Kom að ókunnugu pari í bílskúr sínum á Seltjarnarnesi Atli Ísleifsson skrifar 21. nóvember 2019 06:30 Um kvöldmatarleytið í gær var tilkynnt um tvö innbrot í Árbæ. Vísir/Vilhelm Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kallað út síðdegis í gær eftir að húseigandi á Seltjarnarnesi kom að ókunnugu pari í bílskúr sínum. Í dagbók lögreglu segir að parið hafi verið búið að taka verkfæri og ýmislegt fleira. Húsráðandi sagði þeim að skila hlutunum og fóru þau án þess að taka nokkuð með sér. Þau ógnuðu þó húsráðanda með eggvopni áður en þau héldu á brott. Lögreglu tókst ekki að hafa uppi á parinu þrátt fyrir leit. Um kvöldmatarleytið var svo tilkynnt um tvö innbrot í Árbæ. Húsráðendur höfðu ekki verið heima þegar brotist var inn, en á öðru heimilinu hafði skartgripum verið stolið. Ekki var skráð hverju var stolið á hinum staðnum. Um klukkan 17:15 í gær var svo tilkynnt um umferðarslys í Kópavogi. Hafði annar ökumaðurinn, sá sem ábyrgð bar á slysinu, gengið burt frá vettvangi með opna bjórdós í hönd en var handtekinn síðar. „Maðurinn er grunaður um akstur bifreiðar undir áhrifum fíkniefna + áfengis og vörslu fíkniefna. Hann var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn máls. Meiðsl tjónþola og tveggja farþega hans eru skráð eymsli eftir öryggisbelti og hnykkur. Báðar bifreiðar fluttar af vettvangi með Króki,“ segir í dagbók lögreglu. Þá segir að lögregla hafi einnig þurft að hafa afskipti af nokkrum ökumönnum til viðbótar sem grunaðir eru um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna. Lögreglumál Reykjavík Seltjarnarnes Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira
Lögregla á höfuðborgarsvæðinu var kallað út síðdegis í gær eftir að húseigandi á Seltjarnarnesi kom að ókunnugu pari í bílskúr sínum. Í dagbók lögreglu segir að parið hafi verið búið að taka verkfæri og ýmislegt fleira. Húsráðandi sagði þeim að skila hlutunum og fóru þau án þess að taka nokkuð með sér. Þau ógnuðu þó húsráðanda með eggvopni áður en þau héldu á brott. Lögreglu tókst ekki að hafa uppi á parinu þrátt fyrir leit. Um kvöldmatarleytið var svo tilkynnt um tvö innbrot í Árbæ. Húsráðendur höfðu ekki verið heima þegar brotist var inn, en á öðru heimilinu hafði skartgripum verið stolið. Ekki var skráð hverju var stolið á hinum staðnum. Um klukkan 17:15 í gær var svo tilkynnt um umferðarslys í Kópavogi. Hafði annar ökumaðurinn, sá sem ábyrgð bar á slysinu, gengið burt frá vettvangi með opna bjórdós í hönd en var handtekinn síðar. „Maðurinn er grunaður um akstur bifreiðar undir áhrifum fíkniefna + áfengis og vörslu fíkniefna. Hann var vistaður í fangageymslu lögreglu fyrir rannsókn máls. Meiðsl tjónþola og tveggja farþega hans eru skráð eymsli eftir öryggisbelti og hnykkur. Báðar bifreiðar fluttar af vettvangi með Króki,“ segir í dagbók lögreglu. Þá segir að lögregla hafi einnig þurft að hafa afskipti af nokkrum ökumönnum til viðbótar sem grunaðir eru um akstur undir áhrifum áfengis eða fíkniefna.
Lögreglumál Reykjavík Seltjarnarnes Mest lesið Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Innlent Banaslys í Rangárþingi Innlent Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Innlent Sérsveitaraðgerð á Selfossi Innlent Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu Innlent Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Innlent Inga vill skóla með aðgreiningu Innlent Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Innlent Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Innlent Fleiri stelpur týndar en áður Innlent Fleiri fréttir Forsjá varla ákveðin útfrá erfðafræðilegum tengslum Þjóðverjar horfi í ríkari mæli að Norður-Atlantshafi Sérsveitaraðgerð á Selfossi Fleiri stelpur týndar en áður Húsnæðismálin „helsti drifkraftur verðbólgu síðasta áratuginn“ „Evrópusambandið hefur haft sömu viðskiptastefnu og Trump“ Sviminn hvarf eftir aðgerðina og hækjan horfin Banaslys í Rangárþingi Útkoman mikill skellur eftir að vonarneisti kviknaði Bein útsending: Ráðherraskipti á ríkisráðsfundi Fyrsta ár Náttúruverndarstofnunar gekk glimrandi vel Inga vill skóla með aðgreiningu Átti í útistöðum við Frú Ragnheiði Meirihluti hlynntur aðildarviðræðum: „Margt breyst á stuttum tíma“ Meirihluti vill viðræður við ESB og mikið mannfall í Íran Grunaðir um íkveikju í eigin húsnæði Jóhanna Lilja, kartöflubóndi í Þykkvabæ, heiðruð Engin merki um gosóróa í skjálftahrinu á Reykjaneshrygg Inga um nýtt embætti og staða Íslands í alþjóðamálum Barn flutt á slysadeild með áverka eftir flugelda Þrír handteknir vegna gruns um íkveikju Bróðir Dags B „orðlaus“ yfir Kristrúnu „Klikkuð“ norðurljós fyrir utan Selfoss Stofna ný samtök gegn ESB aðild Miklar tafir vegna áreksturs í Vesturbæ Náið fylgst með stöðu mála í Venesúela hjá Útlendingastofnun Utanríkisráðherra Þýskalands fundar með Þorgerði Hryðjuverkamálið komið á dagskrá Hæstaréttar Seinka læknisskoðun fyrir endurnýjun ökuskírteina Íranir mótmæltu við stjórnarráðið Sjá meira