Guterres ósáttur við aðgerðaleysi sumra ríkja Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 2. desember 2019 19:00 Framkvæmdastjórinn heilsar forsætisráðherra Spánar í Madríd í dag. Vísir/AP Fulltrúar nærri 200 ríkja eru mættir á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem hófst í Madríd í dag. Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna sagði viðbrögðin við loftslagsvánni hafa valdið sér vonbrigðum. Guterres sagði að þótt loforðin um kolefnishlutleysi fyrir 2050 hafi verið góð sé hann ósáttur við þá aðila sem hafa ekki tekið þátt. „Það sem veldur mér vonbrigðum eru þau sem hafa ekki skuldbundið sig og því miður stöndum við enn frammi fyrir alvarlegu vandamáli varðandi þau sem menga mest. Það er algerlega nauðsynlegt að þau sem menga mest 2020 sætti sig við þá hugmynd að þau verði að draga verulega úr útblæstri á næstu áratugunum og verði orðin kolefnishlutlaus árið 2050,“ bætti hann við. Í opnunarávarpi sínu sagði framkvæmdastjórinn svo að eitt helsta markmið fundarins væri að undirbúa ríki heims undir nýja aðgerðaráætlun sem á að líta dagsins ljós á næsta ári. Nýir leiðtogar Evrópusambandsins voru á meðal þeirra sem tóku til máls í dag. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, sagði stefnt að meiriháttar, sjálfbærum fjárfestingum. „Við munum leggja fram evrópska áætlun um sjálfbærar fjárfestingar sem mun tryggja fjárfestingar upp á eina trilljón evra næsta áratuginn,“ sagði hún. Og Charles Michel, forseti leiðtogaráðs ESB, var í baráttuhug. „Við höfum komið plánetunni okkar niður á hnén. Núna verðum við að gerbreyta því hvernig við gerum hlutina.“ Loftslagsmál Sameinuðu þjóðirnar Spánn Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira
Fulltrúar nærri 200 ríkja eru mættir á loftslagsráðstefnu Sameinuðu þjóðanna sem hófst í Madríd í dag. Antonio Guterres, framkvæmdastjóri Sameinuðu þjóðanna sagði viðbrögðin við loftslagsvánni hafa valdið sér vonbrigðum. Guterres sagði að þótt loforðin um kolefnishlutleysi fyrir 2050 hafi verið góð sé hann ósáttur við þá aðila sem hafa ekki tekið þátt. „Það sem veldur mér vonbrigðum eru þau sem hafa ekki skuldbundið sig og því miður stöndum við enn frammi fyrir alvarlegu vandamáli varðandi þau sem menga mest. Það er algerlega nauðsynlegt að þau sem menga mest 2020 sætti sig við þá hugmynd að þau verði að draga verulega úr útblæstri á næstu áratugunum og verði orðin kolefnishlutlaus árið 2050,“ bætti hann við. Í opnunarávarpi sínu sagði framkvæmdastjórinn svo að eitt helsta markmið fundarins væri að undirbúa ríki heims undir nýja aðgerðaráætlun sem á að líta dagsins ljós á næsta ári. Nýir leiðtogar Evrópusambandsins voru á meðal þeirra sem tóku til máls í dag. Ursula von der Leyen, forseti framkvæmdastjórnar ESB, sagði stefnt að meiriháttar, sjálfbærum fjárfestingum. „Við munum leggja fram evrópska áætlun um sjálfbærar fjárfestingar sem mun tryggja fjárfestingar upp á eina trilljón evra næsta áratuginn,“ sagði hún. Og Charles Michel, forseti leiðtogaráðs ESB, var í baráttuhug. „Við höfum komið plánetunni okkar niður á hnén. Núna verðum við að gerbreyta því hvernig við gerum hlutina.“
Loftslagsmál Sameinuðu þjóðirnar Spánn Mest lesið Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Erlent Alvarlegt atvik kom upp í Heiðarskóla Innlent Sakborningur í 28 málum sendur úr landi Innlent „Þetta eru ekki góðar móttökur“ Innlent Tilkynningum um „spoofing“ fjölgað verulega síðustu ár Innlent Hver var Charlie Kirk? Erlent Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Erlent Trump nýti sér morðið til frekari valdtöku Innlent Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Erlent „Súrrealísk og skelfileg upplifun“ Innlent Fleiri fréttir Dæmdur í tuttugu og sjö ára fangelsi fyrir valdaránstilraun Rándýrar herþotur og flugskeyti gegn ódýrum drónum Breskur sendiherra rekinn vegna tengsla við Epstein Hver var Charlie Kirk? Vaktin: Vopnið fundið og FBI dreifir myndum Neyðarfundur verði boðaður í Öryggisráði SÞ Vill draga Netanyahu fyrir dóm vegna árásarinnar í Doha Trump segir öfga-vinstrið bera ábyrgð á morðinu Bandamaður Trumps skotinn til bana á fjölmennum viðburði Íslendingur fastur í Nepal: „Við erum búin að halda okkur inni allan tímann“ Faðirinn ákærður fyrir að beita Oscar ofbeldi Boða hertar aðgerðir gegn afbrotaunglingum Pólland ekki verið nær stríði frá því í seinni heimsstyrjöldinni Herinn skakkar leikinn í Katmandú Europol og Bandaríkin lýsa eftir úkraínskum tölvuþrjót Hyggjast bólusetja kóalabirni gegn klamydíu Rússneskir drónar skotnir niður í lofthelgi Póllands Óttast gremju uppgjafahermanna í Rússlandi Efast um að Bandaríkin leyfi sjálfstætt Grænland Taka tolla Trumps í flýtimeðferð Standa fast á því að undirskriftin sé ekki Trumps Skipar strax nýjan forsætisráðherra Segja leiðtoga Hamas hafa lifað árásina af Kveikt í þinghúsinu og forsætisráðherrann hrökklast frá Leið yfir nýja ráðherrann á fyrsta fundi Á þriðja tug lífeyrisþega látinn eftir spengjuárás Rússa Ísraelar gera loftárásir á Katar Støre á vandasamt verk fyrir höndum eftir kosningasigur Svíar munu banna farsíma í grunnskólum frá næsta hausti Kosningaúrslit í Noregi: Störe fagnar sigri en Solberg mögulega á förum Sjá meira