Skorað á Netanyahu í formannskosningum Hallgerður Kolbrún E. Jónsdóttir skrifar 26. desember 2019 13:46 Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra Ísrael. getty/Lior Mizrahi Formannskosningar standa nú yfir hjá Likud flokknum í Ísrael en Gideon Saar er í framboði á móti Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra og formanni flokksins. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Netanyahu hefur setið sem forsætisráðherra Ísrael frá árinu 2009. Netanyahu stendur þó höllum fæti innan Likud flokksins en honum hefur ekki tekist að mynda ríkisstjórn í kosningunum tveimur sem haldnar hafa verið á þessu ári. Kosið var til þings bæði í apríl og í september og boðað hefur verið til þriðju þingkosninganna sem gert er ráð fyrir að fari fram í mars næstkomandi. Netanyahu fékk umboð til stjórnarmyndunar eftir báðar kosningarnar sem fóru fram í ár en honum tókst ekki að mynda ríkisstjórn.Sjá einnig: Verða þriðju kosningarnar á innan við áriAuk þess að hafa mistekist að mynda ríkisstjórn á hann yfir höfði sér ákærur fyrir spillingu, mútur, mútuþægni og svik. Samkvæmt fréttaritara BBC í Jerúsalem hefur Netanyahu haldið úti öflugri kosningabaráttu, þrátt fyrir að búist sé við að hann vinni kosningarnar, vegna þess að hann vilji vinna stórsigur. Annars muni það líta út fyrir að hann sé að missa tökin á flokknum. Netanyahu nýtur enn mikils stuðnings innan Likud flokksins en Saar er talinn sterkasti andstæðingur hans sem fram hefur komið í þann áratug sem Netanyahu hefur gengt formannsstöðu. Ísrael Tengdar fréttir Vígamenn segja ekki tímabært að ræða frið á Gasa Minnst 21 hefur fallið í loftárásum Ísraelshers á Gaza frá því í gær og herinn segir 250 eldflaugum og sprengjum hafa verið skotið á Ísrael í gær og í morgun. 13. nóvember 2019 12:12 Gerðu umfangsmiklar árásir á Írana í Sýrlandi Her Ísraels segist hafa gert árásir á fjölda skotmarka í Sýrlandi í nótt. Þær hafi beinst gegn sveitum Írana sem hafi skotið eldflaugum að Ísrael í gær. 20. nóvember 2019 11:57 Fól þinginu að mynda nýja stjórn Benny Gantz, leiðtoga Bláa og hvíta bandalagsins, tókst ekki að mynda nýja ríkisstjórn í Ísrael frekar en Benjamin Netanyahu, leiðtoga Likudflokksins. 22. nóvember 2019 06:00 Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Sjá meira
Formannskosningar standa nú yfir hjá Likud flokknum í Ísrael en Gideon Saar er í framboði á móti Benjamin Netanyahu, forsætisráðherra og formanni flokksins. Frá þessu er greint á vef breska ríkisútvarpsins. Netanyahu hefur setið sem forsætisráðherra Ísrael frá árinu 2009. Netanyahu stendur þó höllum fæti innan Likud flokksins en honum hefur ekki tekist að mynda ríkisstjórn í kosningunum tveimur sem haldnar hafa verið á þessu ári. Kosið var til þings bæði í apríl og í september og boðað hefur verið til þriðju þingkosninganna sem gert er ráð fyrir að fari fram í mars næstkomandi. Netanyahu fékk umboð til stjórnarmyndunar eftir báðar kosningarnar sem fóru fram í ár en honum tókst ekki að mynda ríkisstjórn.Sjá einnig: Verða þriðju kosningarnar á innan við áriAuk þess að hafa mistekist að mynda ríkisstjórn á hann yfir höfði sér ákærur fyrir spillingu, mútur, mútuþægni og svik. Samkvæmt fréttaritara BBC í Jerúsalem hefur Netanyahu haldið úti öflugri kosningabaráttu, þrátt fyrir að búist sé við að hann vinni kosningarnar, vegna þess að hann vilji vinna stórsigur. Annars muni það líta út fyrir að hann sé að missa tökin á flokknum. Netanyahu nýtur enn mikils stuðnings innan Likud flokksins en Saar er talinn sterkasti andstæðingur hans sem fram hefur komið í þann áratug sem Netanyahu hefur gengt formannsstöðu.
Ísrael Tengdar fréttir Vígamenn segja ekki tímabært að ræða frið á Gasa Minnst 21 hefur fallið í loftárásum Ísraelshers á Gaza frá því í gær og herinn segir 250 eldflaugum og sprengjum hafa verið skotið á Ísrael í gær og í morgun. 13. nóvember 2019 12:12 Gerðu umfangsmiklar árásir á Írana í Sýrlandi Her Ísraels segist hafa gert árásir á fjölda skotmarka í Sýrlandi í nótt. Þær hafi beinst gegn sveitum Írana sem hafi skotið eldflaugum að Ísrael í gær. 20. nóvember 2019 11:57 Fól þinginu að mynda nýja stjórn Benny Gantz, leiðtoga Bláa og hvíta bandalagsins, tókst ekki að mynda nýja ríkisstjórn í Ísrael frekar en Benjamin Netanyahu, leiðtoga Likudflokksins. 22. nóvember 2019 06:00 Mest lesið Sakar Krabbameinsfélagið um að vera í raun fjármálafyrirtæki Innlent Miðflokkurinn rýkur upp Innlent Ungt fólk í bílnum og annað alvarlega slasað Innlent Vinnuvélar, rútur, húsbílar og tjaldvagnar fari burt af bílastæðinu Innlent Maðurinn í lífshættu og til rannsóknar hver veitti áverkana Innlent Máttu neita karlmanni um leyfi í kvennaverkfalli Innlent Barn flutt á sjúkrahús eftir að hafa lent undir bíl Innlent Láta ekki lengur flokka drykkjarfernur frá pappírsúrgangi Innlent Fermingarfræðslan umdeilda stappi nærri sturlun Innlent Olíuboranir að hefjast beint norður af Íslandi Innlent Fleiri fréttir Óttast að senda hermenn til Gasa Rífa hluta Hvíta hússins fyrir veislusal Trumps Ólíklegt að Trump og Pútín muni funda í bráð Serbneskur stríðsglæpamaður farinn yfir móðuna miklu 21 árs fangelsi fyrir banatilræðið gegn Fico Gagnrýndur fyrir ummæli um ógn af hálfu innflytjenda Refsidómi Diddy verði áfrýjað Fyrsta konan til að verða forsætisráðherra Japans Selja neyðargetnaðarvörn sem lausasölulyf í fyrsta skipti Opnar á að útvista loftslagsmarkmiðum Evrópu enn frekar Neitar enn að hleypa nýrri þingkonu að Enginn arftaki í augsýn hjá Xi Hafna aftur tillögu Trumps Frekari uppljóstranir vekja reiði og áköll um viðbrögð Fá heimild til að skjóta niður dróna yfir herstöðvum Tuttugu ára stjórn sósíalista í Bólivíu á enda Trump sagður hafa þrýst á Selenskí að gefa eftir land Segir vopnahlé enn í gildi á Gasa Komust á brott með átta ómetanlega skartgripi Trump birti gervigreindarmyndband: Með krúnu á höfði að henda hægðum á mótmælendur Tveggja barna foreldrar verða undanþegnir tekjuskatti Louvre-safni lokað vegna ráns Sagður bjóða frið í skiptum fyrir Donetsk Segja Hamas skipuleggja árás gegn almenningi á Gasa Gríðarlegur fjöldi á No Kings mótmælunum Segir Selenskí og Pútín að „hætta þar sem þeir eru“ Andrés prins afsalar sér öllum titlum í kjölfar ásakana Tugi heimila sópaði út á haf í Alaska Stöðvuðu ætlað tilræði við rússneskan andófsmann í Frakklandi Segir herinn tilbúinn að verjast innrás Sjá meira
Vígamenn segja ekki tímabært að ræða frið á Gasa Minnst 21 hefur fallið í loftárásum Ísraelshers á Gaza frá því í gær og herinn segir 250 eldflaugum og sprengjum hafa verið skotið á Ísrael í gær og í morgun. 13. nóvember 2019 12:12
Gerðu umfangsmiklar árásir á Írana í Sýrlandi Her Ísraels segist hafa gert árásir á fjölda skotmarka í Sýrlandi í nótt. Þær hafi beinst gegn sveitum Írana sem hafi skotið eldflaugum að Ísrael í gær. 20. nóvember 2019 11:57
Fól þinginu að mynda nýja stjórn Benny Gantz, leiðtoga Bláa og hvíta bandalagsins, tókst ekki að mynda nýja ríkisstjórn í Ísrael frekar en Benjamin Netanyahu, leiðtoga Likudflokksins. 22. nóvember 2019 06:00