Verstappen vann í Brasilíu Ingvi Þór Sæmundsson skrifar 17. nóvember 2019 19:00 Verstappen vann sinn þriðja sigur á tímabilinu í kvöld. vísir/getty Max Verstappen á Red Bull vann sigur í Brasilíukappakstrinum, næstsíðustu keppni ársins í Formúlu 1. Þetta var þriðji sigur Verstappens á tímabilinu. Hann er fyrsti ökuþórinn á bíl með vél frá Hondu sem vinnur Brasilíukappaksturinn síðan Ayrton Senna vann á heimavelli 1991.Formula 1 - Max Verstappen is the first driver with a Honda-powered car to win the Grand Prix Brazil since Ayrton Senna in 1991 (McLaren-Honda) #F1#GPBrasil — Gracenote Live (@GracenoteLive) November 17, 2019 Pierre Gasly á Toro Rosso varð annar. Þetta er í fyrsta sinn sem hann kemst á verðlaunapall á ferli sínum í Formúlu 1.GAS: "WOOOOOOOOOOOOOOOOOO!" (x5) We *think* Pierre Gasly is happy with his FIRST PODIUM!#BrazilGP #F1pic.twitter.com/1zibjVBtL8 — Formula 1 (@F1) November 17, 2019 Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji, Carlos Sainz á McLaren fjórði og Kimi Raikkonen á Alfa Romeo fimmti..@Max33Verstappen wins an incredible Brazilian Grand Prix! ...and @PierreGASLY takes his first F1 podium! #BrazilGP #F1pic.twitter.com/XYzmsgnTEx — Formula 1 (@F1) November 17, 2019 Síðasta keppni ársins fer fram í Abú Dabí 1. desember næstkomandi. Brasilía Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira
Max Verstappen á Red Bull vann sigur í Brasilíukappakstrinum, næstsíðustu keppni ársins í Formúlu 1. Þetta var þriðji sigur Verstappens á tímabilinu. Hann er fyrsti ökuþórinn á bíl með vél frá Hondu sem vinnur Brasilíukappaksturinn síðan Ayrton Senna vann á heimavelli 1991.Formula 1 - Max Verstappen is the first driver with a Honda-powered car to win the Grand Prix Brazil since Ayrton Senna in 1991 (McLaren-Honda) #F1#GPBrasil — Gracenote Live (@GracenoteLive) November 17, 2019 Pierre Gasly á Toro Rosso varð annar. Þetta er í fyrsta sinn sem hann kemst á verðlaunapall á ferli sínum í Formúlu 1.GAS: "WOOOOOOOOOOOOOOOOOO!" (x5) We *think* Pierre Gasly is happy with his FIRST PODIUM!#BrazilGP #F1pic.twitter.com/1zibjVBtL8 — Formula 1 (@F1) November 17, 2019 Heimsmeistarinn Lewis Hamilton á Mercedes varð þriðji, Carlos Sainz á McLaren fjórði og Kimi Raikkonen á Alfa Romeo fimmti..@Max33Verstappen wins an incredible Brazilian Grand Prix! ...and @PierreGASLY takes his first F1 podium! #BrazilGP #F1pic.twitter.com/XYzmsgnTEx — Formula 1 (@F1) November 17, 2019 Síðasta keppni ársins fer fram í Abú Dabí 1. desember næstkomandi.
Brasilía Formúla Mest lesið „Held að hann sé hundfúll að vera ekki í liðinu“ Handbolti Segja Ronaldo hafa misst af leik til að sleppa við svipuhögg Fótbolti Segir það þjakandi og einmanalegt að vera hjá Man United Enski boltinn Þriðja meðgangan á fimm árum: Skórnir komnir á hilluna fyrir fullt og allt Handbolti Barn beit dómarann á mjög viðkvæman stað og leik var aflýst Fótbolti Hafnarfjörður keypti Skessuna fyrir 1.190 milljónir Fótbolti „Eins manns dauði er annars brauð“ Handbolti Ofurtölvan setur Liverpool á toppinn og Arsenal ofar Real Madrid Fótbolti Gæti fengið bann sem gildir um allan heim Fótbolti Íranir ætluðu ekki að húðstrýkja Ronaldo Fótbolti Fleiri fréttir Lofaði Hamilton að ræða ekki við Verstappen Lewis Hamilton: Ég verð aldrei gamall maður Sár Verstappen hótar sniðgöngu Formúlu 1 ungstirnið viðurkennir að hafa fallið á ökuprófinu Eiginkona Michael Schumacher í áfalli Dómur fallinn: „Þetta var viðbjóðslegt af mér og ég tek fulla ábyrgð“ Sjá meira