Clinton gagnrýndi stjórn Johnsons Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 12. nóvember 2019 19:45 Hillary Clinton var frambjóðandi Demókrata í forsetakosningunum 2016 en tapaði fyrir Donald Trump. Vísir/AP Hillary Clinton gagnrýndi bresk stjórnvöld harðlega í dag og sagði til skammar að skýrsla um áhrif Rússa á breskar kosningar hafi ekki verið birt. Clinton þekkir nokkuð vel til inngripa Rússa í kosningar enda komst sérstakur saksóknari bandaríska dómsmálaráðuneytisins að því að Rússar hafi með skipulögðum hætti haft óeðlileg afskipti af bandarísku forsetakosningunum árið 2016. Clinton tapaði fyrir Donald Trump í þeim kosningum. Ríkisstjórn Boris Johnson á Bretlandi hefur verið sökuð um að sitja á skýrslu stjórnvalda um rússnesk afskipti af bresku lýðræði. Skýrslan byggir á gögnum frá breskum leyniþjónustustofnunum og fjallar um aðgerðir Rússa í aðdraganda þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Brexit árið 2016 og þingkosninganna ári síðar. Skýrslan var fullkláruð í mars og send til forsætisráðuneytisins í október. Ekki er útlit fyrir að hún verði birt fyrir þingkosningar desembermánaðar. Af þessu tilefni sagði Clinton að breskir kjósendur ættu rétt á því að fá að sjá skýrsluna fyrir kosningar. Annað væri einfaldlega óskiljanlegt. Ríkisstjórnin hefur sagt fullkomlega eðlilegt að bíða með birtingu í ljósi þess hversu viðkvæmt umfjöllunarefnið er og Vladímír Pútín Rússlandsforseti hefur neitað sök. Bandaríkin Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Titringur á Alþingi Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Sjá meira
Hillary Clinton gagnrýndi bresk stjórnvöld harðlega í dag og sagði til skammar að skýrsla um áhrif Rússa á breskar kosningar hafi ekki verið birt. Clinton þekkir nokkuð vel til inngripa Rússa í kosningar enda komst sérstakur saksóknari bandaríska dómsmálaráðuneytisins að því að Rússar hafi með skipulögðum hætti haft óeðlileg afskipti af bandarísku forsetakosningunum árið 2016. Clinton tapaði fyrir Donald Trump í þeim kosningum. Ríkisstjórn Boris Johnson á Bretlandi hefur verið sökuð um að sitja á skýrslu stjórnvalda um rússnesk afskipti af bresku lýðræði. Skýrslan byggir á gögnum frá breskum leyniþjónustustofnunum og fjallar um aðgerðir Rússa í aðdraganda þjóðaratkvæðagreiðslunnar um Brexit árið 2016 og þingkosninganna ári síðar. Skýrslan var fullkláruð í mars og send til forsætisráðuneytisins í október. Ekki er útlit fyrir að hún verði birt fyrir þingkosningar desembermánaðar. Af þessu tilefni sagði Clinton að breskir kjósendur ættu rétt á því að fá að sjá skýrsluna fyrir kosningar. Annað væri einfaldlega óskiljanlegt. Ríkisstjórnin hefur sagt fullkomlega eðlilegt að bíða með birtingu í ljósi þess hversu viðkvæmt umfjöllunarefnið er og Vladímír Pútín Rússlandsforseti hefur neitað sök.
Bandaríkin Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Erlent Grunuð um að setja milljónir af opinberu fé inn á veðmálasíður Innlent Útsýnið úr útsýnisíbúðinni verður að engu Innlent Náðu að loka á mann sem sveiflaði hníf inn um hurð Innlent Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Erlent „Kæmi slíkt upp í Reykjavík yrði gengið fljótt til verks“ Innlent Titringur á Alþingi Innlent Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Erlent Framkvæmdir við stóran áfanga Borgarlínu á næsta leiti Innlent Bíll illa farinn eftir að hafa verið ekið á vegrið Innlent Fleiri fréttir Hæstiréttur stöðvar ekki dómsuppsögu í máli Trumps Trúir ekki að Trump muni beita hervaldi Íslendingar þurfi að huga að forvörnum með auknum gróðri og skógi Fimm forsetar viðstaddir útför Carters Myndasyrpa: Að minnsta kosti tvö þúsund hús brunnin í Los Angeles Spjallaði við hæstaréttardómara rétt fyrir áfrýjun Fyrrverandi fjármálaráðherra Svíþjóðar látinn Skotbardagi við forsetahöll Tjad Líkurnar á að öfgahægrimaður verði kanslari fara vaxandi Þjóðaröryggisráðgjafi Trumps: „Þetta snýst um sjaldgæfa málma, þetta snýst um auðlindir“ „Skóli barnanna er farinn, flestar verslanir og ég veit ekki hversu mörg hús“ Eigandi vefsíðunnar í Pelicot-málinu handtekinn í Frakklandi Banna fjölmiðlum að nota full nöfn og myndir af hermönnum Eldar brenna stjórnlaust um alla Los Angeles Forstjóri OpenAI sakaður um áralangt ofbeldi gegn systur sinni Mette boðar flokksformenn á neyðarfund vegna Grænlands Stjórnlausum eldum fjölgar í LA ESB sektað fyrir að brjóta eigin persónuverndarlög Af hverju langar Trump í Grænland? Leita nýrra leiða til að sækja sýni til Mars Kyrrsetja skuggaskipið vegna slæms ástands Ætlar að hitta kónginn í dag Belgar varaðir við því að borða jólatrén Hætta staðreyndavöktun á Facebook og Instagram Eldar loga í LA og neyðarástandi lýst yfir Útilokar ekki að beita hervaldi til að ná Grænlandi Ummæli um vanþakklæti Afríkubúa valda reiði Danir ekki í rónni með Grænlandsheimsókn Trumps yngri Le Pen látinn Símar framhaldskólanema læstir inni í skáp Sjá meira