Kveikur tók yfir Twitter: „Sá ekkert af þessu fólki The Wire?“ Sylvía Hall skrifar 12. nóvember 2019 21:23 Wikileaks birti í kvöld 30 þúsund skjöl um starfsemi Samherja í Namibíu. Wikileaks Mikil eftirvænting ríkti vegna umfjöllunar Kveiks um starfsemi Samherja í Namibíu sem unnin var upp úr 30 þúsund skjölum sem Wikileaks birti í kvöld. Skjölin voru fengin frá Jóhannesi Stefánssyni, fyrrverandi stjórnanda Samherja í landinu sem var til viðtals í Kveik í kvöld.Sjá einnig: Wikileaks birtir 30 þúsund gögn um Samherja Gögnin sem opinberuð voru í kvöld eiga að varpa ljósi á hvernig Samherji beitti sér með ólöglegum og óeðlilegum hætti í Namibíu í því skyndi að tryggja sér fiskimið undan ströndum Namibíu. Þar eru meðal annars himinháar mútugreiðslur fyrirtækisins til háttsettra embættismanna dregnar fram í sviðsljósið. Fyrirhuguð umfjöllun fór vart fram hjá neinum sem fylgdist með fréttum undanfarna daga, enda sendi Samherji frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunarinnar í gær. Það mátti sjá á samfélagsmiðlum að spennustigið var hátt í allan dag og voru tístverjar ekki lengi að koma með viðbrögð sín vegna málsins.Ég er ansi hrædd um að sonur hans Þorsteins sé að gíra sig upp í fréttamenn Kveiks núna pic.twitter.com/pvz9iW5Fse — Elísabet Brynjars (@betablokker_) November 12, 2019Eðlan klár. Kveikur take my body — Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 12, 2019 Einmitt. Það er ein leið til að orða það. #kveikurpic.twitter.com/25RoFMtw4T — Bragi Valdimar (@BragiValdimar) November 12, 2019 Er fólks ekkert að vinna með svona eurovisionstyle Kveikspartí í kvöld? Klæða sig upp eins og Helgi Seljan, bjóða upp á blöndu af Namibískt-þemuðum pinnamat og íslenskum sjávarafurðum? Drykkjuleikur þar sem allir taka skot í hvert skipti sem réttlætiskennd okkar er misboðið. — Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) November 12, 2019 Línulegt dagskrá verður með comeback á RÚV í kvöld #kveikur#samherji#namibiusvindl — Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) November 12, 2019 Kveikur, Stundin, Wikileaks etc. á Samherja í kvöld. pic.twitter.com/QRcbbHo0L5 — Sturla Stígsson (@sturlast) November 12, 2019 Ef þetta er ekki kókaínveislur á snekkjum og mútur og leigumorðingjar og ólögleg þyrlukaup og menn með fullar ferðatöskur af gjaldeyri þá mun þessi Kveiks þáttur um Samherja ekki að standa undir hæpinu#samherji#kveikur — Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) November 12, 2019 þetta samherja dæmi er svo succession-esque að ég er að míga á mig. — Logi Pedro (@logipedro101) November 12, 2019 Ætli það hafi háð manninum á sínum ferli hjá Samherja að kunna ekki að segja “sjávarútvegsráðherra”? — Sombre hombre (@SteinnIngi) November 12, 2019 Það er samt bara eitt fact í þessu öll. Sacky Shanghala er með meira svægi en öll stjórn Samherja og mestöll íslenska stjórnsýslan samanlögð. pic.twitter.com/iiclsfG6L2 — Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) November 12, 2019 Þorsteinn Már: við höfum ekki gert neitt rangt, spyrjið bara stjórn Samherja í Namibíu stjórn Samherja í Namibíu: pic.twitter.com/1yACnN8pDA — Olé! (@olitje) November 12, 2019 Hvaðan ætli Samherji hafi fengið þessa hugmynd um að það virki vel að styrkja valdhafa ríkulega til að fá úthlutaðan kvóta og vera hlíft frá því að borga sanngjarnan hluta í skatta og til samfélagsins? #kveikur — Guðmundur Ari (@gummari) November 12, 2019 Samherji er algjört fyrirmyndarfyrirtæki #kveikurpic.twitter.com/AVlOJVTKQC — Bjarni Bragason (@bjarnibr) November 12, 2019 Ég er sjokkeraður. Hefði aldrei trúað upp á Samherja að hafa slysast til að taka þátt í einhverju vafasömu eða jafnvel ólöglegu athæfi. — Elli Pálma (@ellipalma) November 12, 2019 Eru ekki allir að steikja fisk? #kveikur — Gunni Joð (@Gunni_J) November 12, 2019 Djöfull mundi ég ekki nenna að fá Helga Seljan á mig full speed...nema í fótbolta kannski! — Auðunn Blöndal (@Auddib) November 12, 2019 Mér líður alltaf eins og ég sé í öruggum höndum þegar ég sé Helga Seljan á skjánum. — Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) November 12, 2019 Je suis lífsglaður letingi. — Jón Benediktsson (@jonbenediktsson) November 12, 2019 ég hefði komist upp með að kaupa bjór ólöglega af bjórsala ef ég hefði ekki beðið hann að senda mér reikning með heitinu ÓLÖGLEGIR BJÓRAR - TUBORG GRØN 10 STK — Pétur M. Urbancic (@PeturMarteinn) November 12, 2019 Það sem stendur upp úr í þessu, eins og svo mörgum öðrum gagnalekum, er hversu ótrúlega rætna og glæpsamlega hluti fólk lætur hafa eftir sér í fundargerðum og minnisblöðum. Sá ekkert af þessu fólki The Wire?? — Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) November 12, 2019 Samfélagsmiðlar Samherjaskjölin Tengdar fréttir Djammferðir Samherja til Íslands styrktu tengslin við Namibíu Sjávarútvegsfyrirtækið Samherji flaug namibískum áhrifamönnum hið minnsta þrisvar til Íslands, með milljónakostnaði, með það fyrir augum að þurfa ekki að keppa um fiskveiðikvóta í Namibíu á almennum markaði. 12. nóvember 2019 21:15 Wikileaks birtir 30 þúsund gögn um Samherja Uppljóstrunarvettvangurinn Wikileaks birti í kvöld 30 þúsund skjöl sem það segist hafa fengið frá Jóhannesi Stefánssyni, fyrrverandi stjórnanda Samherja í Namibíu. 12. nóvember 2019 20:00 Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Sjá meira
Mikil eftirvænting ríkti vegna umfjöllunar Kveiks um starfsemi Samherja í Namibíu sem unnin var upp úr 30 þúsund skjölum sem Wikileaks birti í kvöld. Skjölin voru fengin frá Jóhannesi Stefánssyni, fyrrverandi stjórnanda Samherja í landinu sem var til viðtals í Kveik í kvöld.Sjá einnig: Wikileaks birtir 30 þúsund gögn um Samherja Gögnin sem opinberuð voru í kvöld eiga að varpa ljósi á hvernig Samherji beitti sér með ólöglegum og óeðlilegum hætti í Namibíu í því skyndi að tryggja sér fiskimið undan ströndum Namibíu. Þar eru meðal annars himinháar mútugreiðslur fyrirtækisins til háttsettra embættismanna dregnar fram í sviðsljósið. Fyrirhuguð umfjöllun fór vart fram hjá neinum sem fylgdist með fréttum undanfarna daga, enda sendi Samherji frá sér yfirlýsingu vegna umfjöllunarinnar í gær. Það mátti sjá á samfélagsmiðlum að spennustigið var hátt í allan dag og voru tístverjar ekki lengi að koma með viðbrögð sín vegna málsins.Ég er ansi hrædd um að sonur hans Þorsteins sé að gíra sig upp í fréttamenn Kveiks núna pic.twitter.com/pvz9iW5Fse — Elísabet Brynjars (@betablokker_) November 12, 2019Eðlan klár. Kveikur take my body — Jón Kári Eldon (@jonkarieldon) November 12, 2019 Einmitt. Það er ein leið til að orða það. #kveikurpic.twitter.com/25RoFMtw4T — Bragi Valdimar (@BragiValdimar) November 12, 2019 Er fólks ekkert að vinna með svona eurovisionstyle Kveikspartí í kvöld? Klæða sig upp eins og Helgi Seljan, bjóða upp á blöndu af Namibískt-þemuðum pinnamat og íslenskum sjávarafurðum? Drykkjuleikur þar sem allir taka skot í hvert skipti sem réttlætiskennd okkar er misboðið. — Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) November 12, 2019 Línulegt dagskrá verður með comeback á RÚV í kvöld #kveikur#samherji#namibiusvindl — Örn Úlfar Sævarsson (@ornulfar) November 12, 2019 Kveikur, Stundin, Wikileaks etc. á Samherja í kvöld. pic.twitter.com/QRcbbHo0L5 — Sturla Stígsson (@sturlast) November 12, 2019 Ef þetta er ekki kókaínveislur á snekkjum og mútur og leigumorðingjar og ólögleg þyrlukaup og menn með fullar ferðatöskur af gjaldeyri þá mun þessi Kveiks þáttur um Samherja ekki að standa undir hæpinu#samherji#kveikur — Gudni Halldórsson (@GudniKlipp) November 12, 2019 þetta samherja dæmi er svo succession-esque að ég er að míga á mig. — Logi Pedro (@logipedro101) November 12, 2019 Ætli það hafi háð manninum á sínum ferli hjá Samherja að kunna ekki að segja “sjávarútvegsráðherra”? — Sombre hombre (@SteinnIngi) November 12, 2019 Það er samt bara eitt fact í þessu öll. Sacky Shanghala er með meira svægi en öll stjórn Samherja og mestöll íslenska stjórnsýslan samanlögð. pic.twitter.com/iiclsfG6L2 — Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) November 12, 2019 Þorsteinn Már: við höfum ekki gert neitt rangt, spyrjið bara stjórn Samherja í Namibíu stjórn Samherja í Namibíu: pic.twitter.com/1yACnN8pDA — Olé! (@olitje) November 12, 2019 Hvaðan ætli Samherji hafi fengið þessa hugmynd um að það virki vel að styrkja valdhafa ríkulega til að fá úthlutaðan kvóta og vera hlíft frá því að borga sanngjarnan hluta í skatta og til samfélagsins? #kveikur — Guðmundur Ari (@gummari) November 12, 2019 Samherji er algjört fyrirmyndarfyrirtæki #kveikurpic.twitter.com/AVlOJVTKQC — Bjarni Bragason (@bjarnibr) November 12, 2019 Ég er sjokkeraður. Hefði aldrei trúað upp á Samherja að hafa slysast til að taka þátt í einhverju vafasömu eða jafnvel ólöglegu athæfi. — Elli Pálma (@ellipalma) November 12, 2019 Eru ekki allir að steikja fisk? #kveikur — Gunni Joð (@Gunni_J) November 12, 2019 Djöfull mundi ég ekki nenna að fá Helga Seljan á mig full speed...nema í fótbolta kannski! — Auðunn Blöndal (@Auddib) November 12, 2019 Mér líður alltaf eins og ég sé í öruggum höndum þegar ég sé Helga Seljan á skjánum. — Brynhildur Bollad. (@brynhildurbolla) November 12, 2019 Je suis lífsglaður letingi. — Jón Benediktsson (@jonbenediktsson) November 12, 2019 ég hefði komist upp með að kaupa bjór ólöglega af bjórsala ef ég hefði ekki beðið hann að senda mér reikning með heitinu ÓLÖGLEGIR BJÓRAR - TUBORG GRØN 10 STK — Pétur M. Urbancic (@PeturMarteinn) November 12, 2019 Það sem stendur upp úr í þessu, eins og svo mörgum öðrum gagnalekum, er hversu ótrúlega rætna og glæpsamlega hluti fólk lætur hafa eftir sér í fundargerðum og minnisblöðum. Sá ekkert af þessu fólki The Wire?? — Hrafn Jónsson (@hrafnjonsson) November 12, 2019
Samfélagsmiðlar Samherjaskjölin Tengdar fréttir Djammferðir Samherja til Íslands styrktu tengslin við Namibíu Sjávarútvegsfyrirtækið Samherji flaug namibískum áhrifamönnum hið minnsta þrisvar til Íslands, með milljónakostnaði, með það fyrir augum að þurfa ekki að keppa um fiskveiðikvóta í Namibíu á almennum markaði. 12. nóvember 2019 21:15 Wikileaks birtir 30 þúsund gögn um Samherja Uppljóstrunarvettvangurinn Wikileaks birti í kvöld 30 þúsund skjöl sem það segist hafa fengið frá Jóhannesi Stefánssyni, fyrrverandi stjórnanda Samherja í Namibíu. 12. nóvember 2019 20:00 Mest lesið Einhleypan: Væri til í steik og rautt með Blö-strákunum Makamál Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Lífið Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Lífið Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Lífið Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Lífið Bríet, Valdimar og Elín Hall meðal hæstu styrkhafa Tónlist Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Lífið Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp Lífið Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Lífið Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Lífið Fleiri fréttir Eldar í Hollywood: Hneyksla sig á tryggingum, leigu og launum Stjörnulífið: Framlengdi jólin í Paradís og stórafmæli á Tenerife Fjölbreyttar leiðir til að fara inn í nýtt ár Fjölmenni í fimmtugsafmæli Ásgeirs Kolbeins á Tenerife Krakkatían: Sólskin, dýr og gönguleiðir Bjargvætturinn birtist óvænt og Hilmar brast í grát Þefaði ómvölurnar uppi í snjónum Valgeir afhenti Ingu textabrot úr laginu Sigurjón digri Dóttir Hólmfríðar og Jóhanns Bergs komin með nafn Kveður samfélagsmiðla fyrir fullt og allt Fréttatía vikunnar: Fuglaflensa, Facebook og fjöldi Skilnaður eftir tuttugu ára samband Með þvottaklemmu á sér í beinni frá eldunum Bönnuð innan 12 af ástæðu Óvæntur glaðningur í veggjunum Glæsihús í Kópavogi með stórbrotnu útsýni Frumsýning á Vísi: Hafa aldrei gengið eins langt og í Alheimsdraumnum Heimili Hanks rétt slapp Tíu góð andlitskrem í vetrarkuldann Heitustu trendin árið 2025 Tónlistarhátíðin Xjazz snýr aftur í Iðnó um helgina Tóku sögufrægt 340 fermetra einbýli við Bergstaðastræti í gegn Þjóðin mætt að hreyfa sig og mömmurnar eru ekki skildar eftir út undan Harmleikur í Hollywood: Hús fræga fólksins fuðra upp „Veganismi er hvergi skilgreindur sem fullkomnun eða ekkert“ Dóttir Anítu Briem og Hafþórs komin með nafn Gott að sakna en verðum að hugsa í núinu Allt búið hjá Austin og Kaiu Hefur grátið óteljandi tárum yfir missinum Aron Can og fjölskylda í draumkenndu fríi Sjá meira
Djammferðir Samherja til Íslands styrktu tengslin við Namibíu Sjávarútvegsfyrirtækið Samherji flaug namibískum áhrifamönnum hið minnsta þrisvar til Íslands, með milljónakostnaði, með það fyrir augum að þurfa ekki að keppa um fiskveiðikvóta í Namibíu á almennum markaði. 12. nóvember 2019 21:15
Wikileaks birtir 30 þúsund gögn um Samherja Uppljóstrunarvettvangurinn Wikileaks birti í kvöld 30 þúsund skjöl sem það segist hafa fengið frá Jóhannesi Stefánssyni, fyrrverandi stjórnanda Samherja í Namibíu. 12. nóvember 2019 20:00