Bottas á ráspól í Texas Ástrós Ýr Eggertsdóttir skrifar 2. nóvember 2019 22:05 Valtteri Bottas keyrir fyrir Mercedes vísir/getty Valtteri Bottas verður á ráspól þegar Formúlu 1 kappaksturinn í Texas verður ræstur annað kvöld eftir að hafa verið hraðastur í tímatökunni í kvöld. Bottas átti besta tímann eftir fyrri hring síðasta hluta tímatökunnar en mjótt var þó á mununum. Enginn af keppinautum hans náði að skáka honum í seinni hringnum svo Bottas verður á ráspól. Hans besti tími var 1:32.029 mínútur, sem er brautarmet. Hann var aðeins 0,012 úr sekúndu á undan Sebastian Vettel sem varð annar. Max Verstappen á Red Bull náði þriðja besta tímanum, Charles Leclerc var fjórði og maðurinn sem freistar þess að verða heimsmeistari á morgun, Lewis Hamilton, þurfti að sætta sig við fimmta sætið. Kappaksturinn á morgun hefst klukkan 19:00 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport. Formúla Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira
Valtteri Bottas verður á ráspól þegar Formúlu 1 kappaksturinn í Texas verður ræstur annað kvöld eftir að hafa verið hraðastur í tímatökunni í kvöld. Bottas átti besta tímann eftir fyrri hring síðasta hluta tímatökunnar en mjótt var þó á mununum. Enginn af keppinautum hans náði að skáka honum í seinni hringnum svo Bottas verður á ráspól. Hans besti tími var 1:32.029 mínútur, sem er brautarmet. Hann var aðeins 0,012 úr sekúndu á undan Sebastian Vettel sem varð annar. Max Verstappen á Red Bull náði þriðja besta tímanum, Charles Leclerc var fjórði og maðurinn sem freistar þess að verða heimsmeistari á morgun, Lewis Hamilton, þurfti að sætta sig við fimmta sætið. Kappaksturinn á morgun hefst klukkan 19:00 og verður hann í beinni útsendingu á Stöð 2 Sport.
Formúla Mest lesið „Upplifi þetta mál sem fjölskylduharmleik“ Handbolti „Dómararnir misstu af höggi í maga Ómars Björns“ Fótbolti Skaut guðföður sinn í augað og gæti misst leyfið Sport Saliba við Hjörvar: „Ekki víti og ég hafði engar áhyggjur“ Enski boltinn Sjáðu sigurmark Arsenal og negluna frá Eze sem dæmd var af Enski boltinn Fernandes við Hjörvar: „Mistök okkar allra“ Enski boltinn „Tók góðan tíma fyrir mig að geta litið á myndirnar“ Fótbolti „Maður þurfti kvíðalyf síðustu mínúturnar“ Íslenski boltinn „Kærkominn sigur eftir þunga daga“ Fótbolti Dagskráin í dag: Reykjavíkurslagur og Leeds snýr aftur Sport Fleiri fréttir Opinberuðu sambandið með sigurkossi „Mikið í gangi sem enginn veit af“ Leclerc hélt ekki í við hraðann og Norris náði mögnuðum sigri Hamilton segir Ferrari þurfa nýjan ökumann því hann sé gagnslaus Leclerc óvænt á ráspól í Ungverjalandi Verstappen slekkur á öllum sögusögnunum Ákvörðunin að reka Horner að mestu vegna slaks árangurs Rigningin setti strik í reikninginn er Piastri sigraði í Belgíu Hætt að rigna í Francorchamps og ræs klukkan eitt Úrhellir í Belgíu og tvísýnt með keppni dagsins Norris á ráspól í Belgíu á morgun Verstappen vann sprettinn í Belgíu Ekki hissa á því að Horner hafi verið rekinn Gæti fengið átta milljarða króna Brottreksturinn kom Horner í opna skjöldu Rekinn sextán mánuðum eftir skandalinn Sjá meira