Víða ófært á Suðurlandi: Hafa losað minnst þrjátíu bíla í óveðrinu Eiður Þór Árnason skrifar 7. desember 2019 21:35 Færðin í Vík í kvöld. Aðsend Ekkert ferðaveður er frá Hvolsvelli og austur yfir Mýrdalssand vegna storms og óveðurs. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er ófært vegna veðurs frá Skógum að Reynisfjalli en vegurinn um Reynisfjall hefur verið lokaður í kvöld. Vindur á Suðurlandi hefur náð allt að 40 metrum á sekúndu. Ófært er í Vík og þegar Vísir ræddi við Orra Örvarsson, formann björgunarfélagsins Víkverja, um níuleytið í kvöld sagði hann að aðeins væri farið að róast í útköllum hjá sveitinni. Hann telur að björgunarfélagið hafi aðstoðað ökumenn minnst 30 bíla frá því klukkan fjögur í dag. Orri segir þetta hafa verið ansi öflugan dag og að fjölmargir bílar hafi fest sig síðdegis og í kvöld, meðal annars á Reynisfjalli. Einnig hafi björgunarsveitarfólk veitt mörgum ferðamönnum liðsinni í Vík þar sem fjöldi er nú fastur. „Það eru búnir að vera frá okkur tveir bílar nánast síðan klukkan fjögur í dag og eru enn þá úti. Allt bara svona minniháttar verkefni.“ Orri segir að íbúar í Mýrdal hafi einnig þurft að finna fyrir rafmagnsleysi og taldi hann að rafmagn væri þar enn í ólagi. „Það er mikið bras á mönnum frá RARIK að komast að biluninni. Það er snjór í fjallinu og erfitt að komast að þar sem bilunin er.“Aðsend Björgunarsveitir Mýrdalshreppur Samgöngur Veður Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Sjá meira
Ekkert ferðaveður er frá Hvolsvelli og austur yfir Mýrdalssand vegna storms og óveðurs. Samkvæmt upplýsingum frá Vegagerðinni er ófært vegna veðurs frá Skógum að Reynisfjalli en vegurinn um Reynisfjall hefur verið lokaður í kvöld. Vindur á Suðurlandi hefur náð allt að 40 metrum á sekúndu. Ófært er í Vík og þegar Vísir ræddi við Orra Örvarsson, formann björgunarfélagsins Víkverja, um níuleytið í kvöld sagði hann að aðeins væri farið að róast í útköllum hjá sveitinni. Hann telur að björgunarfélagið hafi aðstoðað ökumenn minnst 30 bíla frá því klukkan fjögur í dag. Orri segir þetta hafa verið ansi öflugan dag og að fjölmargir bílar hafi fest sig síðdegis og í kvöld, meðal annars á Reynisfjalli. Einnig hafi björgunarsveitarfólk veitt mörgum ferðamönnum liðsinni í Vík þar sem fjöldi er nú fastur. „Það eru búnir að vera frá okkur tveir bílar nánast síðan klukkan fjögur í dag og eru enn þá úti. Allt bara svona minniháttar verkefni.“ Orri segir að íbúar í Mýrdal hafi einnig þurft að finna fyrir rafmagnsleysi og taldi hann að rafmagn væri þar enn í ólagi. „Það er mikið bras á mönnum frá RARIK að komast að biluninni. Það er snjór í fjallinu og erfitt að komast að þar sem bilunin er.“Aðsend
Björgunarsveitir Mýrdalshreppur Samgöngur Veður Mest lesið Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Innlent Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Innlent Sendur til Íslands eftir þrætu um persónuupplýsingar innflytjenda Erlent Komnir djúpt gegnum línu Úkraínumanna Erlent Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Innlent Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Innlent Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Innlent B sé ekki best Innlent Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Innlent Barinn við barinn en gerandinn farinn Innlent Fleiri fréttir Tollarnir sem bíta nú þegar, sögulegur fundur og fjársjóður Fækkar sífellt í Þjóðkirkjunni Rithöfundur ráðinn til varnarmálaskrifstofunnar Barinn við barinn en gerandinn farinn Tólf milljónir í segulómtæki sem dró að sér skúringabúnað Gerðu langtímasamning um niðurgreidd liðskipti og brjóstaminnkun Dagbjartur aðstoðar Daða Má Innviðaráðherra leggur af stað í fundaferð um samgöngumálin Áslaug Sigríður Alfreðsdóttir er látin Ellefu ára hetja bjargaði systur sinni frá drukknun Telur enn mögulegt að ná samkomulagi Fagnar áformum um mótun atvinnustefnu Úrskurðaður í gæsluvarðhald grunaður um íkvekju Hlið við Reynisfjöru, tollar og yfirlýsing leiðtoga ESB B sé ekki best Kiðjabergsmálinu hvergi nærri lokið Mannréttindabarátta ekki í samkeppni um athygli Stórfelld líkamsárás og ráðist á dyravörð Margföld aðsókn í vökvagjöf: „Fólk er ekkert að gera þetta að gamni sínu“ Tilfelli alvarlegrar ókyrrðar gætu tvöfaldast vegna loftslagsbreytinga Óvenjuleg ákvörðun, holskefla kvartana og ókyrrð Upphaflegasta útgáfa Snorra-Eddu snýr heim eftir fjögurra alda útlegð Einnota plastvörur fái sérstaka merkingu „Sannarlega ekki eitthvað sem ég ætlaði að taka þátt í“ Stytta opnunartíma Seltjarnarneslaugar: „Er þetta það sem við viljum spara í?“ Ókyrrð að aukast en lítil hætta á ferðum Komu ferðamönnum í sjálfsheldu á Búlandstindi til aðstoðar Fylla í skörð reynslubolta Þurfti rannsóknarvinnu til að finna upplýsingar um bílastæðarukkun „Alvarlegar afleiðingar“ verði greiðsluþátttöku hætt Sjá meira