Klopp bað stuðningsmenn Liverpool afsökunar að hafa skemmt jólaferðina til Austurríkis Anton Ingi Leifsson skrifar 28. nóvember 2019 12:00 Jurgen Klopp á hliðarlínunni í leiknum gegn Napoli í gær. vísir/getty Það var nokkuð létt yfir Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, á blaðamannafundi í gær þrátt fyrir 1-1 jafntefli gegn Napoli í Meistaradeild Evrópu. Liverpool lenti undir í leiknum en króatíski varnarmaðurinn Dejan Lovren bjargaði stigi fyrir heimamenn sem eru enn ekki komnir áfram í 16-liða úrslitin. Þeir þurfa að ná í stig gegn Salzburg í síðustu umferðinni en leikurinn fer fram í Austurríki en Liverpool er þekkt fyrir að fara erfiðu leiðina undir stjórn Klopp. „Þetta er enn opið. Riðillinn er enn opinn. Það er í lagi, ekki það besta í stöðunni, en það er í lagi. Geturðu sagt mér hvenær á mínum tíma hér þetta hefur verið auðvelt?“ sagði Klopp.Jurgen Klopp apologises to Liverpool fans for ruining Christmas holiday trip to Salzburg |@MaddockMirrorhttps://t.co/0ujdWlsdX7pic.twitter.com/z15MjdjdGZ — Mirror Football (@MirrorFootball) November 27, 2019 Klopp grínaðist með að þeir stuðningsmenn Liverpool sem hefðu keypt sér ferð til Salzburg hafi ætlað að fara þangað á jólamarkaði og taka leikinn í rólegheitum í leiðinni en svo verður ekki enda mikið undir í leiknum. „Á síðasta ári þurftum við að vinna Napoli í síðasta leiknum og ég get ekki munað eftir meiri pressu en í þeim leik. Ég veit hvernig manneskjur eru og ég veit að þau voru að vonast eftir því að við myndum vinna hérna svo við gætum farið til Salzburg og spilað frí-leik (e. holiday game).“ „Það gerðist ekki. Ég biðst afsökunar - en það gerist aldrei. Það þarf alltaf að vera eitthvað til að spila um hjá okkur,“ sagði sá þýski nokkuð léttur í bragði í leikslok. Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Úrslitin í gær gera jólamánuðinn enn erfiðari fyrir Liverpool Liverpool tókst ekki að vinna Napoli á Anfield í gær og mistókst því að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool bíður því hreinn úrslitaleikur í Ölpunum í desember. 28. nóvember 2019 09:30 Klopp um Fabinho: Vona að þetta sé ekki alvarlegt en sársaukinn var mikill Fabinho meiddist í leik Liverpool gegn Napoli í gær en Brassinn þurfti að fara af velli eftir einungis nítján mínútna leik í Meistaradeildarleik liðanna. 28. nóvember 2019 09:00 Jafnt á Anfield Liverpool tókst ekki að tryggja sæti sitt í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld því liðið gerði jafntefli við Napólí á heimavelli. 27. nóvember 2019 22:00 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Enski boltinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Sjá meira
Það var nokkuð létt yfir Jurgen Klopp, stjóra Liverpool, á blaðamannafundi í gær þrátt fyrir 1-1 jafntefli gegn Napoli í Meistaradeild Evrópu. Liverpool lenti undir í leiknum en króatíski varnarmaðurinn Dejan Lovren bjargaði stigi fyrir heimamenn sem eru enn ekki komnir áfram í 16-liða úrslitin. Þeir þurfa að ná í stig gegn Salzburg í síðustu umferðinni en leikurinn fer fram í Austurríki en Liverpool er þekkt fyrir að fara erfiðu leiðina undir stjórn Klopp. „Þetta er enn opið. Riðillinn er enn opinn. Það er í lagi, ekki það besta í stöðunni, en það er í lagi. Geturðu sagt mér hvenær á mínum tíma hér þetta hefur verið auðvelt?“ sagði Klopp.Jurgen Klopp apologises to Liverpool fans for ruining Christmas holiday trip to Salzburg |@MaddockMirrorhttps://t.co/0ujdWlsdX7pic.twitter.com/z15MjdjdGZ — Mirror Football (@MirrorFootball) November 27, 2019 Klopp grínaðist með að þeir stuðningsmenn Liverpool sem hefðu keypt sér ferð til Salzburg hafi ætlað að fara þangað á jólamarkaði og taka leikinn í rólegheitum í leiðinni en svo verður ekki enda mikið undir í leiknum. „Á síðasta ári þurftum við að vinna Napoli í síðasta leiknum og ég get ekki munað eftir meiri pressu en í þeim leik. Ég veit hvernig manneskjur eru og ég veit að þau voru að vonast eftir því að við myndum vinna hérna svo við gætum farið til Salzburg og spilað frí-leik (e. holiday game).“ „Það gerðist ekki. Ég biðst afsökunar - en það gerist aldrei. Það þarf alltaf að vera eitthvað til að spila um hjá okkur,“ sagði sá þýski nokkuð léttur í bragði í leikslok.
Meistaradeild Evrópu Tengdar fréttir Úrslitin í gær gera jólamánuðinn enn erfiðari fyrir Liverpool Liverpool tókst ekki að vinna Napoli á Anfield í gær og mistókst því að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool bíður því hreinn úrslitaleikur í Ölpunum í desember. 28. nóvember 2019 09:30 Klopp um Fabinho: Vona að þetta sé ekki alvarlegt en sársaukinn var mikill Fabinho meiddist í leik Liverpool gegn Napoli í gær en Brassinn þurfti að fara af velli eftir einungis nítján mínútna leik í Meistaradeildarleik liðanna. 28. nóvember 2019 09:00 Jafnt á Anfield Liverpool tókst ekki að tryggja sæti sitt í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld því liðið gerði jafntefli við Napólí á heimavelli. 27. nóvember 2019 22:00 Mest lesið „Tappinn var settur aftur á kampavínsflöskuna“ Sport Tvö ólík framboð bárust áður en fresturinn rann út Sport Rosalegt reiðikast Rüdiger sem reyndi að kasta hlut í dómarann Fótbolti Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Enski boltinn Leik lokið: Vestri-Breiðablik 0-1 | Höskuldur hetja Blika annan leikinn í röð Íslenski boltinn Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Enski boltinn Glódís Perla innsiglaði sigur og meistaratitil Bayern Fótbolti Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Enski boltinn Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Enski boltinn Bellingham fékk líka rautt en Rüdiger gæti fengið tólf leikja bann Fótbolti Fleiri fréttir Willum skoraði og lagði upp í stórsigri Birmingham City Í beinni: Nott. Forest - Man. City | Geta komist í úrslitaleikinn þriðja árið í röð Í beinni: Liverpool - Tottenham | Liverpool getur orðið Englandsmeistari Höjlund bjargaði United i blálokin á móti tíu mönnum Bournemouth Fjögur lið gætu staðið heiðursvörð fyrir Liverpool Tímabilið gæti verið búið hjá Marcus Rashford Jón Daði skoraði og Victor vann Íslendingaslaginn Newcastle felldi Ipswich og komst upp í þriðja sætið Chelsea upp í fjórða sætið Evra vill berjast við Suárez í búrinu: Hann má meira að segja bíta mig „Vilja allir spila fyrir Man United“ Kidd kominn í eigendahóp Everton Leicester kveður „geitina“ sem félagið sótti í utandeildina Snýr aftur eftir lungnabólguna Liverpool getur tryggt sér titilinn á sunnudaginn Fór út í dulargervi eftir að Barton byrjaði að bauna á hana Jafnt á Emirates og Liverpool þarf að bíða Arteta ætlar ekki að hvíla Saka fyrir Meistaradeildina Sagan segir að Arsenal vinni Meistaradeildina Rekstur Chelsea: Eins og að tapa sextíu milljónum á dag í tíu ár Velta því fyrir sér hvort níska Liverpool komi í veg fyrir að Nunez spili Klásúlan virkjuð en enn óvíst hvort Chelsea kaupi Sancho Dramatík í Manchester United vill fá Cunha Kom þriðja liðinu upp í ensku úrvalsdeildina í fyrstu tilraun Leið eins og BBC vildi losna við hann úr Match of the Day Reyna að lesa eitthvað út úr fagni Trents Alexander-Arnold Enni ungs sonar Man. Utd leikmanns í tvennt Biður stuðningsfólk afsökunar á skítnum „Munum gefa allt sem við eigum til að enda meðal efstu fimm“ Sjá meira
Úrslitin í gær gera jólamánuðinn enn erfiðari fyrir Liverpool Liverpool tókst ekki að vinna Napoli á Anfield í gær og mistókst því að tryggja sér sæti í sextán liða úrslitum Meistaradeildarinnar. Liverpool bíður því hreinn úrslitaleikur í Ölpunum í desember. 28. nóvember 2019 09:30
Klopp um Fabinho: Vona að þetta sé ekki alvarlegt en sársaukinn var mikill Fabinho meiddist í leik Liverpool gegn Napoli í gær en Brassinn þurfti að fara af velli eftir einungis nítján mínútna leik í Meistaradeildarleik liðanna. 28. nóvember 2019 09:00
Jafnt á Anfield Liverpool tókst ekki að tryggja sæti sitt í útsláttarkeppni Meistaradeildar Evrópu í kvöld því liðið gerði jafntefli við Napólí á heimavelli. 27. nóvember 2019 22:00