maður sem var handtekinn í nótt hafði verið vísað úr landi og var settur í endurkomubann. Hann gistir fangageymslu vegna rannsóknar lögreglunnar. Vísir/Vilhelm Töluverður erill var hjá Lögreglu höfuðborgarsvæðisins í gærkvöldi og í nótt. Frá ellefu í gærkvöldi til sjö í morgun komu 60 verkefni á borð lögreglu. Miðað við dagbók lögreglu voru margir handteknir fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna. Einn var handtekinn vegna líkamsárásar í miðbænum og er hann grunaður um að hafa sparkað í höfuð manns. Þá kom eldur upp á svölum húss í Hafnarfirði. Um talsverðan eld var að ræða og er talið að hann hafi kviknað út frá kerti. Þá var einn handtekinn fyrir eignaspjöll í sameign fjölbýlishúss. Hann var undir áhrifum áfengis. Maður sem var handtekinn í nótt hafði verið vísað úr landi og var settur í endurkomubann. Hann gistir fangageymslu vegna rannsóknar lögreglunnar. Lögregluþjónar stöðvuðu bíl á Miklubrautinni seint í gærkvöldi. Sá bíll var ótryggður og voru númeraplöturnar því fjarlægðar. Þar að auki reyndist ökumaðurinn ekki með gild ökuréttindi. Annar sem handtekinn var vegna ölvunaraksturs í Hamraborg hafði aldrei öðlast ökuréttindi. Þá var einn stöðvaður í Breiðholti vegna gruns um ölvunarakstur. Hann gat ekki rætt við lögregluþjóna vegna ölvunar og gisti fangageymslur í nótt. Ökumaður var sömuleiðis handtekinn á Sæbraut á nótt eftir að í ljós kom að hann var með úðavopn í fórum sínum og fíkniefni. Þar að auki reyndist hann undir áhrifum fíkniefna. Annar ökumaður var vopnaður kylfu og var með fíkniefni. Hann var sömuleiðis undir áhrifum fíkniefna og hefur margsinnis verið sviptur ökuréttindum. Einn ökumaður sem stöðvaður var vegna ölvunarakstur neitaði alfarið að hafa verið að keyra þrátt fyrir að hann hafi verið gómaður undir stýri. Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Innlent Þak flettist af húsi í Sandgerði Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Innlent Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Innlent Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Innlent Fleiri fréttir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Skimun fyrir ristil- og endaþarmskrabbameinum að hefjast Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Kvikusöfnun heldur áfram Sjá meira
Töluverður erill var hjá Lögreglu höfuðborgarsvæðisins í gærkvöldi og í nótt. Frá ellefu í gærkvöldi til sjö í morgun komu 60 verkefni á borð lögreglu. Miðað við dagbók lögreglu voru margir handteknir fyrir akstur undir áhrifum fíkniefna. Einn var handtekinn vegna líkamsárásar í miðbænum og er hann grunaður um að hafa sparkað í höfuð manns. Þá kom eldur upp á svölum húss í Hafnarfirði. Um talsverðan eld var að ræða og er talið að hann hafi kviknað út frá kerti. Þá var einn handtekinn fyrir eignaspjöll í sameign fjölbýlishúss. Hann var undir áhrifum áfengis. Maður sem var handtekinn í nótt hafði verið vísað úr landi og var settur í endurkomubann. Hann gistir fangageymslu vegna rannsóknar lögreglunnar. Lögregluþjónar stöðvuðu bíl á Miklubrautinni seint í gærkvöldi. Sá bíll var ótryggður og voru númeraplöturnar því fjarlægðar. Þar að auki reyndist ökumaðurinn ekki með gild ökuréttindi. Annar sem handtekinn var vegna ölvunaraksturs í Hamraborg hafði aldrei öðlast ökuréttindi. Þá var einn stöðvaður í Breiðholti vegna gruns um ölvunarakstur. Hann gat ekki rætt við lögregluþjóna vegna ölvunar og gisti fangageymslur í nótt. Ökumaður var sömuleiðis handtekinn á Sæbraut á nótt eftir að í ljós kom að hann var með úðavopn í fórum sínum og fíkniefni. Þar að auki reyndist hann undir áhrifum fíkniefna. Annar ökumaður var vopnaður kylfu og var með fíkniefni. Hann var sömuleiðis undir áhrifum fíkniefna og hefur margsinnis verið sviptur ökuréttindum. Einn ökumaður sem stöðvaður var vegna ölvunarakstur neitaði alfarið að hafa verið að keyra þrátt fyrir að hann hafi verið gómaður undir stýri.
Lögreglumál Reykjavík Mest lesið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Innlent „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Innlent Hegseth fyrirskipar hlé á netaðgerðum gegn Rússum Erlent Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Innlent Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Innlent Þak flettist af húsi í Sandgerði Innlent Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Innlent Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón Innlent Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Innlent Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Innlent Fleiri fréttir „Auðvitað hefur þetta áhrif á formannskjörið“ Aldan hrifsaði bíla og fólk út í sjó Skimun fyrir ristil- og endaþarmskrabbameinum að hefjast Telur að psilocybin og MDMA fái markaðsleyfi á næstu árum Segir reynsluna úr atvinnulífinu hafi skipt sköpum fyrir sigurinn Bein útsending: Daði situr fyrir svörum um styrkjamálið Margrét Dóróthea Sigfúsdóttir er látin Sóttu mann í ógöngum á Hólmatindi Lokuðu mann inni á meðan beðið var eftir lögreglu Þak flettist af húsi í Sandgerði Bátur kastaðist upp á bryggju í hamfaraveðri í Sandgerði Sjór, grjót og þari ganga yfir veginn um Kjalarnes Stór alda skall á óheppinn myndatökumann Gjöf Gorbatsjovs til Davíðs Oddssonar seld á eina og hálfa milljón „Algjör gjörbreyting á alþjóðakerfinu“ Ný og glæsileg lögreglustöð í Vík í Mýrdal Naumur sigur formanns, fundur Evópuleiðtoga og saursýni í kvöldfréttum Tvær bílveltur með stuttu millibili „Kerfið hefur ekki verið mjög burðugt fram til þessa“ „Ég lofa ykkur því að ég skal leggja mitt af mörkum“ Arndís Anna kjörin formaður Siðmenntar „Sigur er alltaf sigur“ Ósáttur við gjaldtöku yfir nýja Ölfusárbrú „Ótrúlegt“ að tapa með nítján atkvæðum Guðrún Hafsteinsdóttir kjörin formaður Sjálfstæðisflokksins Holtavörðuheiðinni lokað Formannskjör Sjálfstæðisflokksins og fundur leiðtoga í Lundúnum Ný forysta Sjálfstæðisflokksins kjörin Landsfundur, alþjóðamál og Efling á Sprengisandi Kvikusöfnun heldur áfram Sjá meira