Vinna að björgun drengs sem setið hefur fastur í brunni síðan á föstudag Andri Eysteinsson skrifar 28. október 2019 18:07 Drengurinn situr fastur í brunni í Tamil Nadu héraði. Google Maps Viðbragðsaðilar á Indlandi vinna nú hörðum höndum að björgunaraðgerðum í Tamil Nadu í suðurhluta landsins hvar Sujith Wilson, drengur sem talinn er vera á þriðja aldursári hefur setið fastur á botni 26 metra djúps brunnar síðan á föstudag. CNN greinir frá. Í samtali við CNN segir slökkviliðsmaðurinn Puru Gandhi að myndavél hafi verið komið niður til drengsins og sé fylgst með honum með þeim hætti, samhliða því hefur vinna hafist við að bora göng í nágrenni brunnsins til þess að hægt sé að komast að drengnum. Mikill tækjabúnaður og fjöldi sérfræðinga hefur verið kallaður á staðinn, í fyrstu tilraunum náðist eingöngu að bora niður á um 13 metra dýpi þar sem að þar tóku við grjóthnullungar í stað moldar. Við höfum verið að dæla til hans súrefni en staðan er erfið. Vonandi er hægt að ljúka aðgerðum á næstu 10 klukkutímum, sagði J. Radhakrishnan yfirmaður í hamfarastjórnunarsviði Tamil Nadu héraðs.Heavy duty drilling machines and equipments have been deployed and experts from NLC, ONGC, L&T and NIT Tiruchirapalli are at site to be of guidance. Further assistance would be sought depending on the status of the rescue efforts. — Edappadi K Palaniswami (@EPSTamilNadu) October 28, 2019 Indland Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Sjá meira
Viðbragðsaðilar á Indlandi vinna nú hörðum höndum að björgunaraðgerðum í Tamil Nadu í suðurhluta landsins hvar Sujith Wilson, drengur sem talinn er vera á þriðja aldursári hefur setið fastur á botni 26 metra djúps brunnar síðan á föstudag. CNN greinir frá. Í samtali við CNN segir slökkviliðsmaðurinn Puru Gandhi að myndavél hafi verið komið niður til drengsins og sé fylgst með honum með þeim hætti, samhliða því hefur vinna hafist við að bora göng í nágrenni brunnsins til þess að hægt sé að komast að drengnum. Mikill tækjabúnaður og fjöldi sérfræðinga hefur verið kallaður á staðinn, í fyrstu tilraunum náðist eingöngu að bora niður á um 13 metra dýpi þar sem að þar tóku við grjóthnullungar í stað moldar. Við höfum verið að dæla til hans súrefni en staðan er erfið. Vonandi er hægt að ljúka aðgerðum á næstu 10 klukkutímum, sagði J. Radhakrishnan yfirmaður í hamfarastjórnunarsviði Tamil Nadu héraðs.Heavy duty drilling machines and equipments have been deployed and experts from NLC, ONGC, L&T and NIT Tiruchirapalli are at site to be of guidance. Further assistance would be sought depending on the status of the rescue efforts. — Edappadi K Palaniswami (@EPSTamilNadu) October 28, 2019
Indland Mest lesið Aflýsa yfir þúsund flugferðum Erlent Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Erlent Fölsuð megrunarlyf líklega á leið til landsins Innlent Engin ástæða til að breyta neinu Innlent Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Erlent Réðst á lögreglumann í miðbænum Fréttir Óljóst hvað olli því að rútan hafnaði utan vegar Innlent Geta haft opið um helgar en algjör óvissa um húsnæðismálin Innlent Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Erlent „Mikið svakalega hlakka ég til að hreinsa til í ráðhúsinu“ Innlent Fleiri fréttir Þrír látnir í risaöldum á Tenerife Gestir Bylgjunnar fá að synda undir þessu þaki Aflýsa yfir þúsund flugferðum Sex drepnir í árásum á blokkir og orkuinnviði Haldið föngnum neðanjarðar án sólarljóss mánuðum saman Bretar vilja fara „dönsku leiðina“ í innflytjendamálum Einn uppgötvenda byggingar DNA látinn Útbjuggu heimagerðar sprengjur fyrir árásir á húsnæði flóttamanna Trump veitir Ungverjum undanþágu Skoðar að undanþiggja Ungverja viðskiptaþvingunum á Rússa Neita fregnum um að Lavrov hafi verið settur af Dæmd í fangelsi fyrir áreitið Guðmundur dæmdur í lífstíðarfangelsi fyrir morð í Svíþjóð Njósnað um konuna sem ásakaði Khan um kynferðisbrot Gefa grænt ljós á kröfur um skráningu líffræðilegs kyns í vegabréfum Rússar nærri stærstu landvinningunum í rúm tvö ár Lykilorð Louvre einfaldlega Louvre „Samlokumaðurinn“ sýknaður Féll í yfirlið í skrifstofu Trumps Segjast hafa fundið vopn frá Hamas fyrir hryðjuverk í Evrópu Rannsaka hakakrossa sem voru málaðir með blóði úr manni Pútín sagður beina kúgunartækjum sínum að eigin stuðningsmönnum Flugumferðarstjórar að bugast og dregið úr ferðum innanlands Belgar kalla saman þjóðaröryggisráð vegna drónaflugs við flugvelli Tala látinna hækkar á Filippseyjum Óttast að María sé að stela athyglinni frá Jesú á samfélagsmiðlum Tortryggnir í garð tolla Trumps Plata hermenn í hjónaband og hirða svo bæturnar Hver er Zohran Mamdani og hvað vill hann? Banna samtök íslamista og gerðu húsleit hjá fleiri Sjá meira