Swinson viss um að hún væri betri forsætisráðherra en Johnson og Corbyn Þórgnýr Einar Albertsson skrifar 5. nóvember 2019 19:00 Þetta verða fyrstu kosningar Frjálslyndra demókrata undir stjórn Jo Swinson. Vísir/AP Frjálslyndir Demókratar á Bretlandi settu kosningabaráttu sína formlega í dag. Þeir lofa áframhaldandi veru í Evrópusambandinu. Þetta verða fyrstu kosningar Frjálslyndra demókrata undir stjórn Jo Swinson. Hún tók við flokknum af Vince Cable í júlí en í maí hafði flokkurinn þrefaldað fylgi sitt í Evrópuþingkosningum. Flokksmenn hafa reynt að skapa sér sérstöðu með því að tala opinskátt um að hætta við útgöngu úr Evrópusambandinu, komist flokkurinn til valda. Um nákvæmlega það snerist einmitt ræða Swinson í dag. Sagði að á hefðbundnari tímum hefði markmiðið ef til vill verið að tvöfalda sætafjölda flokksins. Landið þarnast þess að við séum djarfari núna og við tökum þeirri áskorun. Af því valið stendur um framtíð landsins okkar fyrir komandi kynslóðir,“ sagði Swinson og hélt áfram: „Ég bjóst aldrei við því að ég myndi standa hérna og segja að ég væri í framboði til að verða forsætisráðherra. En þegar ég lít á Boris Johnson og Jeremy Corbyn er ég algerlega viss um að ég gæti staðið mig betur en hvor þeirra um sig.“Flokkur Swinson mælist þó ekki jafnvel og Íhaldsflokkurinn né Verkamannaflokkurinn í könnunum. Fylgið er þó töluvert umfram það sem var í síðustu kosningum. Einmenningskjördæmi eru í Bretlandi og því alls ekki víst að þessi sautján prósent myndu skila sama hlutfalli þingsæta. Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sjá meira
Frjálslyndir Demókratar á Bretlandi settu kosningabaráttu sína formlega í dag. Þeir lofa áframhaldandi veru í Evrópusambandinu. Þetta verða fyrstu kosningar Frjálslyndra demókrata undir stjórn Jo Swinson. Hún tók við flokknum af Vince Cable í júlí en í maí hafði flokkurinn þrefaldað fylgi sitt í Evrópuþingkosningum. Flokksmenn hafa reynt að skapa sér sérstöðu með því að tala opinskátt um að hætta við útgöngu úr Evrópusambandinu, komist flokkurinn til valda. Um nákvæmlega það snerist einmitt ræða Swinson í dag. Sagði að á hefðbundnari tímum hefði markmiðið ef til vill verið að tvöfalda sætafjölda flokksins. Landið þarnast þess að við séum djarfari núna og við tökum þeirri áskorun. Af því valið stendur um framtíð landsins okkar fyrir komandi kynslóðir,“ sagði Swinson og hélt áfram: „Ég bjóst aldrei við því að ég myndi standa hérna og segja að ég væri í framboði til að verða forsætisráðherra. En þegar ég lít á Boris Johnson og Jeremy Corbyn er ég algerlega viss um að ég gæti staðið mig betur en hvor þeirra um sig.“Flokkur Swinson mælist þó ekki jafnvel og Íhaldsflokkurinn né Verkamannaflokkurinn í könnunum. Fylgið er þó töluvert umfram það sem var í síðustu kosningum. Einmenningskjördæmi eru í Bretlandi og því alls ekki víst að þessi sautján prósent myndu skila sama hlutfalli þingsæta.
Bretland Kosningar í Bretlandi Mest lesið Bauð manni að gista, batt hann við stól og lét hann drekka úr skál á gólfinu Innlent Sundlaugargestur handtekinn Innlent Jarðskjálfti við Langjökul: „Þetta er sá stærsti síðan árið 2007“ Innlent Blaðaviðtal við Matthías lagt fram í gögnum málsins Innlent Ekkert sem bendi til þess að um sé að ræða óvinveitt geimskip Innlent Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Erlent „Pútín fékk það út úr þessum fundi sem hann vildi“ Innlent Kærður fyrir að taka myndband af vettvangi slyss Innlent Íþróttafélag kært fyrir að bjóða upp á áfengi utandyra Innlent Fólk búi í hesthúsunum: „Þarna kom að því sem við höfum varað við í mörg ár“ Innlent Fleiri fréttir Evrópuleiðtogar fylkja liði í Hvíta húsið Trump sagður hlynntur afsali lands Taldi upp nýlendur sem ætti að endurheimta Fundurinn sigur fyrir Pútín: Rauður dregill í stað fangabekkjar í Haag Selenskí mun funda með Trump Fundi forsetanna lokið: Ekkert samkomulag um vopnahlé Umfangsmikil gagnárás Úkraínumanna Forsetarnir tveir funda Sextug kona lést í lestarslysi í Danmörku Maður látinn eftir skotárás við mosku í Örebro Obama blæs Demókrötum byr í brjóst Mætti í sovétbol til fundarins í Alaska Komu sér ekki saman um aðgerðir gegn plastmengun Ráðist á Palestínumenn á Vesturbakkanum Gervigreindin býr til tvö ný sýklalyf gegn ónæmum bakteríum Segir 75 prósent líkur á árangursríkum fundi í kvöld Fyrsta mannfall Rússa í umsátri í Malí Hringdi í norskan ráðherra til að ræða friðarverðlaun Nóbels Buffalo-morðinginn kvartar yfir skorti á þeldökku fólki „Gervigreindargeðrof“ hrellir sálfræðinga Samþykkti landtökubyggð til að fyrirbyggja palestínskt ríki Grindavík fær nafna í smástirnabeltinu Borgarstjóri Anchorage segir allt til reiðu fyrir leiðtogafund Nýr talnaspekingur Trump við þinghúsið þegar ráðist var á það Hækkun sjávarmáls ógnar styttum Páskaeyju Starmer og Selenskí funda í dag Trump tilkynnti um næstu heiðursfélaga Kennedy-miðstöðvarinnar Melania Trump hótar lögsókn á hendur Hunter Biden Vilja afvopna einangraða og veikburða Hezbollah-liða Sendu tvö herskip að umdeildu rifi eftir ásiglingu Kínverja Sjá meira