Stór hluti þeirra sem leitað hafa til Bjarkarhlíðar glíma við fíknivanda Nadine Guðrún Yaghi skrifar 29. desember 2019 14:30 Stór hluti þeirra sem leiti til Bjarkarhlíðar glími við fíkn sem afleiðingu af kynferðisofbeldi. vísir/hanna Stór hluti þeirra kvenna sem leitað hafa til Bjarkarhlíðar á árinu glíma við fíknivanda sem afleiðingu af kynferðis- eða heimilisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. Frá og með áramótum bætist Rótin, félag kvenna með áfengis- og fíknivanda, við þá grasrótarhópa sem sinnt hafa ráðgjöf í Bjarkarhlíð. 557 manns leituðu í fyrsta sinn til Bjarkarhlíðar á árinu og hafa aldrei verið fleiri eins og greint var frá í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Þá er ofbeldi í nánum samböndum að verða grófara að sögn Rögnu Bjargar Guðbrandsdóttur, verkefnastjóra Bjarkarhlíðar. Þá segir hún að konur sem orðið hafa fyrir kynferðisofbeldi glími oft við flókar afleiðingar þess, eins og til dæmis fíkn og hefur verið ákveðið að bregðast við því. „Við erum svo heppin að Rótin, félag kvenna um fíknivanda og áföll, hefur bæst í hópinn og kemur hérna inn til tilraunastarfs í sex mánuði þar sem þær munu veita stuðning hér eins og aðrir grasrótarhópar sem veita hérna stuðning.“ Stór hluti þeirra sem leiti til Bjarkarhlíðar glími við fíkn sem afleiðingu af kynferðisofbeldi og segir Ragna Rótina vera mikilvæga viðbót við hópinn. „Af því að við erum að fá mikið af fólki sem er að klára meðferð og eru að koma hingað í kjölfarið af því. Fíknivandi er ein af stærstu afleiðingum ofbeldis.“ Frá áramótum verður starfsmaður á vegum Rótarinnar í Bjarkarhlíð með viðtöl og ráðgjöf einu sinni í viku. Fyrir eru fulltrúar frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, Kvennaathvarfinu, Stígamótum, Drekaslóðum og Kvennaráðgjöfinni. Fíkn Kynferðisofbeldi Reykjavík Tengdar fréttir Byrlað af maka sínum eða neyddar til þátttöku í hópkynlífi Nokkur dæmi eru um að konur hafi leitað til Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis, á árinu eftir að hafa verið byrlað af maka sínum eða þær þvingaðar í kynferðisathafnir af maka sínum með þriðja aðila. 28. desember 2019 19:30 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Stór hluti þeirra kvenna sem leitað hafa til Bjarkarhlíðar á árinu glíma við fíknivanda sem afleiðingu af kynferðis- eða heimilisofbeldi sem þær hafa orðið fyrir. Frá og með áramótum bætist Rótin, félag kvenna með áfengis- og fíknivanda, við þá grasrótarhópa sem sinnt hafa ráðgjöf í Bjarkarhlíð. 557 manns leituðu í fyrsta sinn til Bjarkarhlíðar á árinu og hafa aldrei verið fleiri eins og greint var frá í kvöldfréttum Stöðvar 2 í gær. Þá er ofbeldi í nánum samböndum að verða grófara að sögn Rögnu Bjargar Guðbrandsdóttur, verkefnastjóra Bjarkarhlíðar. Þá segir hún að konur sem orðið hafa fyrir kynferðisofbeldi glími oft við flókar afleiðingar þess, eins og til dæmis fíkn og hefur verið ákveðið að bregðast við því. „Við erum svo heppin að Rótin, félag kvenna um fíknivanda og áföll, hefur bæst í hópinn og kemur hérna inn til tilraunastarfs í sex mánuði þar sem þær munu veita stuðning hér eins og aðrir grasrótarhópar sem veita hérna stuðning.“ Stór hluti þeirra sem leiti til Bjarkarhlíðar glími við fíkn sem afleiðingu af kynferðisofbeldi og segir Ragna Rótina vera mikilvæga viðbót við hópinn. „Af því að við erum að fá mikið af fólki sem er að klára meðferð og eru að koma hingað í kjölfarið af því. Fíknivandi er ein af stærstu afleiðingum ofbeldis.“ Frá áramótum verður starfsmaður á vegum Rótarinnar í Bjarkarhlíð með viðtöl og ráðgjöf einu sinni í viku. Fyrir eru fulltrúar frá lögreglunni á höfuðborgarsvæðinu, Kvennaathvarfinu, Stígamótum, Drekaslóðum og Kvennaráðgjöfinni.
Fíkn Kynferðisofbeldi Reykjavík Tengdar fréttir Byrlað af maka sínum eða neyddar til þátttöku í hópkynlífi Nokkur dæmi eru um að konur hafi leitað til Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis, á árinu eftir að hafa verið byrlað af maka sínum eða þær þvingaðar í kynferðisathafnir af maka sínum með þriðja aðila. 28. desember 2019 19:30 Mest lesið Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Innlent Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Innlent Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Innlent Pilturinn er fundinn Innlent Vill hefna vinar síns Bolsonaro með 50 prósenta tollum á Brasilíu Erlent Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja Innlent Bindur vonir við „einn inn, einn út“ áætlun í innflytjendamálum Erlent Ökumaður bifhjólsins látinn Innlent Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Innlent „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Innlent Fleiri fréttir Fundu jöklafýlu í Þórsmörk vegna hlaupsins Metnaðarfullar malbikunarauglýsingar hluti af væb-kúltúrnum Mátti ekki lána sér pening úr eigin fyrirtæki Pilturinn er fundinn „Skýr vísbending um að gera þurfi betur í málefnum erlendra barna“ Sjúklingar óttist dómhörku vegna þyngdarstjórnunarlyfja „Það er engin ástæða til að gefast upp“ Reiðarslag fyrir Landsvirkjun, kjarnorkukafbátur og heimsfræg íslensk kisa „Í næstu umferð fara hlutirnir í gegn“ Tilkynnt um buxnalausan mann og stolinn pizzaofn „Það er enginn svartur listi hjá okkur“ Davíð hafi lagt Golíat Hlaup er hafið úr Mýrdalsjökli Ökumaður bifhjólsins látinn Dettifoss vélarvana úti á ballarhafi Flugvél snúið við vegna bilunar „Enn ein viðurkenning að það má brjóta á fötluðu fólki“ Ógeðsleg aðkoma að íbúðinni eftir Airbnb-gesti Óska eftir vitnum: Missti stjórn og hafnaði á vegriði Bíða niðurstaðna um magakveisuna á Laugarvatni Dómurinn vonbrigði en virkjunin ekki út úr myndinni Kona á fimmtugsaldri í haldi vegna hnífstunguárásar „Nú verður að hafa hraðar hendur“ Hvammsvirkjun í uppnámi og ókyrrð hjá Play Hæstiréttur hafnar Hvammsvirkjun Inga Sæland með galsa á þingi í nótt „Orðaskiftismetið tikið“ Bifhjólamaðurinn „mikið slasaður“ Alvarlegt mótorhjólaslys og Miklubraut lokað Ungt fólk notar frekar samfélagsmiðla en hefðbundna fréttamiðla Sjá meira
Byrlað af maka sínum eða neyddar til þátttöku í hópkynlífi Nokkur dæmi eru um að konur hafi leitað til Bjarkarhlíðar, miðstöðvar fyrir þolendur ofbeldis, á árinu eftir að hafa verið byrlað af maka sínum eða þær þvingaðar í kynferðisathafnir af maka sínum með þriðja aðila. 28. desember 2019 19:30